Rauð jól í Reykjavík Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 16. desember 2023 10:47 Einar Sveinbjörnsson spáir snjókoma víða á landinu en ekki á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Vilhelm Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir það mjög ólíklegt að verði hvít jól í Reykjavík. Hann segir að hann snúist í norðanátt á miðvikudaginn og að það snjói sjaldnast með norðanáttinni. Það kólni samt mikið frá og með vetrarsólstöðunum. Einar segir að óvissa sé í spánni næstu daga en að umskipti verði á miðvikudaginn næstkomandi þegar kalt loft úr norðri fái greiðan aðgang að landinu. „Þegar snýst í norðanátt verður éljagangur og jafnvel snjókoma um tíma norðan- og austanlands en Suðurlandið er í vari. Það er flest sem mælir gegn því að það verði snjór á jörðu hérna suðvestanlands en það verður freðin jörð,“ segir hann. Einar segir að nokkuð ljóst sé þó að jólin verði rauð í Reykjavík og á suðvesturhorni landsins. Þó verði þau líklega hvít víða um landið. Norska veðurstofan hefur birt langtímaspá sína og þar er spáð allt að fimmtán stiga frosti á Reykjavíkursvæðinu á aðfangadag. Norðmennirnir spá miklu frosti á suðvesturhorni landsins yfir allan jólatímann. Reykjavík Mest lesið Tveir í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Sjá meira
Það kólni samt mikið frá og með vetrarsólstöðunum. Einar segir að óvissa sé í spánni næstu daga en að umskipti verði á miðvikudaginn næstkomandi þegar kalt loft úr norðri fái greiðan aðgang að landinu. „Þegar snýst í norðanátt verður éljagangur og jafnvel snjókoma um tíma norðan- og austanlands en Suðurlandið er í vari. Það er flest sem mælir gegn því að það verði snjór á jörðu hérna suðvestanlands en það verður freðin jörð,“ segir hann. Einar segir að nokkuð ljóst sé þó að jólin verði rauð í Reykjavík og á suðvesturhorni landsins. Þó verði þau líklega hvít víða um landið. Norska veðurstofan hefur birt langtímaspá sína og þar er spáð allt að fimmtán stiga frosti á Reykjavíkursvæðinu á aðfangadag. Norðmennirnir spá miklu frosti á suðvesturhorni landsins yfir allan jólatímann.
Reykjavík Mest lesið Tveir í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hafna ásökunum á hendur Gunnari Smára Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Hiti að tíu stigum en víða næturfrost Vestlæg átt leikur um landið Víða allhvass vindur norðantil síðdegis Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Breytileg átt og einhver él á sveimi Rólegt veður næstu daga Vindasamt og rigning Gul viðvörun á Vestfjörðum í kvöld og nótt Slydda og snjókoma víða um land Appelsínugular viðvaranir í kortunum Öflug lægð nálgast landið Viðvaranir í gildi og vætusamt víða um land Lægðagangur og umhleypingar næstu daga Él sunnan- og vestanlands og hvessir í kvöld Von á stormi Frost að sjö stigum og von á næstu lægð Éljagangur sunnan- og vestantil seinni partinn Norðanátt og frystir smám saman Rigningarveður í kortunum Slydda og snjókoma fyrir norðan Útlit fyrir talsverða rigningu Mögulegt hvassviðri fyrir sunnan Lægðagangur í suðri og hæðasvæði í norðri Allhvass vindur sunnantil og dálítil væta Víðast skúrir og él og herðir á vindi í kvöld Úrhellisrigning á Vesturlandi Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður Gæti sést til eldinga á vestanverðu landinu Myndarlegir úrkomubakkar fara yfir landið Björgunarsveitir í viðbragðsstöðu: Verkefni björgunarsveita um 300 í gær Sjá meira