Húsin í nágrenninu hækka um milljarða eftir að Messi mætti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2023 13:00 Það er Messi æði á Flórída skaganum og allt hækkar í verði í nágrenninu. Getty/Lintao Zhang Lionel Messi er fluttur með fjölskyldu sína til Fort Lauderdale á Flórída þar sem hann spilar nú fótbolta með liði Inter Miami í MLS deildinni. Messi átti reyndar lúxusíbúð í borginni áður en hann samdi við félagið en eftir að félagsskiptin voru klár þá vildi hann kaupa sér stærri eign. Fjölskyldan þurfti meira pláss og Argentínumaðurinn keypti einbýlishús fyrir tólf milljónir Bandaríkjadala eða 1,6 milljarð króna. Koma Messi í hverfið hefur haft mjög jákvæð áhrif á virði hinna húsanna ef marka má einn af nýju nágrönnum hans. Living next door to Lionel Messi is worth $25m! Inter Miami star s neighbour revealsBet-David, an American entrepreneur, author, and financial adviser, highlighted the positive impact of Messi's proximity on the local area. He shared that, in the current market, the mere pic.twitter.com/fK13lgQ8Bc— All Sportz (@Allsportztv) December 26, 2023 Patrick Bet-David er nágranni Messi og hann sagði frá virðiaukningu hússins síns í viðtali á VladTV. Bet-David er athafnamaður og þekkir vel á peningamarkaðnum. Hann segir að húsið hans í Fort Lauderdale hafi hækkað um 25 milljónir dollara, 3,4 milljarða króna, síðan Messi flutti í hverfið. Báðir búa þeir núna í Bay Colony sem er lokað hverfi. „Messi var að flytja í næsta hús. Allir vilja núna búa í okkar hverfi,“ sagði Bet-David. Aftonbladet segir frá. „Þetta er húsahverfi á eyju sem er lokað af og þú kemst bara að því á einum stað. Þetta er mjög öruggt og vel varið hverfi. Vonandi heldur það áfram að vera þannig,“ sagði Bet-David. „Nú þegar Messi er kominn hingað eru allir að koma hingað á bátunum sínum til að skoða húsin,“ sagði Bet-David. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Sjá meira
Messi átti reyndar lúxusíbúð í borginni áður en hann samdi við félagið en eftir að félagsskiptin voru klár þá vildi hann kaupa sér stærri eign. Fjölskyldan þurfti meira pláss og Argentínumaðurinn keypti einbýlishús fyrir tólf milljónir Bandaríkjadala eða 1,6 milljarð króna. Koma Messi í hverfið hefur haft mjög jákvæð áhrif á virði hinna húsanna ef marka má einn af nýju nágrönnum hans. Living next door to Lionel Messi is worth $25m! Inter Miami star s neighbour revealsBet-David, an American entrepreneur, author, and financial adviser, highlighted the positive impact of Messi's proximity on the local area. He shared that, in the current market, the mere pic.twitter.com/fK13lgQ8Bc— All Sportz (@Allsportztv) December 26, 2023 Patrick Bet-David er nágranni Messi og hann sagði frá virðiaukningu hússins síns í viðtali á VladTV. Bet-David er athafnamaður og þekkir vel á peningamarkaðnum. Hann segir að húsið hans í Fort Lauderdale hafi hækkað um 25 milljónir dollara, 3,4 milljarða króna, síðan Messi flutti í hverfið. Báðir búa þeir núna í Bay Colony sem er lokað hverfi. „Messi var að flytja í næsta hús. Allir vilja núna búa í okkar hverfi,“ sagði Bet-David. Aftonbladet segir frá. „Þetta er húsahverfi á eyju sem er lokað af og þú kemst bara að því á einum stað. Þetta er mjög öruggt og vel varið hverfi. Vonandi heldur það áfram að vera þannig,“ sagði Bet-David. „Nú þegar Messi er kominn hingað eru allir að koma hingað á bátunum sínum til að skoða húsin,“ sagði Bet-David.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Sjá meira