Hiti milli stuðningsmanna Ísraels og Palestínu á Kópavogsvelli Jón Þór Stefánsson skrifar 30. nóvember 2023 13:25 Talsvert fleiri af þeim sem eru við Kópavogsvöll styðja Palestínu. Vísir/Anton Brink Stuðningsmenn Palestínu annars vegar og Ísraelsríkis hins vegar eru samankomnir við Kópavogsvöll vegna leiks Breiðabliks og Maccabi Tel Aviv í Sambandsdeild Evrópu. Sjónarvottur lýsir í samtali við Vísi að nokkur hiti hafi verið á milli hópanna. En stuðningsmenn Palestínu eru mættir til að mótmæla aðgerðum Ísraels á Gasaströndinni, en stuðningsmenn Ísraels eru ósáttir með framferði Hamas-samtakanna. Samkvæmt heimildum Vísis eru um það bil áttatíu manns samankomnir við völlinn, en flestir styðja Palestínu. Á bilinu fimm til tíu styðja hins vegar Ísrael. Leikur Breiðabliks og Maccabi hófst klukkan eitt í dag. Þegar þessi frétt er skrifuð er markalaust í leiknum. Frá og með sjöunda október á þessu ári hafa mikil átök geysað á miðausturlöndum, sérstaklega á Gasaströndinni, en síðustu daga hefur vopnahlé verið í gildi milli herjandi fylkinga. Stuðningsmenn Ísraels og Palestínu eru við Kópavogsvöll.Vísir/Anton Brink Mótmælin eru vegna leiks Breiðabliks við Maccabi Tel AvivVísir/Anton Brink Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Kópavogur Fótbolti Tengdar fréttir Í beinni: Breiðablik - Maccabi | Óvenjulegur leiktími og á óvæntum stað Breiðablik komst hársbreidd frá sínu fyrsta stigi í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar eftir stórfína frammistöðu á Kópavogsvelli, en tapaði leiknum á endanum 1-2 gegn Maccabi Tel Aviv. 30. nóvember 2023 12:15 Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Innlent Fleiri fréttir Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Þrír frambjóðendur detta út Sjá meira
Sjónarvottur lýsir í samtali við Vísi að nokkur hiti hafi verið á milli hópanna. En stuðningsmenn Palestínu eru mættir til að mótmæla aðgerðum Ísraels á Gasaströndinni, en stuðningsmenn Ísraels eru ósáttir með framferði Hamas-samtakanna. Samkvæmt heimildum Vísis eru um það bil áttatíu manns samankomnir við völlinn, en flestir styðja Palestínu. Á bilinu fimm til tíu styðja hins vegar Ísrael. Leikur Breiðabliks og Maccabi hófst klukkan eitt í dag. Þegar þessi frétt er skrifuð er markalaust í leiknum. Frá og með sjöunda október á þessu ári hafa mikil átök geysað á miðausturlöndum, sérstaklega á Gasaströndinni, en síðustu daga hefur vopnahlé verið í gildi milli herjandi fylkinga. Stuðningsmenn Ísraels og Palestínu eru við Kópavogsvöll.Vísir/Anton Brink Mótmælin eru vegna leiks Breiðabliks við Maccabi Tel AvivVísir/Anton Brink
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Kópavogur Fótbolti Tengdar fréttir Í beinni: Breiðablik - Maccabi | Óvenjulegur leiktími og á óvæntum stað Breiðablik komst hársbreidd frá sínu fyrsta stigi í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar eftir stórfína frammistöðu á Kópavogsvelli, en tapaði leiknum á endanum 1-2 gegn Maccabi Tel Aviv. 30. nóvember 2023 12:15 Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Innlent Fleiri fréttir Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Þrír frambjóðendur detta út Sjá meira
Í beinni: Breiðablik - Maccabi | Óvenjulegur leiktími og á óvæntum stað Breiðablik komst hársbreidd frá sínu fyrsta stigi í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar eftir stórfína frammistöðu á Kópavogsvelli, en tapaði leiknum á endanum 1-2 gegn Maccabi Tel Aviv. 30. nóvember 2023 12:15