„Við ætlum að halda áfram og við ætlum að klára þetta“ Smári Jökull Jónsson skrifar 18. nóvember 2023 19:11 Jóhann Þór Ólafsson ræðir við sína menn í Smáranum í dag. Vísir/Hulda Margrét Jóhann Þór Ólafsson var þakklátur eftir sigur Grindavíkur gegn Hamri í Subway-deildinni í dag. Hann sagði Grindavíkurliðið ætla að halda áfram af fullum krafti. „Ég verð að viðurkenna að þetta var svolítið skrýtið. Hvað körfuboltann varðar þá fannst mér við eiginlega aldrei ná takti. Það er geggjað að vera hérna með öllu þessu fólki og fá að gefa samfélaginu svona stund þar sem við gleymum stað og stund. Að njóta þess saman sem okkur finnst gaman. Það er ómetanlegt,“ sagði Jóhann Þór í viðtali strax eftir leik. Hann viðurkenndi að á meðan á leiknum stóð hafi hann ekki endilega mikið verið að spá í spilamennsku sinna manna. „Ég var ekkert endilega að fylgjast með hvernig við vorum að framkvæma hlutina. Maður var einhvern veginn bara í móki. Aftur, þakklæti og fyrir alla sem hafa tekið utan um okkur. Ekki bara körfuboltaliðið heldur samfélagið í kringum okkur.“ Hann kom síðan aftur inn á aðstoðina sem Grindvíkingar hafa fengið og sagði að hans menn hefðu þurft að passa sig að koma sér niður á jörðina fyrir leik. „Það er ótrúlegt og gaman að horfa á þetta. Hvernig okkur er tekið og hvernig er allir eru tilbúnir að aðstoða okkur. Við þurftum að passa okkur að fara ekki of hátt og koma okkur niður á jörðina. Við ætlum að halda áfram og við ætlum að klára þetta.“ Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sport Fleiri fréttir Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Sjá meira
„Ég verð að viðurkenna að þetta var svolítið skrýtið. Hvað körfuboltann varðar þá fannst mér við eiginlega aldrei ná takti. Það er geggjað að vera hérna með öllu þessu fólki og fá að gefa samfélaginu svona stund þar sem við gleymum stað og stund. Að njóta þess saman sem okkur finnst gaman. Það er ómetanlegt,“ sagði Jóhann Þór í viðtali strax eftir leik. Hann viðurkenndi að á meðan á leiknum stóð hafi hann ekki endilega mikið verið að spá í spilamennsku sinna manna. „Ég var ekkert endilega að fylgjast með hvernig við vorum að framkvæma hlutina. Maður var einhvern veginn bara í móki. Aftur, þakklæti og fyrir alla sem hafa tekið utan um okkur. Ekki bara körfuboltaliðið heldur samfélagið í kringum okkur.“ Hann kom síðan aftur inn á aðstoðina sem Grindvíkingar hafa fengið og sagði að hans menn hefðu þurft að passa sig að koma sér niður á jörðina fyrir leik. „Það er ótrúlegt og gaman að horfa á þetta. Hvernig okkur er tekið og hvernig er allir eru tilbúnir að aðstoða okkur. Við þurftum að passa okkur að fara ekki of hátt og koma okkur niður á jörðina. Við ætlum að halda áfram og við ætlum að klára þetta.“
Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sport Fleiri fréttir Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik