Nokkrum göngumönnum snúið við í morgun Helena Rós Sturludóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 19. desember 2023 13:30 Eldgos hófst um fjóra kílómetra norðaustan Grindavíkur, norðan Sundhnúks í Sundhnúkaröðinni, klukkan 22:17 í gærkvöldi. Vísir/Vilhelm Hlynur Stefánsson björgunarsveitarmaður, sem staðið hefur vaktina við eldgosið á Reykjanesskaga, segir vinnu björgunarsveitar hafa gengið vel. Fólk hafi farið að fyrirmælum um að vera ekki á svæðinu. „Það var nokkrum göngumönnum snúið við í morgun. Þeir gerðu það nú með glöðu geði því þeir voru fljóti að komast að því hversu kalt er á svæðinu. Það er mjög hvasst og kalt,“ segir Hlynur en fréttamaður okkar Berghildur Erla ræddi við hann á Reykjanesskaga í aukafréttatíma Stöðvar 2 í hádeginu. Hlynur segir erfiðar aðstæður vera á svæðinu og alls ekki ráðlegt fyrir fólk að reyna nálgast gosið fótgangandi. Að sögn Hlyn er vindáttin ágæt og því sé mökkurinn frá gosinu ekki mikið að trufla björgunarsveitarfólk. „Spáin er nokkuð góð fyrir framhaldið til að byrja með allavega hvað varðar mökkinn og hvernig hann berst.“ Þá hafi virkni gossins breyst talsvert og sé nú mest um miðbik sprungunnar. „Það er enn virkni á mjög stóru svæði en hún er orðin þéttari og afmarkaðri,“ segir Hlynur en bendir þó á að enn gjósi á talsvert stóru svæði og virknin sé mikil þrátt fyrir að hún hafi minnkað. Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Björgunarsveitir Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
„Það var nokkrum göngumönnum snúið við í morgun. Þeir gerðu það nú með glöðu geði því þeir voru fljóti að komast að því hversu kalt er á svæðinu. Það er mjög hvasst og kalt,“ segir Hlynur en fréttamaður okkar Berghildur Erla ræddi við hann á Reykjanesskaga í aukafréttatíma Stöðvar 2 í hádeginu. Hlynur segir erfiðar aðstæður vera á svæðinu og alls ekki ráðlegt fyrir fólk að reyna nálgast gosið fótgangandi. Að sögn Hlyn er vindáttin ágæt og því sé mökkurinn frá gosinu ekki mikið að trufla björgunarsveitarfólk. „Spáin er nokkuð góð fyrir framhaldið til að byrja með allavega hvað varðar mökkinn og hvernig hann berst.“ Þá hafi virkni gossins breyst talsvert og sé nú mest um miðbik sprungunnar. „Það er enn virkni á mjög stóru svæði en hún er orðin þéttari og afmarkaðri,“ segir Hlynur en bendir þó á að enn gjósi á talsvert stóru svæði og virknin sé mikil þrátt fyrir að hún hafi minnkað.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Björgunarsveitir Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira