Óvissustigi lýst yfir vegna Grímsvatna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. janúar 2024 15:06 Frá Grímsvötnum. Vísir/RAX Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir af ríkislögreglustjóra í samráði við Lögreglustjórann á Suðurlandi. Þetta kemur fram í tilkynningu. Eins og Vísir hefur greint frá er hlaup hafið úr Grímsvötnum. Vegna þess og aukinnar skjálftavirkni hefur fluglitakóði fyrir eldstöðina verið færður á gulan lit af Veðurstofu Íslands. Áður hefur Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur, sagt í samtali við fréttastofu að meiri líkur en minni séu á gosi í Grímsvötnum. Þau séu allajafna lítil en geti orðið til þess að hafa áhrif á flugleiðir. Í tilkynningu almannavarn segir að samkvæmt Veðurstofunni sé líklegt að hámarksrennsli verði ekki umfram 1.000 m3/s miðað við það vatnsmagn sem safnast hefur í Grímsvötnum. Búast má við að hámarksrennsli í Gígjukvísl við þjóðveg 1 verði svipað og hámarksrennsli úr Grímsvötnum. Hlaupið ætti því ekki hafa nein áhrif á mannvirki sem sagt vegi og brýr. Þá segir þar ennfremur að það þekkist að eldgos verði í Grímsvötnum eftir að vatn hleypur þaðan, það gerðist síðast árið 2004, þar áður árið 1934 og 1922. Mun oftar hafi þó hlaupið úr Grímsvötnum án þess að til eldgoss kæmi. Þess er getið að ferðaleiðir austur af Grímsfjalli geti verið varhugaverðar vegna myndunar á sprungum og sigkötlum. Því biðla almannavarnir til ferðafólks að gæta varúðar á þessu svæði. Grímsvötn Eldgos og jarðhræringar Almannavarnir Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður Sjá meira
Eins og Vísir hefur greint frá er hlaup hafið úr Grímsvötnum. Vegna þess og aukinnar skjálftavirkni hefur fluglitakóði fyrir eldstöðina verið færður á gulan lit af Veðurstofu Íslands. Áður hefur Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur, sagt í samtali við fréttastofu að meiri líkur en minni séu á gosi í Grímsvötnum. Þau séu allajafna lítil en geti orðið til þess að hafa áhrif á flugleiðir. Í tilkynningu almannavarn segir að samkvæmt Veðurstofunni sé líklegt að hámarksrennsli verði ekki umfram 1.000 m3/s miðað við það vatnsmagn sem safnast hefur í Grímsvötnum. Búast má við að hámarksrennsli í Gígjukvísl við þjóðveg 1 verði svipað og hámarksrennsli úr Grímsvötnum. Hlaupið ætti því ekki hafa nein áhrif á mannvirki sem sagt vegi og brýr. Þá segir þar ennfremur að það þekkist að eldgos verði í Grímsvötnum eftir að vatn hleypur þaðan, það gerðist síðast árið 2004, þar áður árið 1934 og 1922. Mun oftar hafi þó hlaupið úr Grímsvötnum án þess að til eldgoss kæmi. Þess er getið að ferðaleiðir austur af Grímsfjalli geti verið varhugaverðar vegna myndunar á sprungum og sigkötlum. Því biðla almannavarnir til ferðafólks að gæta varúðar á þessu svæði.
Grímsvötn Eldgos og jarðhræringar Almannavarnir Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður Sjá meira