Hefðu komist nær ef ekki væri fyrir „pópó“ Oddur Ævar Gunnarsson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 19. desember 2023 00:51 Félagarnir sögðu eldgosið vera mikið sjónarspil. Vísir Fjórir strákar að nafni Jói, Halli, Stefán og Stefán, sem fréttastofa ræddi við á Suðurstrandarvegi við Grindavík í kvöld segjast alltaf halda af stað að eldgosi þegar það fer að gjósa á Reykjanesi. Eins og fram hefur komið hófst gos á tíunda tímanum í kvöld við Hagafell skammt frá Grindavík. Eldgosið er stærra en forverar sínir á Reykjanesskaga og mælist lengd þess þegar þetta er skrifað um 3,5 kílómetra. Þeir „Við erum að reyna að sjá gosið. Því miður komumst við ekki nær. Þetta er áhugamál sem við erum búnir að hafa í fjögur ár að mæta á hvert einasta gos og höldum áfram að gera það.“ Hvenær lögðuð þið af stað? „Bara fyrir svona tuttugu mínútum eða hálftíma. Bara áðan sko. Um leið og fréttirnar bárust þá ákváðum við að henda okkur af stað. Tókum Suðurstrandarveginn, eða ætluðum að gera það.“ Eruð þið vongóðir að sjá þetta núna strax í kvöld? „Það held ég ekki. Þetta er bara flott. Við hefðum alveg verið til í að komast nær en þessi pópó er að stoppa mig. Löggan sko.“ Um leið og opnar ætlið þið að drífa ykkur af stað? „Það er hundrað prósent víst. Við stefnum alltaf á að kíkja á öll gosin.“ Hvað finnst ykkur í fjarlægð. Haldið þið að þetta sé stærra? „Já já. Margfalt stærra. Þetta er örugglega öll gosin til samans. Þetta er risastórt. Við erum mjög spenntir.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Fleiri fréttir Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Sjá meira
Eins og fram hefur komið hófst gos á tíunda tímanum í kvöld við Hagafell skammt frá Grindavík. Eldgosið er stærra en forverar sínir á Reykjanesskaga og mælist lengd þess þegar þetta er skrifað um 3,5 kílómetra. Þeir „Við erum að reyna að sjá gosið. Því miður komumst við ekki nær. Þetta er áhugamál sem við erum búnir að hafa í fjögur ár að mæta á hvert einasta gos og höldum áfram að gera það.“ Hvenær lögðuð þið af stað? „Bara fyrir svona tuttugu mínútum eða hálftíma. Bara áðan sko. Um leið og fréttirnar bárust þá ákváðum við að henda okkur af stað. Tókum Suðurstrandarveginn, eða ætluðum að gera það.“ Eruð þið vongóðir að sjá þetta núna strax í kvöld? „Það held ég ekki. Þetta er bara flott. Við hefðum alveg verið til í að komast nær en þessi pópó er að stoppa mig. Löggan sko.“ Um leið og opnar ætlið þið að drífa ykkur af stað? „Það er hundrað prósent víst. Við stefnum alltaf á að kíkja á öll gosin.“ Hvað finnst ykkur í fjarlægð. Haldið þið að þetta sé stærra? „Já já. Margfalt stærra. Þetta er örugglega öll gosin til samans. Þetta er risastórt. Við erum mjög spenntir.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Fleiri fréttir Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Sjá meira