Enn dregur úr eldvirkni en of snemmt að spá um goslok Telma Tómasson skrifar 20. desember 2023 06:21 Mögnuð mynd sem Ragnar Axelsson náði af hraunelgnum í gærkvöldi. Vísir/RAX Enn virðist draga úr eldvirkni við Sundhnúkagíga eftir því sem óróagröf á Veðurstofu Íslands sýna. Þetta segir Minney Sigurðurðardóttir náttúruvársérfræðingur. Hún slær þann varnagla á að skyggni sé lélegt vegna snjókomu og því sé erfitt að staðfesta gögnin þar sem lítið er að sjá á vefmyndavélum. Minney telur erfitt að meta framhaldið út frá gögnum næturinnar, fyrri reynsla sýni þó að virknin minnki og eflist í bylgjum og því alltof snemmt að staðhæfa hvort goslok séu í nánd. „Gögnin mín í dag sýna að það hefur dregið úr virkni gossins. Það er þó enn í gangi en mun minna en það var í gær.“ Í upphafi hafi gossprungan verið lengst um fjórir kílómetrar en það hafi breyst mikið. „Sprungan hefur lokast töluvert og í dag eru þetta tvær minni sprungur norðarlega í lengjunni sem eru virkastar. Það er svipuð staða og í gær. Hvað framhaldið varðar get ég ekki spáð miklu,“ segir Minney. Nýtt hættumatskort var birt síðdegis í gær sem er í gildi til 28. desember. „Það eru daglegir fundir þar sem staðan er endurmetin. Næsti stöðufundur sérfræðinga verður haldinn með vísindaráði almannavarna klukkan hálftíu í dag og gefin út fréttatilkynning eftir hann.“ Nánast engin jarðskjálftavirkni er á svæðinu. Þrjátíu skjálftar mældust frá miðnætti en allir minniháttar, að sögn Minneyjar. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Fleiri fréttir Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Sjá meira
Hún slær þann varnagla á að skyggni sé lélegt vegna snjókomu og því sé erfitt að staðfesta gögnin þar sem lítið er að sjá á vefmyndavélum. Minney telur erfitt að meta framhaldið út frá gögnum næturinnar, fyrri reynsla sýni þó að virknin minnki og eflist í bylgjum og því alltof snemmt að staðhæfa hvort goslok séu í nánd. „Gögnin mín í dag sýna að það hefur dregið úr virkni gossins. Það er þó enn í gangi en mun minna en það var í gær.“ Í upphafi hafi gossprungan verið lengst um fjórir kílómetrar en það hafi breyst mikið. „Sprungan hefur lokast töluvert og í dag eru þetta tvær minni sprungur norðarlega í lengjunni sem eru virkastar. Það er svipuð staða og í gær. Hvað framhaldið varðar get ég ekki spáð miklu,“ segir Minney. Nýtt hættumatskort var birt síðdegis í gær sem er í gildi til 28. desember. „Það eru daglegir fundir þar sem staðan er endurmetin. Næsti stöðufundur sérfræðinga verður haldinn með vísindaráði almannavarna klukkan hálftíu í dag og gefin út fréttatilkynning eftir hann.“ Nánast engin jarðskjálftavirkni er á svæðinu. Þrjátíu skjálftar mældust frá miðnætti en allir minniháttar, að sögn Minneyjar.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Fannst heill á húfi Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Fleiri fréttir Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Sjá meira