Tilboðið í Marel í lægri kantinum Bjarki Sigurðsson skrifar 24. nóvember 2023 11:57 Snorri Jakobsson (t.v.) segir tilboð JBT í Marel vera í lægri kantinum. Til hægri er Árni Sigurðsson, starfandi forstjóri Marel. Vísir/Egill/Marel Bandarískt fyrirtæki hefur greint frá áhuga sínum á að kaupa Marel. Er mögulegt tilboð 38 prósent hærra en verðmat Marel á íslenskum markaði. Greinandi segir tilboðið þó vera í lægri kantinum. Í morgun var greint frá því að bandaríska fyrirtækið JBT hafi lagt fram óskuldbindandi viljayfirlýsingu varðandi mögulegt yfirtökutilboð í íslenska tæknifyrirtækið Marel. Lokuðu fyrir viðskipti Marel rauk upp um þrjátíu prósent, bæði í íslensku og hollensku kauphöllinni, vegna yfirlýsingarinnar. Lokað var fyrir viðskipti með bréfin í báðum kauphöllum um stund vegna þessarar miklu sveiflu. Mögulega vill fyrirtækið kaupa allt hlutaféð á 363 milljarða króna. Það verðmat er 38 prósent hærra en verð Marel var miðað við lokun markaða í gær. Svartur föstudagur alla daga Snorri Jakobsson, eigandi Jakobsson Capital, segir þessa hækkun verðmats ekki koma á óvart. „Alltaf þegar það er yfirtökutilboð, þá verður að bjóða hærra heldur en gengið er á markaði. Svo almennt er svartur föstudagur alla daga í Kauphöllinni á Íslandi. Almennt er hlutabréfaverð á Íslandi umtalsvert lægra heldur en erlendis,“ segir Snorri. Hann segir tilboð JBT í lægri kantinum. „Þetta yfirtökutilboð, það er í lægri enda svona eðlilegs verðmats á félaginu. Þú sérð það að þrátt fyrir það er umtalsvert miklu hærra en gengið á markaði og þetta á við um flest fyrirtæki á markaði,“ segir Snorri. Marel Kauphöllin Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Hugsanlegt tilboð JBT níu prósentum lægra en mat erlendra greinenda Matvælatæknifyrirtækið John Bean Technologies Corporation býður níu prósent lægra verð í Marel en erlendir greinendur meta íslenska félagið á að meðaltali. Verði af tilboðinu myndi JBT greiða 25 prósent í reiðufé og 75 prósent í formi eigin bréfa. Kauphöllin hefur opnað fyrir viðskipti með bréf Marels á nýjan leik. 24. nóvember 2023 11:06 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Sjá meira
Í morgun var greint frá því að bandaríska fyrirtækið JBT hafi lagt fram óskuldbindandi viljayfirlýsingu varðandi mögulegt yfirtökutilboð í íslenska tæknifyrirtækið Marel. Lokuðu fyrir viðskipti Marel rauk upp um þrjátíu prósent, bæði í íslensku og hollensku kauphöllinni, vegna yfirlýsingarinnar. Lokað var fyrir viðskipti með bréfin í báðum kauphöllum um stund vegna þessarar miklu sveiflu. Mögulega vill fyrirtækið kaupa allt hlutaféð á 363 milljarða króna. Það verðmat er 38 prósent hærra en verð Marel var miðað við lokun markaða í gær. Svartur föstudagur alla daga Snorri Jakobsson, eigandi Jakobsson Capital, segir þessa hækkun verðmats ekki koma á óvart. „Alltaf þegar það er yfirtökutilboð, þá verður að bjóða hærra heldur en gengið er á markaði. Svo almennt er svartur föstudagur alla daga í Kauphöllinni á Íslandi. Almennt er hlutabréfaverð á Íslandi umtalsvert lægra heldur en erlendis,“ segir Snorri. Hann segir tilboð JBT í lægri kantinum. „Þetta yfirtökutilboð, það er í lægri enda svona eðlilegs verðmats á félaginu. Þú sérð það að þrátt fyrir það er umtalsvert miklu hærra en gengið á markaði og þetta á við um flest fyrirtæki á markaði,“ segir Snorri.
Marel Kauphöllin Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Hugsanlegt tilboð JBT níu prósentum lægra en mat erlendra greinenda Matvælatæknifyrirtækið John Bean Technologies Corporation býður níu prósent lægra verð í Marel en erlendir greinendur meta íslenska félagið á að meðaltali. Verði af tilboðinu myndi JBT greiða 25 prósent í reiðufé og 75 prósent í formi eigin bréfa. Kauphöllin hefur opnað fyrir viðskipti með bréf Marels á nýjan leik. 24. nóvember 2023 11:06 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Sjá meira
Hugsanlegt tilboð JBT níu prósentum lægra en mat erlendra greinenda Matvælatæknifyrirtækið John Bean Technologies Corporation býður níu prósent lægra verð í Marel en erlendir greinendur meta íslenska félagið á að meðaltali. Verði af tilboðinu myndi JBT greiða 25 prósent í reiðufé og 75 prósent í formi eigin bréfa. Kauphöllin hefur opnað fyrir viðskipti með bréf Marels á nýjan leik. 24. nóvember 2023 11:06