Elsti Íslendingurinn stefnir á að verða 110 ára Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. desember 2023 20:31 Þórhildur er ótrúlega hress og spræk nýorðin 106 ára. Magnús Hlynur Hreiðarsson Elsti Íslendingurinn, Þórhildur Magnúsdóttir, sem er 106 ára nýtur jólanna með fjölskyldu sinni en hún á um hundrað afkomendur. Sjálf segist hún stefna á að lifa til 110 ára aldurs því þá er Gissur Páll Gissurarson búin að lofa að syngja í afmælinu hennar. Þórhildur býr á Hrafnistuheimilinu við Sléttuveg í Reykjavík þar sem hún unir sér vel. Hún er ótrúlega spræk og hress. Hún bauð til fjölskylduveislu föstudaginn 22. desember á 106 ára afmælisdeginum sínum en hún fæddist þann dag árið 1917 í Miðhúsum í Biskupstungum. Hún segir að jólin hafi verið mjög látlaus í sinni æsku. „Þá var nú allt af svo skornum skammti alls staðar, þannig að það var kerti og spil og kannski jólakaka og pönnukökur og svona. Það er ekki eins og núna með rjómatertur og allt mögulegt. En þetta var allt afskaplega hátíðlegt, þá voru sungnir jólasálmar og helgiblær yfir öllu,” segir Þórhildur. Þórhildur segir allt í kringum jólin hafi gjörbreyst. „Já, já, núna veður allt í pökkum og það gleymist líka hátíðarbragurinn, það sem við erum að halda upp á. Maður spyr börnin af hverju erum við að halda jól, þá fæ ég pakka svara þau.” Gissur Páll Gissurarson er uppáhaldssöngvari Þórhildar enda mætti hann í 105 ára afmælið hennar í fyrra og söng uppáhaldslögin hennar. „Ég var nú búin að lofa honum Gissuri hálfgerð að vera uppi 110 ára en ég sagðist ekki ætla að sverja það,” segir hún hlæjandi. Og Þórhildur fékk að sjálfsögðu afmælissönginn í 106 ára afmælinu frá sínu fólki. Þórhildur ásamt Huldu systur sinni, sem er 97 ára gömul.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjavík Eldri borgarar Jól Langlífi Mest lesið Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Erlent Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent „Mál að linni“ Innlent Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Erlent 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira
Þórhildur býr á Hrafnistuheimilinu við Sléttuveg í Reykjavík þar sem hún unir sér vel. Hún er ótrúlega spræk og hress. Hún bauð til fjölskylduveislu föstudaginn 22. desember á 106 ára afmælisdeginum sínum en hún fæddist þann dag árið 1917 í Miðhúsum í Biskupstungum. Hún segir að jólin hafi verið mjög látlaus í sinni æsku. „Þá var nú allt af svo skornum skammti alls staðar, þannig að það var kerti og spil og kannski jólakaka og pönnukökur og svona. Það er ekki eins og núna með rjómatertur og allt mögulegt. En þetta var allt afskaplega hátíðlegt, þá voru sungnir jólasálmar og helgiblær yfir öllu,” segir Þórhildur. Þórhildur segir allt í kringum jólin hafi gjörbreyst. „Já, já, núna veður allt í pökkum og það gleymist líka hátíðarbragurinn, það sem við erum að halda upp á. Maður spyr börnin af hverju erum við að halda jól, þá fæ ég pakka svara þau.” Gissur Páll Gissurarson er uppáhaldssöngvari Þórhildar enda mætti hann í 105 ára afmælið hennar í fyrra og söng uppáhaldslögin hennar. „Ég var nú búin að lofa honum Gissuri hálfgerð að vera uppi 110 ára en ég sagðist ekki ætla að sverja það,” segir hún hlæjandi. Og Þórhildur fékk að sjálfsögðu afmælissönginn í 106 ára afmælinu frá sínu fólki. Þórhildur ásamt Huldu systur sinni, sem er 97 ára gömul.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjavík Eldri borgarar Jól Langlífi Mest lesið Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Erlent Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent „Mál að linni“ Innlent Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Erlent 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira