Fyrstu landsleikir ársins í beinni útsendingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2024 12:01 Eggert Aron Guðmundsson sló í gegn í Bestu deildinni í sumar og með 19 ára landsliðinu. Nú fær hann tækifæri með A-landsliðinu. Getty/Seb Daly Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar fyrstu landsleiki sína á árinu í Bandaríkjunum á næstunni og fótboltaáhugafólk getur horft á þá báða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslensku strákarnir mæta þarna landsliðum Gvatemala og Hondúras í þessari ferð en hópinn skipa leikmenn sem spila á Íslandi og á Norðurlöndunum þar sem þetta er ekki landsleikjagluggi hjá FIFA. Báðir leikirnir fara fram á DRV Pink Stadium í Fort Lauderdale í Flórída fylki. Leikirnir verða báðir sýndir í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Sá fyrri á móti Gvatemala klukkan 23.30 á íslenskum tíma, laugardagskvöldið 13. janúar en sá síðari á móti Hondúras klukkan 00.30 eftir miðnætti að íslenskum tíma, miðvikudagskvöldið 17. janúar. Gylfi Þór Sigurðsson, Sævar Atli Magnússon og Valgeir Lunddal Friðriksson voru allir valdir í upphaflega hópinn en duttu út vegna meiðsla. Inn fyrir þá komu Birnir Snær Ingason, Jason Daði Svanþórsson og Logi Hrafn Róbertsson. Birnir Snær og Logi Hrafn eru báðir nýliðar. Aðrir nýliðar í hópnum eru Lukas J. Blöndal Petersson, Anton Logi Lúðvíksson, Brynjólfur Darri Willumsson, Eggert Aron Guðmundsson og Hlynur Freyr Karlsson. Það verður gaman að sjá hvað þessi strákar gera í frumraun sinni í íslenska landsliðinu. Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Íslensku strákarnir mæta þarna landsliðum Gvatemala og Hondúras í þessari ferð en hópinn skipa leikmenn sem spila á Íslandi og á Norðurlöndunum þar sem þetta er ekki landsleikjagluggi hjá FIFA. Báðir leikirnir fara fram á DRV Pink Stadium í Fort Lauderdale í Flórída fylki. Leikirnir verða báðir sýndir í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Sá fyrri á móti Gvatemala klukkan 23.30 á íslenskum tíma, laugardagskvöldið 13. janúar en sá síðari á móti Hondúras klukkan 00.30 eftir miðnætti að íslenskum tíma, miðvikudagskvöldið 17. janúar. Gylfi Þór Sigurðsson, Sævar Atli Magnússon og Valgeir Lunddal Friðriksson voru allir valdir í upphaflega hópinn en duttu út vegna meiðsla. Inn fyrir þá komu Birnir Snær Ingason, Jason Daði Svanþórsson og Logi Hrafn Róbertsson. Birnir Snær og Logi Hrafn eru báðir nýliðar. Aðrir nýliðar í hópnum eru Lukas J. Blöndal Petersson, Anton Logi Lúðvíksson, Brynjólfur Darri Willumsson, Eggert Aron Guðmundsson og Hlynur Freyr Karlsson. Það verður gaman að sjá hvað þessi strákar gera í frumraun sinni í íslenska landsliðinu.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira