ONE um allan heim Einar G Harðarson skrifar 5. janúar 2024 10:01 Rafmyntina ONE er nú að finna í 194 löndum og telur milljónir notenda og tólf milljónir reikninga. Hagkerfi hefur því myndast. Myntin byggir á því í kjölinn að fara eftir öllum reglum, reglugerðum og lögum í hverju því landi sem myntin er í. ONE fer eftir öllum stöðlum á borð við KYC, AML og FAFT (sem Ísland var sett á lista hjá) í fjármálaheiminum og er lögleg í alla staði. Flestar aðrar rafmyntir hafa fengið þann stimpil að vera „myntir sem þjóna ólöglegri starfsemi“. ONE hefur af sumum verið sett í þann flokk vegna þekkingarskorts. Eins og Libra sem byggði á sömu gildum hefur ONE mætt mikilli andstöðu frá fjármálaheiminum. Enda er kostnaður við rekstur rafmyntakerfis mun minni en bankakerfisins sem styðst við Fiat peninga eða seðla. Reynt hefur verið að stöðva myntina ONE með margs konar hindrunum en það hefur ekki tekist og mun ekki takast. Ein af þessum hindrunum er að setja ekki reglugerðir fyrir rafmyntir. Með því að setja ekki lög og reglur er ekki hægt að segja að myntin sé lögleg en ekki heldur ólögleg, nema litið sé svo á að allar rafmyntir séu ólöglegar. Nú, seint og síðar árið 2024, verða reglugerðir MiCA virkjaðar og munu taka gildi nú í sumar frá Evrópska seðlabankanum. Allar áætlanir ONE um hvernig þær yrðu hafa staðist. Með töfum hefur seðlabanki EU gefið „gömlu” fjármálastofnunum færi á að undirbúa sig undir rafmyntavæðinguna og jafnframt að undirbúa eigin rafmynt CBDC eða Central Bank Digital Currency. Forseti Alþjóðabankans Kristalína Georgieva sagði fyrir stuttu: „Fyrirtæki og bankar, undirbúið ykkur strax undir að rafmyntin er að koma. Því verður ekki frestað.“ Ekki hægt að skapa verðbólgu Rafmyntir eru framleiddar í ákveðnu magni og ekki hægt að framleiða meira en ákveðið er í upphafi. Það getur svo tekið mörg ár að framleiða það magn sem ákveðið var. Þannig er ekki hægt að prenta meira og því ekki hægt að skapa verðbólgu og um leið veikingu myntarinnar. Hins vegar vilja þeir sem framleiða CBCD hafa glugga fyrir þennan þátt sem gerir myntina gallaða eða fellanlega, eins og alla aðra gömlu gjaldmiðlana. Fyrirtæki á Íslandi búa við tvöfalt til þrefalt hagkerfi á meðan hinn almenni maður býr við eitt hagkerfi. Á Íslandi eru í raun þrjú hagkerfi; króna, verðtryggð króna og erlendur gjaldmiðill. Eini gjaldmiðillinn sem hinn almenni maður getur notað er krónan. ONE er núna að breiðast mjög hratt út í heiminum m.a. vegna stöðugleika myntarinnar. Þar sem hinn venjulegi gjaldmiðill er ríkjandi þá er notkun á ONE orðin eins og einn af tveimur gjaldmiðlum eða annað af tveimur hagkerfum. Borgað er í dag að hluta með ONE og að hluta með gjaldmiðli þjóðarinnar. ONE hefur á síðustu árum hækkað úr 0,5 € í 42,5 € á meðan gjaldmiðlar ríkja hafa nær allir lækkað í verði. Höfundur er löggiltur fasteignasali. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Einar G. Harðarson Rafmyntir Mest lesið Víð Sýn Páll Ásgrímsson Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Fjórða þorskastríðið er fram undan Gunnar Smári Egilsson Skoðun Landsbyggðin án háskóla? Ketill Sigurður Jóelsson Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Fjör á fjármálamarkaði Fastir pennar Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Kynjuð vísindi, leikskólaráð á villigötum, klámsýki, svipmyndir frá Norður-Kóreu Fastir pennar Er Hvammsvirkjun virkilega þess virði? Ólafur Margeirsson Skoðun Skoðun Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson skrifar Skoðun Stór baráttumál Flokks fólksins orðin að lögum Inga Sæland skrifar Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvenær er nóg orðið nóg? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hringekjuspuni bankastjórans: Kjósum frekar breytilega og háa vexti Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Þegar útborgunin hverfur: Svona geta fjölskyldur tapað öllu Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðingar um Sundabraut Kristín Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem virka: Garðabær í fremstu röð Almar Guðmundsson,Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að búa við öryggi – ekki óvissu og skuldir Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þröng Sýn Hallmundur Albertsson skrifar Skoðun Er Hvammsvirkjun virkilega þess virði? Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Á íslensku má alltaf finna svar Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Útvarp sumra landsmanna Ingvar S. Birgisson skrifar Skoðun Háskóli sem griðastaður Bryndís Björnsdóttir skrifar Skoðun Hvað er mikilvægara en frelsið til að velja eigin lífslok? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Siðlaus markaðsvæðing í heilbrigðisþjónustu Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Rangar fullyrðingar um erlenda háskólanema við íslenska háskóla Ólafur Páll Jónsson,Brynja Elísabeth Halldórsdóttir,Jón Ingvar Kjaran,Susan Elizabeth Gollifer skrifar Skoðun Sameining Almenna og Lífsverks Jón Ævar Pálmason skrifar Skoðun Hvenær verður aðgerðaleysi að refsiverðu broti? Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Nýja vaxtaviðmiðið: Lausn eða gildra fyrir heimilin? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Snorri, þú færð ekki að segja „Great Replacement“ og þykjast saklaus Ian McDonald skrifar Skoðun Frelsi til að taka góðar skipulagsákvarðanir Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Með eða á móti neyðarkalli? Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir skrifar Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Skoðun Húsnæði fyrir fólk en ekki fjárfesta Hilmar Harðarson skrifar Sjá meira
Rafmyntina ONE er nú að finna í 194 löndum og telur milljónir notenda og tólf milljónir reikninga. Hagkerfi hefur því myndast. Myntin byggir á því í kjölinn að fara eftir öllum reglum, reglugerðum og lögum í hverju því landi sem myntin er í. ONE fer eftir öllum stöðlum á borð við KYC, AML og FAFT (sem Ísland var sett á lista hjá) í fjármálaheiminum og er lögleg í alla staði. Flestar aðrar rafmyntir hafa fengið þann stimpil að vera „myntir sem þjóna ólöglegri starfsemi“. ONE hefur af sumum verið sett í þann flokk vegna þekkingarskorts. Eins og Libra sem byggði á sömu gildum hefur ONE mætt mikilli andstöðu frá fjármálaheiminum. Enda er kostnaður við rekstur rafmyntakerfis mun minni en bankakerfisins sem styðst við Fiat peninga eða seðla. Reynt hefur verið að stöðva myntina ONE með margs konar hindrunum en það hefur ekki tekist og mun ekki takast. Ein af þessum hindrunum er að setja ekki reglugerðir fyrir rafmyntir. Með því að setja ekki lög og reglur er ekki hægt að segja að myntin sé lögleg en ekki heldur ólögleg, nema litið sé svo á að allar rafmyntir séu ólöglegar. Nú, seint og síðar árið 2024, verða reglugerðir MiCA virkjaðar og munu taka gildi nú í sumar frá Evrópska seðlabankanum. Allar áætlanir ONE um hvernig þær yrðu hafa staðist. Með töfum hefur seðlabanki EU gefið „gömlu” fjármálastofnunum færi á að undirbúa sig undir rafmyntavæðinguna og jafnframt að undirbúa eigin rafmynt CBDC eða Central Bank Digital Currency. Forseti Alþjóðabankans Kristalína Georgieva sagði fyrir stuttu: „Fyrirtæki og bankar, undirbúið ykkur strax undir að rafmyntin er að koma. Því verður ekki frestað.“ Ekki hægt að skapa verðbólgu Rafmyntir eru framleiddar í ákveðnu magni og ekki hægt að framleiða meira en ákveðið er í upphafi. Það getur svo tekið mörg ár að framleiða það magn sem ákveðið var. Þannig er ekki hægt að prenta meira og því ekki hægt að skapa verðbólgu og um leið veikingu myntarinnar. Hins vegar vilja þeir sem framleiða CBCD hafa glugga fyrir þennan þátt sem gerir myntina gallaða eða fellanlega, eins og alla aðra gömlu gjaldmiðlana. Fyrirtæki á Íslandi búa við tvöfalt til þrefalt hagkerfi á meðan hinn almenni maður býr við eitt hagkerfi. Á Íslandi eru í raun þrjú hagkerfi; króna, verðtryggð króna og erlendur gjaldmiðill. Eini gjaldmiðillinn sem hinn almenni maður getur notað er krónan. ONE er núna að breiðast mjög hratt út í heiminum m.a. vegna stöðugleika myntarinnar. Þar sem hinn venjulegi gjaldmiðill er ríkjandi þá er notkun á ONE orðin eins og einn af tveimur gjaldmiðlum eða annað af tveimur hagkerfum. Borgað er í dag að hluta með ONE og að hluta með gjaldmiðli þjóðarinnar. ONE hefur á síðustu árum hækkað úr 0,5 € í 42,5 € á meðan gjaldmiðlar ríkja hafa nær allir lækkað í verði. Höfundur er löggiltur fasteignasali.
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar
Skoðun Olnbogabörn ríkisins góðan dag Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Eingreiðsla til öryrkja í desember bundin við lögheimili á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar
Skoðun Rangar fullyrðingar um erlenda háskólanema við íslenska háskóla Ólafur Páll Jónsson,Brynja Elísabeth Halldórsdóttir,Jón Ingvar Kjaran,Susan Elizabeth Gollifer skrifar
Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar