Innlent

Eldar í ósamþykktu í­búðar­hús­næði og á­lag á rannsóknardeildinni

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Deilur vinahópa leiddu til nokkurra alvarlegra skot- og hnífstunguárása. Fórnarlamb þeirrar fyrstu, skotárásar í Úlfarsárdal, skildi eftir sig blóðslóð.
Deilur vinahópa leiddu til nokkurra alvarlegra skot- og hnífstunguárása. Fórnarlamb þeirrar fyrstu, skotárásar í Úlfarsárdal, skildi eftir sig blóðslóð. Vísir/Hjalti

Hver eldurinn kviknaði á fætur öðrum í ósamþykktu íbúðarhúsnæði, sem leiddi til þess að fleiri en einn týndi lífi. Svo margir voru drepnir á árinu að miðlæg rannsóknardeild lögreglu hafði í sumar þrjú manndrápsmál til rannsóknar í einu. Hér verður farið yfir helstu verkefni viðbragðsaðila á árinu, sem er að líða. 

Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar rifjar upp árið í desember. Deilur ársins verða til umfjöllunar í næsta annál, sem birtist hér á Vísi á miðvikudag.


Tengdar fréttir

Á tæpasta vaði: Deilur og drama á stjórnarheimilinu

Viðburðaríkt ár er að baki á sviði stjórnmálanna og ólga er kannski orð sem nær ágætlega utan um það. Ólga vegna kjaramála, verðbólgu, hvalveiða, laxeldis, stríðsreksturs á Gasa, bankasölu og í sjálfu stjórnarsamstarfinu. Við förum yfir liðið ár sem einkennist af deilum og dramatík.

Versta klúður ársins 2023

Öllum varð okkur á í messunni með einum eða öðrum hætti á árinu sem er að líða. Í þessari klúðuryfirferð fyrir árið 2023 ætlum við að varpa ljósi á feilsporin sem stigin voru.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×