Norrænt kuldamet slegið í Finnlandi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 6. janúar 2024 16:27 Maður gengur á frosnu Eystrasaltinu í Helsinki. AP/Vesa Moilanen Kuldakast ríður nú yfir norðurhluta Skandinavíu og fór hitastigið á hinum norðlægu landamærum Noregs, Svíþjóðar og Finnlands niður fyrir -40 gráður. Í finnska bænum Enontekis fór hitastigið niður í -44,3 gráður í gærnótt og er það lægsta hitastig sem mælst hefur á Norðurlöndunum síðan 1999. Samkvæmt DR réttslær gærnóttin fyrra kuldamet sem sett var í Storbo nyrst í Svíþjóð árið 2001. I går ble det målt -43,5°C på stasjonen vår i Kautokeino Dette var den nest laveste temperaturmålingen i Europa, kun slått av Naimakka med 0,3°C. Forrige gang vi målte en temperatur under dette i Kautokeino var i 1999, altså for 25 år siden. Johan Mathis Gaup pic.twitter.com/Darz172B6W— Meteorologene (@Meteorologene) January 5, 2024 Kuldinn fór einnig niður fyrir fjörutíu gráðurnar í höfuðborg Sama í Noregi, Kautokeino þar sem mældar voru -43,5 gráður og í Naimakka í norðanverðri Svíþjóð náði kuldinn -43,6 gráðum. Núgildandi kuldamet Norðurlandanna eiga Finnar þar sem í janúar 1999 mældust -51,5 gráður í bænum Kittilä. Þá var gamla metið slegið með 0,1 gráðu sem mældist í Karasjok í Noregi í janúar 1886. Finnland Noregur Svíþjóð Veður Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
Í finnska bænum Enontekis fór hitastigið niður í -44,3 gráður í gærnótt og er það lægsta hitastig sem mælst hefur á Norðurlöndunum síðan 1999. Samkvæmt DR réttslær gærnóttin fyrra kuldamet sem sett var í Storbo nyrst í Svíþjóð árið 2001. I går ble det målt -43,5°C på stasjonen vår i Kautokeino Dette var den nest laveste temperaturmålingen i Europa, kun slått av Naimakka med 0,3°C. Forrige gang vi målte en temperatur under dette i Kautokeino var i 1999, altså for 25 år siden. Johan Mathis Gaup pic.twitter.com/Darz172B6W— Meteorologene (@Meteorologene) January 5, 2024 Kuldinn fór einnig niður fyrir fjörutíu gráðurnar í höfuðborg Sama í Noregi, Kautokeino þar sem mældar voru -43,5 gráður og í Naimakka í norðanverðri Svíþjóð náði kuldinn -43,6 gráðum. Núgildandi kuldamet Norðurlandanna eiga Finnar þar sem í janúar 1999 mældust -51,5 gráður í bænum Kittilä. Þá var gamla metið slegið með 0,1 gráðu sem mældist í Karasjok í Noregi í janúar 1886.
Finnland Noregur Svíþjóð Veður Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira