Lárus: Hefðum verið í vandræðum án Jose Medina Andri Már Eggertsson skrifar 30. nóvember 2023 23:01 Lárus Jónsson, þjálfari Þórsara. Vísir/Bára Dröfn Þór Þorlákshöfn komst aftur á sigurbraut eftir sannfærandi sigur gegn Tindastóli 96-79. Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var afar ánægður með sigurinn. „Ég var mjög ánægður með strákana. Þetta var framhald af góðri æfingaviku og ef þú æfir vel með mikla ákefð þá gerast góðir hlutir. Mér fannst ákefðin góð í vörninni og þá fylgdi sóknin með,“ sagði Lárus Jónsson eftir leik. Lárus tók undir það að hans lið hafi mætt gríðarlega vel til leiks og hann fann fyrir orkunni í liðinu strax á fyrstu mínútunum. „Fyrirliðinn, Emil Karel, setti tóninn og síðan héldum við orkunni nokkurn veginn allan leikinn. Þeir áttu gott áhlaup í þriðja leikhluta en ekkert meira en það.“ Tindastóll kom til baka í þriðja leikhluta og minnkaði muninn niður í sex stig þegar haldið var í síðasta fjórðung. „Þeir fóru að setja stór skot. Callum Lawson setti svakalega þrista og hann er leikmaður sem setur stór skot. Á móti urðum við stressaðir og hættum að leita af því sem var að virka.“ Lárus var afar ánægður með hvernig hans menn svöruðu áhlaupi Tindastóls í fjórða leikhluta og unnu að lokum sannfærandi sigur. „Eina sem strákarnir þurftu var að sjá boltann fara ofan í körfuna einu sinni og þá var stressið farið.“ Jose Medina spilaði sinn fyrsta leik fyrir Þór Þorlákshöfn og Lárus var ánægður með hans innkomu. „Hann var að spila mjög góða vörn og hann var að ná að stilla upp. Ég held að við hefðum geta verið í vandræðum hefði hann ekki verið með okkur í kvöld,“ sagði Lárus Jónsson að lokum. Körfubolti Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þ. - Tindastóll 96-79 | Þórsarar unnu stórleikinn Þór Þorlákshöfn lagði Íslandsmeistarar Tindastóls í Subway-deild karla í kvöld. Eftir sigur í síðasta leik virðast Íslandsmeistararnir aftur komnir í brekku. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 30. nóvember 2023 18:31 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Sjá meira
„Ég var mjög ánægður með strákana. Þetta var framhald af góðri æfingaviku og ef þú æfir vel með mikla ákefð þá gerast góðir hlutir. Mér fannst ákefðin góð í vörninni og þá fylgdi sóknin með,“ sagði Lárus Jónsson eftir leik. Lárus tók undir það að hans lið hafi mætt gríðarlega vel til leiks og hann fann fyrir orkunni í liðinu strax á fyrstu mínútunum. „Fyrirliðinn, Emil Karel, setti tóninn og síðan héldum við orkunni nokkurn veginn allan leikinn. Þeir áttu gott áhlaup í þriðja leikhluta en ekkert meira en það.“ Tindastóll kom til baka í þriðja leikhluta og minnkaði muninn niður í sex stig þegar haldið var í síðasta fjórðung. „Þeir fóru að setja stór skot. Callum Lawson setti svakalega þrista og hann er leikmaður sem setur stór skot. Á móti urðum við stressaðir og hættum að leita af því sem var að virka.“ Lárus var afar ánægður með hvernig hans menn svöruðu áhlaupi Tindastóls í fjórða leikhluta og unnu að lokum sannfærandi sigur. „Eina sem strákarnir þurftu var að sjá boltann fara ofan í körfuna einu sinni og þá var stressið farið.“ Jose Medina spilaði sinn fyrsta leik fyrir Þór Þorlákshöfn og Lárus var ánægður með hans innkomu. „Hann var að spila mjög góða vörn og hann var að ná að stilla upp. Ég held að við hefðum geta verið í vandræðum hefði hann ekki verið með okkur í kvöld,“ sagði Lárus Jónsson að lokum.
Körfubolti Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þ. - Tindastóll 96-79 | Þórsarar unnu stórleikinn Þór Þorlákshöfn lagði Íslandsmeistarar Tindastóls í Subway-deild karla í kvöld. Eftir sigur í síðasta leik virðast Íslandsmeistararnir aftur komnir í brekku. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 30. nóvember 2023 18:31 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Sjá meira
Leik lokið: Þór Þ. - Tindastóll 96-79 | Þórsarar unnu stórleikinn Þór Þorlákshöfn lagði Íslandsmeistarar Tindastóls í Subway-deild karla í kvöld. Eftir sigur í síðasta leik virðast Íslandsmeistararnir aftur komnir í brekku. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 30. nóvember 2023 18:31
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum