Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. desember 2023 18:00 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttirnar í kvöld. Eldgosinu við Sundhnúksgíga virðist lokið. Nýjar myndir frá gosstöðvunum sýna að enn er glóð í nýja hrauninu en virkni er alveg dottin niður. Bæjarstjóra Grindavíkur er létt yfir goslokum. Við sjáum nýjar myndir af sprungunni í kvöldfréttum Stöðvar 2 og fjöllum um skyndileg lok á þessu kröftuga gosi. Þá verður rætt við lögreglustjórann á Suðurnesjum um þýðingu þessa fyrir Grindvíkinga sem vilja komast aftur heim. Kristján Már Unnarsson mætir einnig í settið og rifjar upp umfjöllun sína um Kröfluelda en hræringarnar á Reykjanesi minna talsvert á þá. Hópur heimilislausra manna mótmælti lokun gistiskýlanna í Ráðhúsinu í dag. Þeir vilja ekki þurfa að yfirgefa gistiskýlin í kuldanum og sérstaklega ekki um hátíðirnar. Við heyrum í þeim og borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokks og Sósíalistaflokks sem segja að hægt að gera meira. Þá ræðum við málið við formann velferðarráðs Reykjavíkurborgar í beinni. Við sjáum einnig myndir frá vettvangi mannskæðar skotárásar í Prag og kynnum okkur ný Sandeyjargöng Færeyinga sem voru opnuð í dag – en þau munu vera mikil samgöngubót. Að loknum kvöldfréttum gerir Elísabet Inga Sigurðardóttir upp helstu deilumál ársins í annál fréttastofunnar. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Fleiri fréttir „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Sjá meira
Við sjáum nýjar myndir af sprungunni í kvöldfréttum Stöðvar 2 og fjöllum um skyndileg lok á þessu kröftuga gosi. Þá verður rætt við lögreglustjórann á Suðurnesjum um þýðingu þessa fyrir Grindvíkinga sem vilja komast aftur heim. Kristján Már Unnarsson mætir einnig í settið og rifjar upp umfjöllun sína um Kröfluelda en hræringarnar á Reykjanesi minna talsvert á þá. Hópur heimilislausra manna mótmælti lokun gistiskýlanna í Ráðhúsinu í dag. Þeir vilja ekki þurfa að yfirgefa gistiskýlin í kuldanum og sérstaklega ekki um hátíðirnar. Við heyrum í þeim og borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokks og Sósíalistaflokks sem segja að hægt að gera meira. Þá ræðum við málið við formann velferðarráðs Reykjavíkurborgar í beinni. Við sjáum einnig myndir frá vettvangi mannskæðar skotárásar í Prag og kynnum okkur ný Sandeyjargöng Færeyinga sem voru opnuð í dag – en þau munu vera mikil samgöngubót. Að loknum kvöldfréttum gerir Elísabet Inga Sigurðardóttir upp helstu deilumál ársins í annál fréttastofunnar. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Fleiri fréttir „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Sjá meira