Blinken á leið til Ísrael Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 4. janúar 2024 07:53 Blinken mun væntanlega funda með Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísrael. AP/Jacquelyn Martin Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna er væntanlegur til Ísraels í kvöld í óvænta heimsókn. Ferðaplön ráðherrans hafa þó ekki verið gerð opinber en miðlar hafa heimildir fyrir því að ferð Blinkens sé ætlað að róa ástandið á svæðinu, ekki síst eftir að háttsettur Hamasliði var felldur í drónaárás sem gerð var í Beirút í Líbanon á dögunum. Búist er við því að hann heimsæki fleiri borgir í Miðausturlöndum í sömu ferð en spennan á milli Hezbollah samtakanna í Líbanon og Ísraela er nú í hámarki og hafa Hezbollah hótað hefndum fyrir árásina í Beirút. Þá eru Íranir æfir yfir sprengjuárás sem gerð var á minningarathöfn í landinu. Þar létu um 100 lífið og 200 særðust hafa stjórnvöld í Íran vísað ábyrgðinni á hendur Bandaríkjamönnum og Ísraelum, sem þvertaka þó fyrir að hafa komið nærri. Átök í Ísrael og Palestínu Líbanon Íran Ísrael Palestína Tengdar fréttir Drápið á Arouri vekur hörð viðbrögð Hezbollah-samtökin hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau segja dráp Ísraelsmanna á Saleh al-Arouri, einum æðsta leiðtoga Hamas-samtakanna, „alvarlega árás á Líbanon“. 3. janúar 2024 06:48 Á annað hundrað látnir eftir sprengingu við grafhýsi Qasem Soleimani Að minnsta kosti hundrað og þrír eru látnir eftir tvær sprengingar nærri grafhýsi íranska hershöfðingjans Qasem Soleimani. Fjögur ár eru nú liðin frá því að Bandaríkjaher réð hann af dögum í drónaárás í Írak. 3. janúar 2024 13:37 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Innlent Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Erlent Fleiri fréttir Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Sjá meira
Ferðaplön ráðherrans hafa þó ekki verið gerð opinber en miðlar hafa heimildir fyrir því að ferð Blinkens sé ætlað að róa ástandið á svæðinu, ekki síst eftir að háttsettur Hamasliði var felldur í drónaárás sem gerð var í Beirút í Líbanon á dögunum. Búist er við því að hann heimsæki fleiri borgir í Miðausturlöndum í sömu ferð en spennan á milli Hezbollah samtakanna í Líbanon og Ísraela er nú í hámarki og hafa Hezbollah hótað hefndum fyrir árásina í Beirút. Þá eru Íranir æfir yfir sprengjuárás sem gerð var á minningarathöfn í landinu. Þar létu um 100 lífið og 200 særðust hafa stjórnvöld í Íran vísað ábyrgðinni á hendur Bandaríkjamönnum og Ísraelum, sem þvertaka þó fyrir að hafa komið nærri.
Átök í Ísrael og Palestínu Líbanon Íran Ísrael Palestína Tengdar fréttir Drápið á Arouri vekur hörð viðbrögð Hezbollah-samtökin hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau segja dráp Ísraelsmanna á Saleh al-Arouri, einum æðsta leiðtoga Hamas-samtakanna, „alvarlega árás á Líbanon“. 3. janúar 2024 06:48 Á annað hundrað látnir eftir sprengingu við grafhýsi Qasem Soleimani Að minnsta kosti hundrað og þrír eru látnir eftir tvær sprengingar nærri grafhýsi íranska hershöfðingjans Qasem Soleimani. Fjögur ár eru nú liðin frá því að Bandaríkjaher réð hann af dögum í drónaárás í Írak. 3. janúar 2024 13:37 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Innlent Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Erlent Fleiri fréttir Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Sjá meira
Drápið á Arouri vekur hörð viðbrögð Hezbollah-samtökin hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau segja dráp Ísraelsmanna á Saleh al-Arouri, einum æðsta leiðtoga Hamas-samtakanna, „alvarlega árás á Líbanon“. 3. janúar 2024 06:48
Á annað hundrað látnir eftir sprengingu við grafhýsi Qasem Soleimani Að minnsta kosti hundrað og þrír eru látnir eftir tvær sprengingar nærri grafhýsi íranska hershöfðingjans Qasem Soleimani. Fjögur ár eru nú liðin frá því að Bandaríkjaher réð hann af dögum í drónaárás í Írak. 3. janúar 2024 13:37