Gæsahúðarmyndband Grindavíkur: „Grindvíkingar gefast ekki upp“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. nóvember 2023 23:31 Grindvíkingar standa saman. Vísir/Hulda Margrét „Alveg svakalega stoltur, það vita flest að ég er aðfluttur en ég upplifi sjálfan mig sem 100 prósent Grindvíking. Þetta er mitt heimili, þetta er þar sem börnin mín fæðast og alast upp,“ sagði tilfinningaríkur Ómar Sævarsson í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Á laugardag léku meistaraflokkar Grindavíkur tvo „heimaleiki“ í Subway-deildunum í körfubolta en leikirnir fóru fram í Smáranum í Kópavogi. Báðir leikirnir unnust en það var ef til vill ekki það sem stóð helst upp úr deginum enda Grindvíkingar að ganga í gegnum svo miklu meira en það sem gerist inn á íþróttavelli. Íþróttir geta hins vegar sameinað fólk og það gerði körfuboltinn á laugardaginn var. „Að sjá svona myndband, maður er hálf klökkur eftir þetta,“ bætti Ómar við en myndbandið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Gæsahúðarmyndband Grindavíkur: Grindvíkingar gefast ekki upp „Grindvíkingar gefast ekki upp, þessi bær er byggður upp af fólki sem gefst ekki upp,“ sagði Ómar einnig en eldræðu hans um Grindavík og fólkið þar má einnig sjá í spilaranum hér að ofan. Teitur Örlygsson lagði einnig orð í belg. Körfubolti UMF Grindavík Subway-deild kvenna Subway-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Hamar 100-80 | Tvöfaldur Grindavíkursigur í Smáranum Karlalið Grindavíkur mætti Hamri í seinni leik Grindavíkurtvíhöfðans í Smáranum í dag en fyrr í dag vann kvennalið Grindavíkur góðan sigur á Þór frá Akureyri. 18. nóvember 2023 18:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Þór Ak. 93-63 | Upprúllun hjá Grindavíkurkonum Grindavík vann þrjátíu stiga sigur á Þór frá Akureyri þegar liðin mættust í Smáranum í Subway-deild kvenna. Gríðarleg stemmning var á leiknum og Grindvíkingar fjölmenntu í Smárann. 18. nóvember 2023 16:43 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira
Á laugardag léku meistaraflokkar Grindavíkur tvo „heimaleiki“ í Subway-deildunum í körfubolta en leikirnir fóru fram í Smáranum í Kópavogi. Báðir leikirnir unnust en það var ef til vill ekki það sem stóð helst upp úr deginum enda Grindvíkingar að ganga í gegnum svo miklu meira en það sem gerist inn á íþróttavelli. Íþróttir geta hins vegar sameinað fólk og það gerði körfuboltinn á laugardaginn var. „Að sjá svona myndband, maður er hálf klökkur eftir þetta,“ bætti Ómar við en myndbandið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Gæsahúðarmyndband Grindavíkur: Grindvíkingar gefast ekki upp „Grindvíkingar gefast ekki upp, þessi bær er byggður upp af fólki sem gefst ekki upp,“ sagði Ómar einnig en eldræðu hans um Grindavík og fólkið þar má einnig sjá í spilaranum hér að ofan. Teitur Örlygsson lagði einnig orð í belg.
Körfubolti UMF Grindavík Subway-deild kvenna Subway-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Hamar 100-80 | Tvöfaldur Grindavíkursigur í Smáranum Karlalið Grindavíkur mætti Hamri í seinni leik Grindavíkurtvíhöfðans í Smáranum í dag en fyrr í dag vann kvennalið Grindavíkur góðan sigur á Þór frá Akureyri. 18. nóvember 2023 18:40 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Þór Ak. 93-63 | Upprúllun hjá Grindavíkurkonum Grindavík vann þrjátíu stiga sigur á Þór frá Akureyri þegar liðin mættust í Smáranum í Subway-deild kvenna. Gríðarleg stemmning var á leiknum og Grindvíkingar fjölmenntu í Smárann. 18. nóvember 2023 16:43 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Hamar 100-80 | Tvöfaldur Grindavíkursigur í Smáranum Karlalið Grindavíkur mætti Hamri í seinni leik Grindavíkurtvíhöfðans í Smáranum í dag en fyrr í dag vann kvennalið Grindavíkur góðan sigur á Þór frá Akureyri. 18. nóvember 2023 18:40
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Þór Ak. 93-63 | Upprúllun hjá Grindavíkurkonum Grindavík vann þrjátíu stiga sigur á Þór frá Akureyri þegar liðin mættust í Smáranum í Subway-deild kvenna. Gríðarleg stemmning var á leiknum og Grindvíkingar fjölmenntu í Smárann. 18. nóvember 2023 16:43