Fékk rangar upplýsingar og strandaði fjóra metra frá bryggju Atli Ísleifsson skrifar 16. desember 2023 07:00 Á leið til Ólafsvíkurhafnar hafði skipstjóri Wilson Hook samband við umboðsmann skipsins og hafnarstarfsmann og upplýsti um djúpristu skipsins. Getty Því hefur verið beint til starfsmanna Ólafsvíkurhafnar að yfirfara verklag sitt við móttöku stærri skipa eftir að flutningaskipið Wilson Hook strandaði við komuna til hafnar í mars síðastliðnum. Þetta er niðurstaða rannsóknarnefnar samgönguslysa sem birti skýrslu sína í gær um strand skipsins í Ólafsvík þann 26. mars síðastliðinn. Skipið strandaði um fjórum metrum frá bryggjunni en ljóst má vera að skipstjóri hafi fengið rangar upplýsingar frá hafnarstarfsmönnum um dýptina í höfninni sem hafi ekki verið í samræmi við rafræn sjókort skipsins. Telur nefndin að miðað við djúpristu skipsins hefði átt að láta skipið bíða þar til sjávarstaða hækkaði. RNSA Var að fara að losa saltfarm Skipið var að sigla inn í Ólafsvíkurhöfn þar sem losa átti saltfarm úr skipinu. Um klukkan 15:40 umræddan dag, tók það niðri og stöðvaðist þegar skipið átti eftir um fjóra metra í bryggjuna. Skipverjar komu upp endum en skipið losnaði einum og hálfum tíma síðar. Við rannsókn kom fram að upphaflega hafi staðið til að skipið myndi losa hluta af farminum í Þorlákshöfn en það breyttist og því varð Ólafsvík fyrsta höfn skipsins. Á leið til Ólafsvíkur hafði skipstjóri Wilson Hook samband við umboðsmann skipsins og upplýsti um djúpristu þess, sem sé 5,2 metrar að framan og 5,8 metrar að aftan. Wilson Hook er um níutíu metra langt, smíðað árið 2004 og siglir undir norskum fána. RNSA Óskaði eftir hafnsögumanni Skipstjórinn lét bæði umboðsmann skipsins og hafnarvörð í Ólafsvíkurhöfn vita að hann hefði efasemdir um að nægilegt dýpi væri í höfninni og fengust þá þær upplýsingar að dýpið væri um sjö metrar. Óskaði skipstjóri eftir hafnsögumanni sem var ekki í boði og var honum tjáð að björgunarskip myndi leiðbeina skipinu að bryggju sem lauk svo með að skipið tók niðri. Þegar kafað var niður að skipinu voru sjáanlegar rispur á málningu. Wilson Hook er um níutíu metra langt, smíðað árið 2004 og siglir undir norskum fána. Skipverjar voru níu þegar skipið strandaði í Ólafsvík. Snæfellsbær Skipaflutningar Samgönguslys Hafnarmál Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Fleiri fréttir Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Sjá meira
Þetta er niðurstaða rannsóknarnefnar samgönguslysa sem birti skýrslu sína í gær um strand skipsins í Ólafsvík þann 26. mars síðastliðinn. Skipið strandaði um fjórum metrum frá bryggjunni en ljóst má vera að skipstjóri hafi fengið rangar upplýsingar frá hafnarstarfsmönnum um dýptina í höfninni sem hafi ekki verið í samræmi við rafræn sjókort skipsins. Telur nefndin að miðað við djúpristu skipsins hefði átt að láta skipið bíða þar til sjávarstaða hækkaði. RNSA Var að fara að losa saltfarm Skipið var að sigla inn í Ólafsvíkurhöfn þar sem losa átti saltfarm úr skipinu. Um klukkan 15:40 umræddan dag, tók það niðri og stöðvaðist þegar skipið átti eftir um fjóra metra í bryggjuna. Skipverjar komu upp endum en skipið losnaði einum og hálfum tíma síðar. Við rannsókn kom fram að upphaflega hafi staðið til að skipið myndi losa hluta af farminum í Þorlákshöfn en það breyttist og því varð Ólafsvík fyrsta höfn skipsins. Á leið til Ólafsvíkur hafði skipstjóri Wilson Hook samband við umboðsmann skipsins og upplýsti um djúpristu þess, sem sé 5,2 metrar að framan og 5,8 metrar að aftan. Wilson Hook er um níutíu metra langt, smíðað árið 2004 og siglir undir norskum fána. RNSA Óskaði eftir hafnsögumanni Skipstjórinn lét bæði umboðsmann skipsins og hafnarvörð í Ólafsvíkurhöfn vita að hann hefði efasemdir um að nægilegt dýpi væri í höfninni og fengust þá þær upplýsingar að dýpið væri um sjö metrar. Óskaði skipstjóri eftir hafnsögumanni sem var ekki í boði og var honum tjáð að björgunarskip myndi leiðbeina skipinu að bryggju sem lauk svo með að skipið tók niðri. Þegar kafað var niður að skipinu voru sjáanlegar rispur á málningu. Wilson Hook er um níutíu metra langt, smíðað árið 2004 og siglir undir norskum fána. Skipverjar voru níu þegar skipið strandaði í Ólafsvík.
Snæfellsbær Skipaflutningar Samgönguslys Hafnarmál Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Fleiri fréttir Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent