Norski handboltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Norska handboltafélagið Vipers frá Kristiansand er endanlega orðið gjaldþrota. Tilraunir til að bjarga félaginu í haust báru á endanum ekki árangur. Handbolti 13.1.2025 10:28 Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Dana Björg Guðmundsdóttir og félagar hennar í Volda eru áfram sigurreifar á toppi norsku b-deildarinnar eftir útisigur í dag. Handbolti 12.1.2025 15:24 Þórir hefur ekki áhuga Þórir Hergeirsson hefur ekki áhuga á því að taka við þjálfun danska kvennalandsliðinu í handbolta en hann staðfesti það í viðtali í norsku dagblaði. Handbolti 11.1.2025 11:01 Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Íslenski landsliðshornamaðurinn Dana Björg Guðmundsdóttir hefur fagnað sigri í öllum leikjum sínum síðan hún kom heim af Evrópumótinu þar sem hún tók þátt í sínu fyrsta stórmóti með íslenska landsliðinu. Handbolti 8.1.2025 18:06 „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Hvernig fer maður að því að vinna til 17 verðlauna á stórmótum á 15 árum? Fáir þekkja slíka velgengni en Þórir Hergeirsson gerir það svo sannarlega. Nokkrir þættir þurfa að vera til staðar. Handbolti 8.1.2025 07:30 Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Norska handknattleiksfélagið Kolstad, sem er með fimm Íslendinga innanborðs, kynnti í dag sænska landsliðsmarkvörðinn Andreas Palicka sem sinn nýjasta leikmann. Handbolti 2.1.2025 15:45 Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæsti maður vallarins er Kolstad vann dramatískan 28-27 sigur gegn Elverum í úrslitum norsku bikarkeppninnar í dag. Handbolti 29.12.2024 17:31 Kolstad vann toppslaginn Íslendingahersveit Kolstad í norsku úrvalsdeildinni í handbolta bar sigur úr býtum í toppslag deildarinnar þegar liðið tók á móti toppliði Elverum en lokatölur leiksins urðu 32-29. Handbolti 21.12.2024 17:18 Dana áberandi í síðasta leik ársins Dana Björg Guðmundsdóttir og félagar hennar í Volda unnu góðan útisigur í dag í norsku b-deildinni en þetta var síðasti leikur liðsins á árinu 2024. Handbolti 21.12.2024 16:28 Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Einkar sigursælum ferli Þóris Hergeirssonar með norska kvennalandsliðið í handbolta lauk með Evróputitli á sunnudaginn var. Framtíðin er óljós en hann skilur sáttur eftir 23 ára starf fyrir norska handknattleikssambandið. Handbolti 19.12.2024 08:00 Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Íslenska landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir var í lykilhlutverki í mikilvægum sigri Volda í toppbaráttuslag í norsku b-deildinni í handbolta. Handbolti 18.12.2024 18:34 „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Þórir Hergeirsson tekur lífinu rólega eftir að hafa hampað enn einum Evróputitlinum með norska kvennalandsliðinu í handbolta á sunnudaginn var. Tímapunktur mótsins sé góður, nú taki við jólaundirbúningur. Handbolti 18.12.2024 13:54 Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sigvaldi Björn Guðjónsson gat ekki spilað með Kolstad í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og liðið saknaði augljóslega íslenska fyrirliða síns. Handbolti 17.12.2024 18:52 Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Eftir að hafa fengið afar lítið að spila hjá Rhein-Neckar Löwen er Arnór Snær Óskarsson kominn í stórt hlutverk hjá Kolstad. Það var að hrökkva eða stökkva þegar norsku meistararnir vildu fá hann strax til sín. Arnór flutti inn á bróður sinn og samherja, Benedikt Gunnar, en þeir eru að koma sér fyrir í nýrri íbúð í Þrándheimi. Handbolti 6.12.2024 10:00 Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Benedikt Gunnar Óskarsson var markahæsti maður Kolstad er liðið vann öruggan tíu marka útisigur gegn Haslum HK í norska handboltanum í kvöld, 32-42. Handbolti 1.12.2024 19:06 Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handboltamaðurinn Arnór Snær Óskarsson er genginn í raðir Noregsmeistara Kolstad frá Rhein-Neckar Löwen. Þar hittir hann fyrir yngri bróður sinn, Benedikt Gunnar. Handbolti 25.11.2024 15:45 Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Benedikt Gunnar Óskarsson fór fyrir Íslendingahersveit Kolstad í norska handboltanum í kvöld þegar liðið vann öruggan tólf marka sigur á Kristiansand 37-25. Handbolti 24.11.2024 18:51 Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Eftir tap fyrir Sporting í síðustu komst Porto aftur á sigurbraut þegar liðið vann stórsigur á Vitória, 21-36, í portúgölsku úrvalsdeildinni í dag. Þorsteinn Leó Gunnarsson var markahæstur í liði Porto. Handbolti 16.11.2024 16:42 Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Íslendingaliðið Kolstad er komið í bikarúrslitaleikinn í Noregi eftir 33-29 sigur á Drammen í undanúrslitaleiknum í kvöld. Handbolti 13.11.2024 20:56 Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Íslenska landsliðkonan Dana Björg Guðmundsdóttir nýtti öll þrjú skotin sín þegar Volda gerði 25-25 jafntefli við Åsane í norsku b-deildinni í handbolta í dag. Handbolti 10.11.2024 16:40 Eldamennskan stærsta áskorunin Eldamennskan hefur reynst stærsta áskorun handboltamannsins Benedikts Gunnars Óskarssonar sem hefur byrjað vel á nýjum stað í Noregi. Landsliðið er næst á dagskrá. Handbolti 5.11.2024 08:00 Ein sú besta ólétt Norska handknattleikskonan Nora Mørk er ólétt. Hún hefur undanfarin ár verið ein albesta handknattleikskona heims. Faðirinn er sænski handknattleiksmaðurinn Jerry Tollbring en hann spilar með Füchse Berlín í Þýskalandi. Handbolti 28.10.2024 22:32 Vipers stjörnurnar tjá sig: „Þetta hefur verið rússíbani“ Norsku landsliðsmarkverðirnir Katrine Lunde og Silje Solberg-Østhassel segja að síðustu dagar hafi verið erfiðir. Félagi þeirra, Vipers Kristiansand, var bjargað frá gjaldþroti á síðustu stundu. Handbolti 24.10.2024 10:00 Þórir undrandi á hve slæm staðan var og hlífir leikmönnum Þórir Hergeirsson, fráfarandi landsliðsþjálfari Noregs í handbolta kvenna, segir það hafa komið sér á óvart hve háa upphæð norska félagið Vipers þurfti að greiða til að forða sér frá gjaldþroti á síðustu stundu. Handbolti 23.10.2024 14:17 Tvöfölduðu launin á fjórum árum Það er líklega engin tilviljun að norska handknattleiksfélagið Vipers frá Kristiansand hafi rambað á barmi gjaldþrots. Þetta stórveldi í handbolta kvenna hefur á síðustu fjórum árum tvöfaldað launakostnað vegna leikmanna. Handbolti 22.10.2024 17:32 Vipers bjargað frá gjaldþroti Norska handboltafélaginu Vipers Kristiansand, sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu í þrígang, hefur verið bjargað frá gjaldþroti. Handbolti 21.10.2024 14:20 Stærsta lið Noregs í þrot Vipers Kristiansand, sigursælasta liðið í norska kvennahandboltanum undanfarin ár, hefur verið lýst gjaldþrota. Allir 19 leikmenn liðsins eru nú án félags og bíða eftir síðustu launagreiðslum sínum. Handbolti 20.10.2024 22:48 Dana Björg markahæst í sigurleik Dana Björg Guðmundsdóttir, nýjasta landsliðskona Íslands í handbolta, var markahæst í dag þegar lið hennar fagnaði sigri í norsku b-deildinni. Handbolti 20.10.2024 13:00 Landsliðshetjan í áfalli: Ég skelf öll Katrine Lunde er enn einn besti handboltamarkvörður heims þótt að hún haldi upp á 45 ára afmælið í mars. Það breytir ekki því að hún gæti verið án félags á föstudaginn. Handbolti 16.10.2024 09:30 Kolstad í undanúrslit Norska stórliðið Kolstad er komið í undanúrslit bikarkeppninnar þriðja árið í röð. Liðið hefur orðið bikarmeistari undanfarin tvö ár og stefnir á að endurtaka leikinn í ár. Handbolti 14.10.2024 19:18 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 7 ›
Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Norska handboltafélagið Vipers frá Kristiansand er endanlega orðið gjaldþrota. Tilraunir til að bjarga félaginu í haust báru á endanum ekki árangur. Handbolti 13.1.2025 10:28
Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Dana Björg Guðmundsdóttir og félagar hennar í Volda eru áfram sigurreifar á toppi norsku b-deildarinnar eftir útisigur í dag. Handbolti 12.1.2025 15:24
Þórir hefur ekki áhuga Þórir Hergeirsson hefur ekki áhuga á því að taka við þjálfun danska kvennalandsliðinu í handbolta en hann staðfesti það í viðtali í norsku dagblaði. Handbolti 11.1.2025 11:01
Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Íslenski landsliðshornamaðurinn Dana Björg Guðmundsdóttir hefur fagnað sigri í öllum leikjum sínum síðan hún kom heim af Evrópumótinu þar sem hún tók þátt í sínu fyrsta stórmóti með íslenska landsliðinu. Handbolti 8.1.2025 18:06
„Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Hvernig fer maður að því að vinna til 17 verðlauna á stórmótum á 15 árum? Fáir þekkja slíka velgengni en Þórir Hergeirsson gerir það svo sannarlega. Nokkrir þættir þurfa að vera til staðar. Handbolti 8.1.2025 07:30
Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Norska handknattleiksfélagið Kolstad, sem er með fimm Íslendinga innanborðs, kynnti í dag sænska landsliðsmarkvörðinn Andreas Palicka sem sinn nýjasta leikmann. Handbolti 2.1.2025 15:45
Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæsti maður vallarins er Kolstad vann dramatískan 28-27 sigur gegn Elverum í úrslitum norsku bikarkeppninnar í dag. Handbolti 29.12.2024 17:31
Kolstad vann toppslaginn Íslendingahersveit Kolstad í norsku úrvalsdeildinni í handbolta bar sigur úr býtum í toppslag deildarinnar þegar liðið tók á móti toppliði Elverum en lokatölur leiksins urðu 32-29. Handbolti 21.12.2024 17:18
Dana áberandi í síðasta leik ársins Dana Björg Guðmundsdóttir og félagar hennar í Volda unnu góðan útisigur í dag í norsku b-deildinni en þetta var síðasti leikur liðsins á árinu 2024. Handbolti 21.12.2024 16:28
Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Einkar sigursælum ferli Þóris Hergeirssonar með norska kvennalandsliðið í handbolta lauk með Evróputitli á sunnudaginn var. Framtíðin er óljós en hann skilur sáttur eftir 23 ára starf fyrir norska handknattleikssambandið. Handbolti 19.12.2024 08:00
Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Íslenska landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir var í lykilhlutverki í mikilvægum sigri Volda í toppbaráttuslag í norsku b-deildinni í handbolta. Handbolti 18.12.2024 18:34
„Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Þórir Hergeirsson tekur lífinu rólega eftir að hafa hampað enn einum Evróputitlinum með norska kvennalandsliðinu í handbolta á sunnudaginn var. Tímapunktur mótsins sé góður, nú taki við jólaundirbúningur. Handbolti 18.12.2024 13:54
Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sigvaldi Björn Guðjónsson gat ekki spilað með Kolstad í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og liðið saknaði augljóslega íslenska fyrirliða síns. Handbolti 17.12.2024 18:52
Nýtt lið og ný íbúð með litla bróður: „Var svolítið þröngt með mig á sófanum“ Eftir að hafa fengið afar lítið að spila hjá Rhein-Neckar Löwen er Arnór Snær Óskarsson kominn í stórt hlutverk hjá Kolstad. Það var að hrökkva eða stökkva þegar norsku meistararnir vildu fá hann strax til sín. Arnór flutti inn á bróður sinn og samherja, Benedikt Gunnar, en þeir eru að koma sér fyrir í nýrri íbúð í Þrándheimi. Handbolti 6.12.2024 10:00
Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Benedikt Gunnar Óskarsson var markahæsti maður Kolstad er liðið vann öruggan tíu marka útisigur gegn Haslum HK í norska handboltanum í kvöld, 32-42. Handbolti 1.12.2024 19:06
Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handboltamaðurinn Arnór Snær Óskarsson er genginn í raðir Noregsmeistara Kolstad frá Rhein-Neckar Löwen. Þar hittir hann fyrir yngri bróður sinn, Benedikt Gunnar. Handbolti 25.11.2024 15:45
Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Benedikt Gunnar Óskarsson fór fyrir Íslendingahersveit Kolstad í norska handboltanum í kvöld þegar liðið vann öruggan tólf marka sigur á Kristiansand 37-25. Handbolti 24.11.2024 18:51
Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Eftir tap fyrir Sporting í síðustu komst Porto aftur á sigurbraut þegar liðið vann stórsigur á Vitória, 21-36, í portúgölsku úrvalsdeildinni í dag. Þorsteinn Leó Gunnarsson var markahæstur í liði Porto. Handbolti 16.11.2024 16:42
Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Íslendingaliðið Kolstad er komið í bikarúrslitaleikinn í Noregi eftir 33-29 sigur á Drammen í undanúrslitaleiknum í kvöld. Handbolti 13.11.2024 20:56
Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Íslenska landsliðkonan Dana Björg Guðmundsdóttir nýtti öll þrjú skotin sín þegar Volda gerði 25-25 jafntefli við Åsane í norsku b-deildinni í handbolta í dag. Handbolti 10.11.2024 16:40
Eldamennskan stærsta áskorunin Eldamennskan hefur reynst stærsta áskorun handboltamannsins Benedikts Gunnars Óskarssonar sem hefur byrjað vel á nýjum stað í Noregi. Landsliðið er næst á dagskrá. Handbolti 5.11.2024 08:00
Ein sú besta ólétt Norska handknattleikskonan Nora Mørk er ólétt. Hún hefur undanfarin ár verið ein albesta handknattleikskona heims. Faðirinn er sænski handknattleiksmaðurinn Jerry Tollbring en hann spilar með Füchse Berlín í Þýskalandi. Handbolti 28.10.2024 22:32
Vipers stjörnurnar tjá sig: „Þetta hefur verið rússíbani“ Norsku landsliðsmarkverðirnir Katrine Lunde og Silje Solberg-Østhassel segja að síðustu dagar hafi verið erfiðir. Félagi þeirra, Vipers Kristiansand, var bjargað frá gjaldþroti á síðustu stundu. Handbolti 24.10.2024 10:00
Þórir undrandi á hve slæm staðan var og hlífir leikmönnum Þórir Hergeirsson, fráfarandi landsliðsþjálfari Noregs í handbolta kvenna, segir það hafa komið sér á óvart hve háa upphæð norska félagið Vipers þurfti að greiða til að forða sér frá gjaldþroti á síðustu stundu. Handbolti 23.10.2024 14:17
Tvöfölduðu launin á fjórum árum Það er líklega engin tilviljun að norska handknattleiksfélagið Vipers frá Kristiansand hafi rambað á barmi gjaldþrots. Þetta stórveldi í handbolta kvenna hefur á síðustu fjórum árum tvöfaldað launakostnað vegna leikmanna. Handbolti 22.10.2024 17:32
Vipers bjargað frá gjaldþroti Norska handboltafélaginu Vipers Kristiansand, sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu í þrígang, hefur verið bjargað frá gjaldþroti. Handbolti 21.10.2024 14:20
Stærsta lið Noregs í þrot Vipers Kristiansand, sigursælasta liðið í norska kvennahandboltanum undanfarin ár, hefur verið lýst gjaldþrota. Allir 19 leikmenn liðsins eru nú án félags og bíða eftir síðustu launagreiðslum sínum. Handbolti 20.10.2024 22:48
Dana Björg markahæst í sigurleik Dana Björg Guðmundsdóttir, nýjasta landsliðskona Íslands í handbolta, var markahæst í dag þegar lið hennar fagnaði sigri í norsku b-deildinni. Handbolti 20.10.2024 13:00
Landsliðshetjan í áfalli: Ég skelf öll Katrine Lunde er enn einn besti handboltamarkvörður heims þótt að hún haldi upp á 45 ára afmælið í mars. Það breytir ekki því að hún gæti verið án félags á föstudaginn. Handbolti 16.10.2024 09:30
Kolstad í undanúrslit Norska stórliðið Kolstad er komið í undanúrslit bikarkeppninnar þriðja árið í röð. Liðið hefur orðið bikarmeistari undanfarin tvö ár og stefnir á að endurtaka leikinn í ár. Handbolti 14.10.2024 19:18
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent