Þriðja hópuppsögnin á árinu hjá Spotify Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. desember 2023 08:13 Spotify hefur fækkað starfsfólki umtalsvert á þessu ári. EPA-EFE/HAYOUNG JEON Forsvarsmenn sænsku tónlistarveitunnar Spotify ætla að fækka starfsfólki sínu um sautján prósent. Daniel Ek, forstjóri fyrirtækisins, tilkynnti starfsfólki þetta í morgun. Það gera um 1500 starfsmanna. Í umfjöllun sænska ríkisútvarpsins um málið kemur fram að að þetta þýði að sjötti hver starfsmaður fyrirtækisins gæti misst starf sitt. Í bréfi Ek til starfsfólks kemur fram að ástæðan sé versnandi efnahagshorfur og hagnaðartölur fyrirtækisins. Rúmlega 1800 manns vinna hjá fyrirtækinu í Svíþjóð en fyrirtækið hefur starfstöðvar í Bandaríkjunum og Bretlandi og vinna í heildina rúmlega níu þúsund manns hjá fyrirtækinu. Ek segir að ákvörðunin sé þungbær. Ljóst sé að fullt af frábæru fólki muni þurfa að kveðja fyrirtækið. Ytri aðstæður hafi hins vegar orðið til þess að stjórnendur hafi þurft að taka þessa ákvörðun. Um er að ræða þriðju hópuppsögnina hjá fyrirtækinu á tiltölulega skömmum tíma. Í upphafi ársins var sexhundruð starfsmönnum sagt upp og í júní voru þeir tvöhundruð. Svíþjóð Spotify Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Í umfjöllun sænska ríkisútvarpsins um málið kemur fram að að þetta þýði að sjötti hver starfsmaður fyrirtækisins gæti misst starf sitt. Í bréfi Ek til starfsfólks kemur fram að ástæðan sé versnandi efnahagshorfur og hagnaðartölur fyrirtækisins. Rúmlega 1800 manns vinna hjá fyrirtækinu í Svíþjóð en fyrirtækið hefur starfstöðvar í Bandaríkjunum og Bretlandi og vinna í heildina rúmlega níu þúsund manns hjá fyrirtækinu. Ek segir að ákvörðunin sé þungbær. Ljóst sé að fullt af frábæru fólki muni þurfa að kveðja fyrirtækið. Ytri aðstæður hafi hins vegar orðið til þess að stjórnendur hafi þurft að taka þessa ákvörðun. Um er að ræða þriðju hópuppsögnina hjá fyrirtækinu á tiltölulega skömmum tíma. Í upphafi ársins var sexhundruð starfsmönnum sagt upp og í júní voru þeir tvöhundruð.
Svíþjóð Spotify Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira