Stór áfangi hjá San Marinó: Búnir að skora í þremur leikjum í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. nóvember 2023 14:30 Filippo Berardi skoraði mark San Marinó gegn FInnlandi í gær. Markið var sögulegt. getty/Gianluca Ricci Þrátt fyrir að San Marinó hafi enn og aftur ekki tekist að vinna leik var undankeppni EM 2024 eftirminnileg fyrir smáríkið. San Marinó tapaði fyrir Finnlandi í lokaleik sínum í undankeppninni í gær, 1-2. Íslandsvinurinn Pyry Soiri skoraði bæði mörk Finna en Filippo Berardi gerði mark San Marinó-manna úr vítaspyrnu í uppbótartíma. San Marinó náði þar með að skora í þremur keppnisleikjum í röð í fyrsta sinn í fótboltasögu sinni. Mikla athygli vakti þegar San Marinó skoraði gegn Danmörku á Parken í síðasta mánuði. Alessandro Golinucci jafnaði þá í 1-1 en Yussuf Poulsen tryggði Dönum sigurinn. San Marinó skoraði aftur í 3-1 tapi fyrir Kasakstan á föstudaginn og það var þá í fyrsta sinn í átján ár sem liðið skorar í tveimur keppnisleikjum í röð. San Marinó-menn skoruðu svo í þriðja keppnisleiknum í röð í gær. Og venju samkvæmt ríkti mikil gleði á þeirra stórskemmtilega stuðningsmannaaðgangi á Twitter. VELWOEBFJDKALANDBDJCNALAKSNDNXXBDBDJJEKSNDDNNDXNXNCNCNC— San Marino fan account (@SanMarino_FA) November 20, 2023 WE WRITE HISTORY BY SCORING THREE MATCHES IN A ROW— San Marino fan account (@SanMarino_FA) November 20, 2023 WE FUCKING DID IT WE FUCKING DID IT WE FUCKING DID IT WE FUCKING DID IT— San Marino fan account (@SanMarino_FA) November 20, 2023 I AM SO FUCKING PROUD— San Marino fan account (@SanMarino_FA) November 20, 2023 OUR MAN OF GLASS FILIPPO BERARDI MAKING THE NATION PROUD I LOVE YOU SO MUCH— San Marino fan account (@SanMarino_FA) November 20, 2023 San Marinó er í neðsta sæti styrkleikalista FIFA. Liðið hefur aðeins unnið einn leik í sögu sinni; gegn Liechtenstein í vináttulandsleik 2004. San Marinó-menn hafa tapað 85 af 86 leikjum sínum í undankeppni EM. Eina undantekningin er markalaust jafntefli við Eistlendinga 2014. EM 2024 í Þýskalandi San Marínó Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
San Marinó tapaði fyrir Finnlandi í lokaleik sínum í undankeppninni í gær, 1-2. Íslandsvinurinn Pyry Soiri skoraði bæði mörk Finna en Filippo Berardi gerði mark San Marinó-manna úr vítaspyrnu í uppbótartíma. San Marinó náði þar með að skora í þremur keppnisleikjum í röð í fyrsta sinn í fótboltasögu sinni. Mikla athygli vakti þegar San Marinó skoraði gegn Danmörku á Parken í síðasta mánuði. Alessandro Golinucci jafnaði þá í 1-1 en Yussuf Poulsen tryggði Dönum sigurinn. San Marinó skoraði aftur í 3-1 tapi fyrir Kasakstan á föstudaginn og það var þá í fyrsta sinn í átján ár sem liðið skorar í tveimur keppnisleikjum í röð. San Marinó-menn skoruðu svo í þriðja keppnisleiknum í röð í gær. Og venju samkvæmt ríkti mikil gleði á þeirra stórskemmtilega stuðningsmannaaðgangi á Twitter. VELWOEBFJDKALANDBDJCNALAKSNDNXXBDBDJJEKSNDDNNDXNXNCNCNC— San Marino fan account (@SanMarino_FA) November 20, 2023 WE WRITE HISTORY BY SCORING THREE MATCHES IN A ROW— San Marino fan account (@SanMarino_FA) November 20, 2023 WE FUCKING DID IT WE FUCKING DID IT WE FUCKING DID IT WE FUCKING DID IT— San Marino fan account (@SanMarino_FA) November 20, 2023 I AM SO FUCKING PROUD— San Marino fan account (@SanMarino_FA) November 20, 2023 OUR MAN OF GLASS FILIPPO BERARDI MAKING THE NATION PROUD I LOVE YOU SO MUCH— San Marino fan account (@SanMarino_FA) November 20, 2023 San Marinó er í neðsta sæti styrkleikalista FIFA. Liðið hefur aðeins unnið einn leik í sögu sinni; gegn Liechtenstein í vináttulandsleik 2004. San Marinó-menn hafa tapað 85 af 86 leikjum sínum í undankeppni EM. Eina undantekningin er markalaust jafntefli við Eistlendinga 2014.
EM 2024 í Þýskalandi San Marínó Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira