Ofbeldi og ölvun í dagbók lögreglu Lovísa Arnardóttir skrifar 10. desember 2023 07:11 Þónokkrir hafa líklega verið færðir í fangaklefa lögreglunnar á lögreglustöðinni við Hverfisgötu. Vísir/Vilhelm Tíu gistu í fangaklefum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Alls voru 90 mál skráð hjá lögreglunni á tólf klukkustunda tímabili frá klukkan 17 í gær þar til klukkan fimm í nótt. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar þar sem farið er yfir helstu mál næturinnar. Af þeim tíu sem gistu í fangaklefum lögreglunnar voru sex handteknir vegna líkamsárásar. Tveir þeirra einnig vegna eignaspjalla og annar fyrir að tálma störf lögreglu og fylgja ekki fyrirmælum lögreglunnar og hinn fyrir vörslu vímuefna. Ekið á tré og gengið í vitlaust hús Þónokkur mál komu upp þar sem er grunur á að ökumenn hafi ekið undir áhrifum áfengis eða vímuefna. Þá var einnig nokkur fjöldi mála þar sem lögregla aðstoðaði fólk í annarlegu ástandi, bæði í miðbænum og öðrum borgarhlutum. Einhverjir þeirra voru vistaðir í fangaklefa á meðan aðrir voru aðstoðaðir heim til sín. Einn hafði sem dæmi ráfað inn í hús sem hann átti ekki heima í miðbænum en var svo hjálpað heim. Í Hafnarfirði var ofurölvi manni komið til aðstoðar sem lá úti á götu. Honum var ekið heim. Sá þriðji ók bíl sínum inn í garð og á tré og var vistaður í fangaklefa á meðan bíllinn var dreginn á brott með kranabíl. Þá er einnig í dagbók lögreglunnar greint frá eldi í íbúð í hverfi 104. Hafnarfjörður Reykjavík Lögreglumál Tengdar fréttir Stöðvuðu ökumann sem reyndist vera eftirlýstur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann í miðborginni í nótt sem reyndist undir áhrifum fíkniefna og hafði áður verið sviptur ökuréttindum. Hann var einnig eftirlýstur og var í framhaldi vistaður í fangaklefa vegna þess. 9. desember 2023 07:20 Særður eftir stunguárás í miðbænum Maður var stunginn í miðbæ Reykjavíkur með þeim afleiðingum að hann slasaðist þónokkuð. Hann er kominn á slysadeild til aðhlynningar og er málið í rannsókn samkvæmt lögreglu. 3. desember 2023 17:32 Mikið um hópslagsmál í miðborg Reykjavíkur Lögreglan fékk þónokkrar tilkynningar um hópslagsmál í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi og í nótt. 3. desember 2023 07:20 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Af þeim tíu sem gistu í fangaklefum lögreglunnar voru sex handteknir vegna líkamsárásar. Tveir þeirra einnig vegna eignaspjalla og annar fyrir að tálma störf lögreglu og fylgja ekki fyrirmælum lögreglunnar og hinn fyrir vörslu vímuefna. Ekið á tré og gengið í vitlaust hús Þónokkur mál komu upp þar sem er grunur á að ökumenn hafi ekið undir áhrifum áfengis eða vímuefna. Þá var einnig nokkur fjöldi mála þar sem lögregla aðstoðaði fólk í annarlegu ástandi, bæði í miðbænum og öðrum borgarhlutum. Einhverjir þeirra voru vistaðir í fangaklefa á meðan aðrir voru aðstoðaðir heim til sín. Einn hafði sem dæmi ráfað inn í hús sem hann átti ekki heima í miðbænum en var svo hjálpað heim. Í Hafnarfirði var ofurölvi manni komið til aðstoðar sem lá úti á götu. Honum var ekið heim. Sá þriðji ók bíl sínum inn í garð og á tré og var vistaður í fangaklefa á meðan bíllinn var dreginn á brott með kranabíl. Þá er einnig í dagbók lögreglunnar greint frá eldi í íbúð í hverfi 104.
Hafnarfjörður Reykjavík Lögreglumál Tengdar fréttir Stöðvuðu ökumann sem reyndist vera eftirlýstur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann í miðborginni í nótt sem reyndist undir áhrifum fíkniefna og hafði áður verið sviptur ökuréttindum. Hann var einnig eftirlýstur og var í framhaldi vistaður í fangaklefa vegna þess. 9. desember 2023 07:20 Særður eftir stunguárás í miðbænum Maður var stunginn í miðbæ Reykjavíkur með þeim afleiðingum að hann slasaðist þónokkuð. Hann er kominn á slysadeild til aðhlynningar og er málið í rannsókn samkvæmt lögreglu. 3. desember 2023 17:32 Mikið um hópslagsmál í miðborg Reykjavíkur Lögreglan fékk þónokkrar tilkynningar um hópslagsmál í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi og í nótt. 3. desember 2023 07:20 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Stöðvuðu ökumann sem reyndist vera eftirlýstur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann í miðborginni í nótt sem reyndist undir áhrifum fíkniefna og hafði áður verið sviptur ökuréttindum. Hann var einnig eftirlýstur og var í framhaldi vistaður í fangaklefa vegna þess. 9. desember 2023 07:20
Særður eftir stunguárás í miðbænum Maður var stunginn í miðbæ Reykjavíkur með þeim afleiðingum að hann slasaðist þónokkuð. Hann er kominn á slysadeild til aðhlynningar og er málið í rannsókn samkvæmt lögreglu. 3. desember 2023 17:32
Mikið um hópslagsmál í miðborg Reykjavíkur Lögreglan fékk þónokkrar tilkynningar um hópslagsmál í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi og í nótt. 3. desember 2023 07:20