Segir mál drengjanna skera sig í hjartað Jón Þór Stefánsson skrifar 6. desember 2023 23:18 „Við viljum að kerfið okkar virki þannig að það taki utan um börn í þessari stöðu,“ segir Ásmundur Einar mennta- og barnamálaráðherra. Vísir/Vilhelm/Dúi Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra hefur kallað eftir gögnum um palestínsku drengina Sameer Omran, 12 ára, og Yazan Kawave, 14 ára, sem á að vísa úr landi. Hann segir að málið sé í raun ekki á sínu borði, en vill vera viss um að rétt hafi verið farið að í máli þeirra. Hann segist treysta kerfinu til þess. „Það er auðvitað þannig að við gerum ráð fyrir því að það sé unnið sérstakt hagsmunamat gagnvart börnum, að þeirra staða sé skoðuð sérstaklega.“ segir Ásmundur. Hann útskýrir að sjálfstætt hagsmunamat eigi að vera unnið um hvert barn í stöðu sem þessari sem sé síðan notað til að komast að niðurstöðu um mögulega vistun eða brottvísun þess. Gögnin sem hann hafi kallað eftir sé umrætt mat og hvort að það hafi verið gert yfirhöfuð. „Ég vonast til að kerfið okkar sé að virka þannig að þessum ferlum sé fylgt og að þessir drengir falli þar undir. Og ég hef trú á því að það eigi að geta gert það.“ Aðspurður um hvað honum finnist um sjálft málið segir Ásmundur: „Þetta sker mann í hjartað.“ „Staðan í Gasa, það sem þessir drengir og börn almennt í Gasa eru að ganga í gegnum þessi dægrin er eitthvað sem við getum ekki einu sinni sett okkur inn í. Þannig að við viljum að kerfið okkar virki þannig að það taki utan um börn í þessari stöðu,“ Jafnframt segist hann vona að „hið mannlega nái að skina í gegn“ í máli drengjanna og að þeirra mál fái „góða lendingu“. Fjallað var um mál drengjanna í kvöldfréttum Stöðvar 2 í fyrradag. Innslagið má sjá hér að neðan. Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Hann segir að málið sé í raun ekki á sínu borði, en vill vera viss um að rétt hafi verið farið að í máli þeirra. Hann segist treysta kerfinu til þess. „Það er auðvitað þannig að við gerum ráð fyrir því að það sé unnið sérstakt hagsmunamat gagnvart börnum, að þeirra staða sé skoðuð sérstaklega.“ segir Ásmundur. Hann útskýrir að sjálfstætt hagsmunamat eigi að vera unnið um hvert barn í stöðu sem þessari sem sé síðan notað til að komast að niðurstöðu um mögulega vistun eða brottvísun þess. Gögnin sem hann hafi kallað eftir sé umrætt mat og hvort að það hafi verið gert yfirhöfuð. „Ég vonast til að kerfið okkar sé að virka þannig að þessum ferlum sé fylgt og að þessir drengir falli þar undir. Og ég hef trú á því að það eigi að geta gert það.“ Aðspurður um hvað honum finnist um sjálft málið segir Ásmundur: „Þetta sker mann í hjartað.“ „Staðan í Gasa, það sem þessir drengir og börn almennt í Gasa eru að ganga í gegnum þessi dægrin er eitthvað sem við getum ekki einu sinni sett okkur inn í. Þannig að við viljum að kerfið okkar virki þannig að það taki utan um börn í þessari stöðu,“ Jafnframt segist hann vona að „hið mannlega nái að skina í gegn“ í máli drengjanna og að þeirra mál fái „góða lendingu“. Fjallað var um mál drengjanna í kvöldfréttum Stöðvar 2 í fyrradag. Innslagið má sjá hér að neðan.
Hælisleitendur Flóttafólk á Íslandi Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira