Húsin í nágrenninu hækka um milljarða eftir að Messi mætti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. desember 2023 13:00 Það er Messi æði á Flórída skaganum og allt hækkar í verði í nágrenninu. Getty/Lintao Zhang Lionel Messi er fluttur með fjölskyldu sína til Fort Lauderdale á Flórída þar sem hann spilar nú fótbolta með liði Inter Miami í MLS deildinni. Messi átti reyndar lúxusíbúð í borginni áður en hann samdi við félagið en eftir að félagsskiptin voru klár þá vildi hann kaupa sér stærri eign. Fjölskyldan þurfti meira pláss og Argentínumaðurinn keypti einbýlishús fyrir tólf milljónir Bandaríkjadala eða 1,6 milljarð króna. Koma Messi í hverfið hefur haft mjög jákvæð áhrif á virði hinna húsanna ef marka má einn af nýju nágrönnum hans. Living next door to Lionel Messi is worth $25m! Inter Miami star s neighbour revealsBet-David, an American entrepreneur, author, and financial adviser, highlighted the positive impact of Messi's proximity on the local area. He shared that, in the current market, the mere pic.twitter.com/fK13lgQ8Bc— All Sportz (@Allsportztv) December 26, 2023 Patrick Bet-David er nágranni Messi og hann sagði frá virðiaukningu hússins síns í viðtali á VladTV. Bet-David er athafnamaður og þekkir vel á peningamarkaðnum. Hann segir að húsið hans í Fort Lauderdale hafi hækkað um 25 milljónir dollara, 3,4 milljarða króna, síðan Messi flutti í hverfið. Báðir búa þeir núna í Bay Colony sem er lokað hverfi. „Messi var að flytja í næsta hús. Allir vilja núna búa í okkar hverfi,“ sagði Bet-David. Aftonbladet segir frá. „Þetta er húsahverfi á eyju sem er lokað af og þú kemst bara að því á einum stað. Þetta er mjög öruggt og vel varið hverfi. Vonandi heldur það áfram að vera þannig,“ sagði Bet-David. „Nú þegar Messi er kominn hingað eru allir að koma hingað á bátunum sínum til að skoða húsin,“ sagði Bet-David. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Frábærir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Sjá meira
Messi átti reyndar lúxusíbúð í borginni áður en hann samdi við félagið en eftir að félagsskiptin voru klár þá vildi hann kaupa sér stærri eign. Fjölskyldan þurfti meira pláss og Argentínumaðurinn keypti einbýlishús fyrir tólf milljónir Bandaríkjadala eða 1,6 milljarð króna. Koma Messi í hverfið hefur haft mjög jákvæð áhrif á virði hinna húsanna ef marka má einn af nýju nágrönnum hans. Living next door to Lionel Messi is worth $25m! Inter Miami star s neighbour revealsBet-David, an American entrepreneur, author, and financial adviser, highlighted the positive impact of Messi's proximity on the local area. He shared that, in the current market, the mere pic.twitter.com/fK13lgQ8Bc— All Sportz (@Allsportztv) December 26, 2023 Patrick Bet-David er nágranni Messi og hann sagði frá virðiaukningu hússins síns í viðtali á VladTV. Bet-David er athafnamaður og þekkir vel á peningamarkaðnum. Hann segir að húsið hans í Fort Lauderdale hafi hækkað um 25 milljónir dollara, 3,4 milljarða króna, síðan Messi flutti í hverfið. Báðir búa þeir núna í Bay Colony sem er lokað hverfi. „Messi var að flytja í næsta hús. Allir vilja núna búa í okkar hverfi,“ sagði Bet-David. Aftonbladet segir frá. „Þetta er húsahverfi á eyju sem er lokað af og þú kemst bara að því á einum stað. Þetta er mjög öruggt og vel varið hverfi. Vonandi heldur það áfram að vera þannig,“ sagði Bet-David. „Nú þegar Messi er kominn hingað eru allir að koma hingað á bátunum sínum til að skoða húsin,“ sagði Bet-David.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Frábærir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Sjá meira