KR-ingar búnir að finna nýjan Kana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. desember 2023 17:45 Nimrod Hilliard IV mun leika með KR á yfirstandandi tímabili í 1. deild karla í körfubolta. Jürgen Kessler/picture alliance via Getty Images Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við Nimrod Hilliard IV á yfirstandandi tímabili í 1. deild karla í körfubolta. KR-ingar sögðu upp samningi sínum við Bandaríkjamanninn Troy Cracknell fyrr í vikunni, þrátt fyrir stórleik leikmannsins í hans síðasta leik fyrir félagið. Cracknell skoraði 58 stig og tók tíu fráköst í 123-99 sigri KR gegn Þrótti Vogum í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla síðastliðinn mánudag. Nimrod Hilliard IV er hins vegar genginn í raðir KR-inga í hans stað, en félagið greinir frá tíðindunum á heimasíðu sinni. Þar kemur meðal annars fram að Hiliard sé þrítugur bandarískur bakvörður sem eigi að baki glstan feril í Evrópuboltanum. Hilliard hefur meðal annars leikið með liðum í Danmörku, Svíþjóð og Þýskalandi og var hann valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar í Danmörku er hann varð danskur meistari með Horsens á sínu fyrsta ári í atvinnumennsku. Þá hefur Hilliard leikið með tveimur úr þjálfarateymi KR á ferli sínum. Hann lék með Jakob Erni Sigurðarsyni hjá Boras í sænsku deildinni og Adama Darboe með Bakken Bears í dönsku deildinni þar sem þeir félagar urðu danskir meistarar saman. KR Körfubolti Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sjá meira
KR-ingar sögðu upp samningi sínum við Bandaríkjamanninn Troy Cracknell fyrr í vikunni, þrátt fyrir stórleik leikmannsins í hans síðasta leik fyrir félagið. Cracknell skoraði 58 stig og tók tíu fráköst í 123-99 sigri KR gegn Þrótti Vogum í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla síðastliðinn mánudag. Nimrod Hilliard IV er hins vegar genginn í raðir KR-inga í hans stað, en félagið greinir frá tíðindunum á heimasíðu sinni. Þar kemur meðal annars fram að Hiliard sé þrítugur bandarískur bakvörður sem eigi að baki glstan feril í Evrópuboltanum. Hilliard hefur meðal annars leikið með liðum í Danmörku, Svíþjóð og Þýskalandi og var hann valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar í Danmörku er hann varð danskur meistari með Horsens á sínu fyrsta ári í atvinnumennsku. Þá hefur Hilliard leikið með tveimur úr þjálfarateymi KR á ferli sínum. Hann lék með Jakob Erni Sigurðarsyni hjá Boras í sænsku deildinni og Adama Darboe með Bakken Bears í dönsku deildinni þar sem þeir félagar urðu danskir meistarar saman.
KR Körfubolti Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum