Mikið vatn í djúpri sprungunni Hólmfríður Gísladóttir og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 11. janúar 2024 06:59 Leitað er á sjö til átta metra dýpi. Vísir „Leit stendur yfir, maðurinn er ekki fundinn,“ sagði Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, í morgun um leitina að manninum sem er talinn hafa fallið ofan í sprungu í Grindavík í gær. Mikið vatn er í sprungunni að hans sögn. „Það hafa sigmenn farið niður í körfu, tveir í senn,“ segir Úlfar um fyrirkomulag leitarinnar í nótt. „Og leit fer fram á sjö til átta metra dýpi í sprungunni.“ Hann segir lítið meira hægt að segja að svo stöddu. Spurður um stærð leitarsvæðisins; breidd sprungunnar, segir Úlfar hana fara breikkandi því sem neðar dregur. „Og fyrir neðan, hvað eigum við að segja... vinnusvæði björgunarmanna er vatn.“ Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, sagði í samtali við fréttastofu í gær að aðstæður á svæðinu væru mjög erfiðar og stöðugt væri verið að meta öryggi þeirra sem kæmu að leitar- og björgunaraðgerðum. Þá var búið að boða út mannskap til leitar bæði í nótt og núna í morgun. Lögreglu var tilkynnt um það klukkan ellefu í gærmorgun að maður hefði fallið ofan í sprungu í Grindavík. Þó varð enginn vitni að slysinu. Hafði maðurinn verið að vinna við að fylla í sprunguna til að tryggja umhverfi hennar og hús sem stendur við hana. Greint var frá því um hádegisbil að svoköllð jarðvegsþjappa hefði fundist í sprungunni. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Féll í sprungu í Grindavík Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Fleiri fréttir Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Sjá meira
„Það hafa sigmenn farið niður í körfu, tveir í senn,“ segir Úlfar um fyrirkomulag leitarinnar í nótt. „Og leit fer fram á sjö til átta metra dýpi í sprungunni.“ Hann segir lítið meira hægt að segja að svo stöddu. Spurður um stærð leitarsvæðisins; breidd sprungunnar, segir Úlfar hana fara breikkandi því sem neðar dregur. „Og fyrir neðan, hvað eigum við að segja... vinnusvæði björgunarmanna er vatn.“ Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, sagði í samtali við fréttastofu í gær að aðstæður á svæðinu væru mjög erfiðar og stöðugt væri verið að meta öryggi þeirra sem kæmu að leitar- og björgunaraðgerðum. Þá var búið að boða út mannskap til leitar bæði í nótt og núna í morgun. Lögreglu var tilkynnt um það klukkan ellefu í gærmorgun að maður hefði fallið ofan í sprungu í Grindavík. Þó varð enginn vitni að slysinu. Hafði maðurinn verið að vinna við að fylla í sprunguna til að tryggja umhverfi hennar og hús sem stendur við hana. Greint var frá því um hádegisbil að svoköllð jarðvegsþjappa hefði fundist í sprungunni.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Féll í sprungu í Grindavík Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Fleiri fréttir Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Sjá meira