Stunur trufluðu dráttinn Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 2. desember 2023 21:01 Klámfengin hljóð ómuðu um salinn þegar dregið var í riðlakeppni EM á næsta ári. Dráttur í riðla Evrópumeistaramótsins 2024 í Hamborg í dag var truflaður af kynferðislegum stunum. Stunurnar heyrðust fyrst eftir að Sviss hafði dregist í riðil með Skotlandi, Ungverjalandi og gestgjöfunum, Þýskalandi. „Það er einhver hávaði hérna sem… er hættur núna. Engin læti lengur,“ sagði Giorgio Marchetti, aðalritari UEFA og sá sem sá um dráttinn þegar hann varð var við stunurnar. Someone is playing sex noises at the Euro 2024 draw #EURO2024 pic.twitter.com/f7hzqT1kSF— Ryy (@AFC_Ryy) December 2, 2023 Gareth Southgate, aðalþjálfari enska landsliðsins í fótbolta var viðstaddur dráttinn og var spurður út í klámfengnu hljóðin sem ómuðu um salinn. „Ég heyrði þau. Ég geri bara ráð fyrir að þetta hafi verið einhvers konar hrekkur en það var erfitt að heyra nákvæmlega hvað þetta var,“ sagði hann. Svipuð klámhljóð trufluðu útsendingu BBC á bikarleik Úlfanna og Liverpool í janúar. Það kom síðan í ljós að um væri að um hrekk væri að ræða en BBC baðst formlega afsökunar í kjölfarið. EM 2024 í Þýskalandi Fótbolti Þýskaland Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
„Það er einhver hávaði hérna sem… er hættur núna. Engin læti lengur,“ sagði Giorgio Marchetti, aðalritari UEFA og sá sem sá um dráttinn þegar hann varð var við stunurnar. Someone is playing sex noises at the Euro 2024 draw #EURO2024 pic.twitter.com/f7hzqT1kSF— Ryy (@AFC_Ryy) December 2, 2023 Gareth Southgate, aðalþjálfari enska landsliðsins í fótbolta var viðstaddur dráttinn og var spurður út í klámfengnu hljóðin sem ómuðu um salinn. „Ég heyrði þau. Ég geri bara ráð fyrir að þetta hafi verið einhvers konar hrekkur en það var erfitt að heyra nákvæmlega hvað þetta var,“ sagði hann. Svipuð klámhljóð trufluðu útsendingu BBC á bikarleik Úlfanna og Liverpool í janúar. Það kom síðan í ljós að um væri að um hrekk væri að ræða en BBC baðst formlega afsökunar í kjölfarið.
EM 2024 í Þýskalandi Fótbolti Þýskaland Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira