Þórir ósáttur við ákvörðun Alþjóða ólympíunefndarinnar: „Punktur!“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2023 11:00 Þórir Hergeirsson er ekki hrifinn af U-beygju Alþjóða ólympíunefndarinnar. epa/Bo Amstrup Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur sterkar skoðanir á því að rússnesku íþróttafólki verði leyft að keppa á Ólympíuleikunum í París á næsta ári. Á föstudaginn var greint frá því að Alþjóða ólympíunefndin hefði ákveðið að leyfa rússnesku og hvít-rússnesku íþróttafólki að keppa á Ólympíuleikunum í París. Áður hafði verið gefið út að hvorki rússneskt né hvít-rússneskt íþróttafólk fengi að vera með á Ólympíuleikunum vegna stríðsins í Úkraínu en Alþjóða ólympíunefndin skipti um skoðun. Rússneska og hvít-rússneska íþróttafólkið má hins vegar ekki keppa undir fána sinnar þjóðar, ekki styðja stríðið og ekki vera meðlimur í hernum eða öryggissveitum þjóðanna. Þjóðsöngvarnir verða heldur ekki spilaðir vinni þau gullverðlaun. Nettavisen leitaði viðbragða hjá nokkrum aðilum í norsku íþróttahreyfingunni, meðal annars Þóri, eftir þessa U-beygju Alþjóða ólympíunefndarinnar. Ekki stóð á svari hjá Selfyssingnum. „Skoðun mín er sú sama og hefur alltaf verið. Rússland ætti aldrei að vera leyft að keppa á alþjóðlegum íþróttamótum á meðan stríðinu við Úkraínu stendur,“ sagði Þórir. „Punktur!“ Þórir þarf þó ekki að hafa áhyggjur af því mæta Rússlandi á Ólympíuleikunum í París þar sem rússneskum og hvít-rússneskum liðum verður ekki heimilt að keppa á leikunum. Þórir og norsku stelpurnar hans töpuðu fyrir Frakklandi, 24-23, í lokaleik sínum í milliriðli II á HM í gær. Leikurinn réði því hvort liðið myndi vinna riðilinn. Í átta liða úrslitum HM mætir Noregur Hollandi. Leikurinn fer fram á morgun. Norðmenn eiga titil að verja á HM. Undir stjórn Þóris hefur norska liðið þrisvar sinnum orðið heimsmeistari. Norski handboltinn HM kvenna í handbolta 2023 Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Sjá meira
Á föstudaginn var greint frá því að Alþjóða ólympíunefndin hefði ákveðið að leyfa rússnesku og hvít-rússnesku íþróttafólki að keppa á Ólympíuleikunum í París. Áður hafði verið gefið út að hvorki rússneskt né hvít-rússneskt íþróttafólk fengi að vera með á Ólympíuleikunum vegna stríðsins í Úkraínu en Alþjóða ólympíunefndin skipti um skoðun. Rússneska og hvít-rússneska íþróttafólkið má hins vegar ekki keppa undir fána sinnar þjóðar, ekki styðja stríðið og ekki vera meðlimur í hernum eða öryggissveitum þjóðanna. Þjóðsöngvarnir verða heldur ekki spilaðir vinni þau gullverðlaun. Nettavisen leitaði viðbragða hjá nokkrum aðilum í norsku íþróttahreyfingunni, meðal annars Þóri, eftir þessa U-beygju Alþjóða ólympíunefndarinnar. Ekki stóð á svari hjá Selfyssingnum. „Skoðun mín er sú sama og hefur alltaf verið. Rússland ætti aldrei að vera leyft að keppa á alþjóðlegum íþróttamótum á meðan stríðinu við Úkraínu stendur,“ sagði Þórir. „Punktur!“ Þórir þarf þó ekki að hafa áhyggjur af því mæta Rússlandi á Ólympíuleikunum í París þar sem rússneskum og hvít-rússneskum liðum verður ekki heimilt að keppa á leikunum. Þórir og norsku stelpurnar hans töpuðu fyrir Frakklandi, 24-23, í lokaleik sínum í milliriðli II á HM í gær. Leikurinn réði því hvort liðið myndi vinna riðilinn. Í átta liða úrslitum HM mætir Noregur Hollandi. Leikurinn fer fram á morgun. Norðmenn eiga titil að verja á HM. Undir stjórn Þóris hefur norska liðið þrisvar sinnum orðið heimsmeistari.
Norski handboltinn HM kvenna í handbolta 2023 Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Sjá meira