Snorra fannst ekkert fyndið við auglýsinguna Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. janúar 2024 11:37 Snorri Steinn Guðjónsson hló ekki mikið að auglýsingu TV2. Þegar fréttamaður stöðvarinnar leitaði eftir viðbrögðum Snorra var hann ískaldur í svörum. Vísir/Vilhelm Snorra Steini Guðjónssyni fannst ekki mikið koma til dönsku auglýsingarinnar þar sem grín var gert að íslenska liðinu og það sagt sækjast í silfur. Snorri svaraði kaldhæðnislega í viðtali við sjónvarpsstöðina og sagðist ekki sjá húmorinn. Danska sjónvarpsstöðin TV2 sendi út auglýsingu á dögunum þar sem búið var að klippa saman leikhlé hjá öðrum liðum, því íslenska meðal annars, og setja danskan texta undir það sem leikmenn og þjálfarar sögðu. Textinn við auglýsinguna passaði engan veginn við það sem sagt var. Grínið gekk út á það að öll önnur lið væru aðeins mætt á mótið til að sækja silfur, gullið væri frátekið fyrir Danina sjálfa. Snorri var svo í viðtali á TV2 þar sem fréttamaður reyndi að knýja fram viðbrögð. „Við erum að berjast um silfur. Er það ekki það sem þið sögðuð?“ svaraði Snorri þegar fréttamaður spurði hann um markmið liðsins á mótinu. Þannig að þú hefur séð auglýsinguna? - Já, ég hef séð hana. Hvað fannst þér um hana? - Hún var góð. Hún er mjög góð. Sérðu húmorinn í henni? - Nei, ég get það ekki, en hún var góð. Af hverju fannst hún þér hún góð? - Mér fannst hún bara góð. Geturðu ekki útskýrt hvað var svona gott? - Nei það get ég ekki. Fer það í taugarnar á þér að auglýsingin tali svona um önnur lið? - Nei, það kveikir ekki undir mér. Ég hef minn metnað og mér er alveg sama hvað segir í auglýsingu. Ég er ekkert sérstaklega áhugasamur um það, en auglýsingin er góð. En þú getur séð húmorinn í því og að það sé gert til gamans? - Nei það ég get ekki. Ég var að segja að þetta sé góð auglýsing, en mér finnst hún ekki fyndin. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Danska sjónvarpsstöðin TV2 sendi út auglýsingu á dögunum þar sem búið var að klippa saman leikhlé hjá öðrum liðum, því íslenska meðal annars, og setja danskan texta undir það sem leikmenn og þjálfarar sögðu. Textinn við auglýsinguna passaði engan veginn við það sem sagt var. Grínið gekk út á það að öll önnur lið væru aðeins mætt á mótið til að sækja silfur, gullið væri frátekið fyrir Danina sjálfa. Snorri var svo í viðtali á TV2 þar sem fréttamaður reyndi að knýja fram viðbrögð. „Við erum að berjast um silfur. Er það ekki það sem þið sögðuð?“ svaraði Snorri þegar fréttamaður spurði hann um markmið liðsins á mótinu. Þannig að þú hefur séð auglýsinguna? - Já, ég hef séð hana. Hvað fannst þér um hana? - Hún var góð. Hún er mjög góð. Sérðu húmorinn í henni? - Nei, ég get það ekki, en hún var góð. Af hverju fannst hún þér hún góð? - Mér fannst hún bara góð. Geturðu ekki útskýrt hvað var svona gott? - Nei það get ég ekki. Fer það í taugarnar á þér að auglýsingin tali svona um önnur lið? - Nei, það kveikir ekki undir mér. Ég hef minn metnað og mér er alveg sama hvað segir í auglýsingu. Ég er ekkert sérstaklega áhugasamur um það, en auglýsingin er góð. En þú getur séð húmorinn í því og að það sé gert til gamans? - Nei það ég get ekki. Ég var að segja að þetta sé góð auglýsing, en mér finnst hún ekki fyndin.
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira