Vaktin: Eldgos hafið á Reykjanesskaga Margrét Björk Jónsdóttir, Oddur Ævar Gunnarsson, Vésteinn Örn Pétursson og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 18. desember 2023 22:25 Eldgosið er nærri Helgafelli. vísir/vilhelm Gos hófst um fjóra kílómetra norðaustan Grindavíkur, norðan Sundhnúks í Sundhnúkaröðinni, klukkan 22:17 í kvöld. Undanfari eldgoss var skjálftahrina við Sundhnjúkagíga sem hófst skyndilega í kvöld klukkan 21:00. Almannavarnir hafa lýst yfir neyðarástandi. Almenningur hefur verið beðinn um að stöðva ekki bíla sína á Reykjanesbraut. Grindavíkursvæðið hefur verið rýmt. Á öðrum tímanum var var áætluð lengd sprungunnar meira en fjórir kílómetrar. Til samanburðar var lengd sprungunnar í eldgosinu við Litla-Hrút í júlí um 800 til 900 metrar. Áætlað hraunflæði í eldgosinu er um 100 til 200 rúmmetrar á sekúndu sem er margfalt meira en í fyrri gosum á Reykjanesskaga síðustu ár. Nánar í vaktinni hér að neðan. Ráð er að endurhlaða síðuna ef vaktin birtist ekki. Þá má sjá beina útsendingu í spilaranum hér að neðan.
Undanfari eldgoss var skjálftahrina við Sundhnjúkagíga sem hófst skyndilega í kvöld klukkan 21:00. Almannavarnir hafa lýst yfir neyðarástandi. Almenningur hefur verið beðinn um að stöðva ekki bíla sína á Reykjanesbraut. Grindavíkursvæðið hefur verið rýmt. Á öðrum tímanum var var áætluð lengd sprungunnar meira en fjórir kílómetrar. Til samanburðar var lengd sprungunnar í eldgosinu við Litla-Hrút í júlí um 800 til 900 metrar. Áætlað hraunflæði í eldgosinu er um 100 til 200 rúmmetrar á sekúndu sem er margfalt meira en í fyrri gosum á Reykjanesskaga síðustu ár. Nánar í vaktinni hér að neðan. Ráð er að endurhlaða síðuna ef vaktin birtist ekki. Þá má sjá beina útsendingu í spilaranum hér að neðan.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Fleiri fréttir Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Sjá meira