„Atlantshafsbandalagið er dautt“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. janúar 2024 06:45 Þrátt fyrir öll hans lagalegu vandræði er Trump enn líklegastur til að hljóta útnefningu Repúblikana fyrir forsetakosningarnar. AP/Carolyn Kaster Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti og núverandi forsetaframbjóðandi, er sagður hafa sagt við Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, að Atlantshafsbandalagið væri „dautt“. Þá er hann einnig sagður hafa sagt að Bandaríkin myndu aldrei koma Evrópu til aðstoðar. Ummælin féllu á efnahagsráðstefnunni í Davos (e. World Economic Forum) árið 2020, að sögn Thierry Breton sem fer með málefni innri markaðar Evrópusambandsins í framkvæmdastjórninni. „Þú þarft að skilja að ef Evrópa sætir árás þá munum við aldrei koma og styðja ykkur,“ á Trump að hafa sagt, að því er Breton sagði í Evrópuþinginu. Þá á hann einnig að hafa sagt: „Og Nató er dautt og við munum fara, við munum hætta í Nató“. Þá á Trump einnig að hafa sagt að Þýskaland skuldaði honum 400 milljarða dala, þar sem þeir hefðu þurft að leggja til varnarmála ef ekki væri fyrir Bandaríkin. Trump daðraði oft við það í stjórnartíð sinni að hóta því að Bandaríkin færu úr Nató og þá lýsti hann oft aðdáun sinni á Vladimir Pútín Rússlandsforseta, sem hann sagði skilja vel. Trump hefur einnig gefið í skyn að Pútín hefði ekki ráðist inn í Úkraínu ef hann hefði náð endurkjöri. Breton er sagður hafa varað við því í Brussel að Trump gæti snúið aftur og að aðildarríki Nató þyrftu að vera undir það búin. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020 NATO Evrópusambandið Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Fylgið ekki mælst meira síðan fyrir hrun Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Sjá meira
Þá er hann einnig sagður hafa sagt að Bandaríkin myndu aldrei koma Evrópu til aðstoðar. Ummælin féllu á efnahagsráðstefnunni í Davos (e. World Economic Forum) árið 2020, að sögn Thierry Breton sem fer með málefni innri markaðar Evrópusambandsins í framkvæmdastjórninni. „Þú þarft að skilja að ef Evrópa sætir árás þá munum við aldrei koma og styðja ykkur,“ á Trump að hafa sagt, að því er Breton sagði í Evrópuþinginu. Þá á hann einnig að hafa sagt: „Og Nató er dautt og við munum fara, við munum hætta í Nató“. Þá á Trump einnig að hafa sagt að Þýskaland skuldaði honum 400 milljarða dala, þar sem þeir hefðu þurft að leggja til varnarmála ef ekki væri fyrir Bandaríkin. Trump daðraði oft við það í stjórnartíð sinni að hóta því að Bandaríkin færu úr Nató og þá lýsti hann oft aðdáun sinni á Vladimir Pútín Rússlandsforseta, sem hann sagði skilja vel. Trump hefur einnig gefið í skyn að Pútín hefði ekki ráðist inn í Úkraínu ef hann hefði náð endurkjöri. Breton er sagður hafa varað við því í Brussel að Trump gæti snúið aftur og að aðildarríki Nató þyrftu að vera undir það búin.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020 NATO Evrópusambandið Bandaríkin Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Fylgið ekki mælst meira síðan fyrir hrun Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Fleiri fréttir Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Sjá meira