Hætt við lendingu vegna þokunnar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 13. janúar 2024 15:07 Flugvélinni átti að lenda í Reykjavík um hádegisbilið. Vísir/Vilhelm Þétt þoka liggur yfir Reykjavík og á hún að hanga fram í nótt að sögn Þorsteins V. Jónssonar veðurfræðings hjá Veðurstofunni. Hún hefur orðið til þess að ekki var hægt að lenda flugvél á Reykjavíkurflugvelli í dag. Flugvélin sem þurfti að fara til Keflavíkur var áætlunarflug frá Egilsstöðum og átti að lenda í Reykjavík um hádegisbilið. „Tiltölulega hlýtt loft yfir landinu vestanverðu og það er enginn vindur og engin hreyfing á því. Landið er farið að kólna og þá þéttist rakinn. Þetta ætlar að hanga fram á kvöld. Svo vex aðeins norðanáttin í kvöld og nótt og blæs aðeins í burtu en það gerist kannski ekki fyrr en seint í nótt,“ segir Þorsteinn. Þokan var of þykk Sigrún Björk Jakobsdóttir, framkvæmdastjóri innanlandsflugvalla hjá Isavia, staðfestir að hætt hafi þurft við lendingu í samtali við fréttastofu. Hún segir að skyggnið hafi verið svo slæmt að þurfti að grípa til þessara ráða. Þó hafi mörgum vélum tekist að lenda í dag. „Það er fullt af vélum búnar að lenda á flugvellinum, sjúkraflug, áætlunarflug frá Akureyri og frá Ísafirði. En þessir bakkar eru misjafnlega þykkir, þannig að þarna var ekki ráðrúm til þess að lenda. Það var of þykk þoka,“ segir Sigrún. Ákvörðun flugstjóra að hverju sinni Hún segir að vegið sé og metið hvort hægt sé að lenda þegar vélar nálgast áfangastað og ef flugstjóri treystir sér ekki til þess sé lent í Keflavík í staðinn. „Ef það opnast gluggi þá geta þær það en svo getur dregið fyrir jafnskjótt aftur. Þetta er ákvörðun flugstjóra og flugumferðarstjóra að hverju sinni,“ bætir Sigrún við. Á morgun verður komin ákveðnari norðanátt og þá birtir til. Það er rétt yfir frostmarki á Vesturlandi núna en á morgun verður komið frost á öllu landinu. Allt að tólf stiga frosti er búist í sveitum fyrir norðan. Reykjavíkurflugvöllur Veður Reykjavík Fréttir af flugi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Sjá meira
Flugvélin sem þurfti að fara til Keflavíkur var áætlunarflug frá Egilsstöðum og átti að lenda í Reykjavík um hádegisbilið. „Tiltölulega hlýtt loft yfir landinu vestanverðu og það er enginn vindur og engin hreyfing á því. Landið er farið að kólna og þá þéttist rakinn. Þetta ætlar að hanga fram á kvöld. Svo vex aðeins norðanáttin í kvöld og nótt og blæs aðeins í burtu en það gerist kannski ekki fyrr en seint í nótt,“ segir Þorsteinn. Þokan var of þykk Sigrún Björk Jakobsdóttir, framkvæmdastjóri innanlandsflugvalla hjá Isavia, staðfestir að hætt hafi þurft við lendingu í samtali við fréttastofu. Hún segir að skyggnið hafi verið svo slæmt að þurfti að grípa til þessara ráða. Þó hafi mörgum vélum tekist að lenda í dag. „Það er fullt af vélum búnar að lenda á flugvellinum, sjúkraflug, áætlunarflug frá Akureyri og frá Ísafirði. En þessir bakkar eru misjafnlega þykkir, þannig að þarna var ekki ráðrúm til þess að lenda. Það var of þykk þoka,“ segir Sigrún. Ákvörðun flugstjóra að hverju sinni Hún segir að vegið sé og metið hvort hægt sé að lenda þegar vélar nálgast áfangastað og ef flugstjóri treystir sér ekki til þess sé lent í Keflavík í staðinn. „Ef það opnast gluggi þá geta þær það en svo getur dregið fyrir jafnskjótt aftur. Þetta er ákvörðun flugstjóra og flugumferðarstjóra að hverju sinni,“ bætir Sigrún við. Á morgun verður komin ákveðnari norðanátt og þá birtir til. Það er rétt yfir frostmarki á Vesturlandi núna en á morgun verður komið frost á öllu landinu. Allt að tólf stiga frosti er búist í sveitum fyrir norðan.
Reykjavíkurflugvöllur Veður Reykjavík Fréttir af flugi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Sjá meira