„Líf í Grindavík ætti að færast nær eðlilegum skorðum“ Bjarki Sigurðsson og Jón Þór Stefánsson skrifa 9. janúar 2024 00:19 Ármann Höskuldsson jarðfræðingur segir líklegt að nýtt gos komi á sama stað og það síðasta. Vísir/Vilhelm Ármann Höskuldsson, prófessor í eldfjallafræði, telur varnargarða sem hafa verið reistir á Reykjanesskaga koma að góðum notum, bæði fyrir Grindavíkurbæ, sem og Bláa lónið og Svartsengi. „Þetta mun klárlega koma til með að hefta hraunrennsli inn á þetta svæði, svo lengi sem menn fara eftir öllum reglum þá sé ég enga ástæðu til að loka þessu kyrfilega,“ segir hann aðspurður um opnun á Bláa lóninu. „En það fylgir náttúrulega að þau í Bláa lóninu verða að vera skothöld plön um það hvernig þau ætla að koma fólki í burtu.“ Ármann segir öryggi Grindavíkurbæjar einnig aukast verulega með tilkomu varnargarðanna. „Þá eru engar líkur á því að hraun askvaðandi niður í bæ einn, tveir og þrír. Það er alveg búið að skrúfa fyrir það með þessum görðum fyrir ofan. Þannig það er klárt að öryggið eykst stórlega. Og líf í Grindavík ætti að færast nær eðlilegum skorðum.“ Svo virðast sem að það styttist í annað gos á Reykjanesskaga að sögn Ármanns. Landris og kvikuinnflæði við Svartsengi virðist vera að aukast á ný. „Þetta þýðir náttúrulega það að við erum enn þá að fá kviku, sem kemur inn og safnast enn á þennan sama stað undir Svartsengi þar sem við erum með mesta landrisið,“ segir Ármann, sem telur líklegt að nýtt gos myndi koma upp á sama stað og það síðasta. Það væri jákvætt að hans mati. Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Fleiri fréttir Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Sjá meira
„Þetta mun klárlega koma til með að hefta hraunrennsli inn á þetta svæði, svo lengi sem menn fara eftir öllum reglum þá sé ég enga ástæðu til að loka þessu kyrfilega,“ segir hann aðspurður um opnun á Bláa lóninu. „En það fylgir náttúrulega að þau í Bláa lóninu verða að vera skothöld plön um það hvernig þau ætla að koma fólki í burtu.“ Ármann segir öryggi Grindavíkurbæjar einnig aukast verulega með tilkomu varnargarðanna. „Þá eru engar líkur á því að hraun askvaðandi niður í bæ einn, tveir og þrír. Það er alveg búið að skrúfa fyrir það með þessum görðum fyrir ofan. Þannig það er klárt að öryggið eykst stórlega. Og líf í Grindavík ætti að færast nær eðlilegum skorðum.“ Svo virðast sem að það styttist í annað gos á Reykjanesskaga að sögn Ármanns. Landris og kvikuinnflæði við Svartsengi virðist vera að aukast á ný. „Þetta þýðir náttúrulega það að við erum enn þá að fá kviku, sem kemur inn og safnast enn á þennan sama stað undir Svartsengi þar sem við erum með mesta landrisið,“ segir Ármann, sem telur líklegt að nýtt gos myndi koma upp á sama stað og það síðasta. Það væri jákvætt að hans mati.
Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Fleiri fréttir Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Sjá meira