Snorri geri ekkert öðruvísi en Guðmundur Valur Páll Eiríksson skrifar 14. janúar 2024 09:30 Snorri Steinn tók við af Guðmundi á síðasta ári. Samsett/Vísir/Vilhelm Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefði getað gert hluti öðruvísi í leik Íslands og Serbíu í fyrrakvöld. Sérfræðingur Besta sætisins sér lítinn mun á áherslum Snorra og forvera hans í starfi, að minnsta kosti að dæma af fyrsta leik. Athygli vakti að íslenska þjálfarateymið tók ekki leikhlé allan síðari hálfleikinn. Serbar tóku leikhlé seint í leiknum sem virtist gera meira fyrir Ísland heldur en þá serbnesku, sem voru þá með fín tök á leiknum. „Hann tók ekki leikhlé í seinni hálfleik. Phil Jackson gerði þetta alltaf hjá Lakers,“ segir Bjarni Fritzson. „Mér fannst það galið,“ segir Einar Jónsson. „Þetta var komið í algjört óefni.“ „Ég væri til í að vita hvað hann var að pæla. Þú ert með tvö tækifæri til að fá þér vatn, eða til að spjalla aðeins og leggja línurnar.“ segir Bjarni. Ísland tókst á ótrúlegan hátt að jafna leikinn í lokin eftir að hafa verið í eltingaleik allan síðari hálfleikinn. Grannþjóð Serba, Svartfjallaland, er næst á dagskrá í kvöld. Í þættinum var því velt upp hvort áherslubreytingar Snorra sæjust á leik íslenska liðsins. Einar var á því að svo væri ekki. „Æfingaleikirnir sýndu manni ekki neitt. menn eru að tala um hátt tempo og eitthvað slíkt en ég sá engar breytingar, ekki neinar,“ segir Einar. „Það var ekki nein breyting, ekki nein. Ég er ekki að segja þetta á neikvæðan hátt en þetta er tilhneigingin þegar þú ert kominn í alvöru leik, þar sem er mikil spenna og allt þetta. Það var verið að gagnrýna Guðmund Guðmundsson fyrir þetta en það var farið í nákvæmlega sama farið,“ segir Einar. Þáttinn má heyra í spilaranum að ofan. Besta sætið er aðgengilegt á öllum helstu hlaðvarpsveitum, t.a.m. á Spotify hér. Hver einasti leikur Íslands á EM verður gerður upp af sérfræðingum í Besta sætinu. Landslið karla í handbolta Besta sætið EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir „Spilaði og spilaði og gat ekkert“ Erfitt var að sjá handbragð Snorra Steins Guðjónssonar á leik íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrsta leik liðsins á EM í gær. Margir leikmenn áttu erfiðan dag. 13. janúar 2024 11:49 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira
Athygli vakti að íslenska þjálfarateymið tók ekki leikhlé allan síðari hálfleikinn. Serbar tóku leikhlé seint í leiknum sem virtist gera meira fyrir Ísland heldur en þá serbnesku, sem voru þá með fín tök á leiknum. „Hann tók ekki leikhlé í seinni hálfleik. Phil Jackson gerði þetta alltaf hjá Lakers,“ segir Bjarni Fritzson. „Mér fannst það galið,“ segir Einar Jónsson. „Þetta var komið í algjört óefni.“ „Ég væri til í að vita hvað hann var að pæla. Þú ert með tvö tækifæri til að fá þér vatn, eða til að spjalla aðeins og leggja línurnar.“ segir Bjarni. Ísland tókst á ótrúlegan hátt að jafna leikinn í lokin eftir að hafa verið í eltingaleik allan síðari hálfleikinn. Grannþjóð Serba, Svartfjallaland, er næst á dagskrá í kvöld. Í þættinum var því velt upp hvort áherslubreytingar Snorra sæjust á leik íslenska liðsins. Einar var á því að svo væri ekki. „Æfingaleikirnir sýndu manni ekki neitt. menn eru að tala um hátt tempo og eitthvað slíkt en ég sá engar breytingar, ekki neinar,“ segir Einar. „Það var ekki nein breyting, ekki nein. Ég er ekki að segja þetta á neikvæðan hátt en þetta er tilhneigingin þegar þú ert kominn í alvöru leik, þar sem er mikil spenna og allt þetta. Það var verið að gagnrýna Guðmund Guðmundsson fyrir þetta en það var farið í nákvæmlega sama farið,“ segir Einar. Þáttinn má heyra í spilaranum að ofan. Besta sætið er aðgengilegt á öllum helstu hlaðvarpsveitum, t.a.m. á Spotify hér. Hver einasti leikur Íslands á EM verður gerður upp af sérfræðingum í Besta sætinu.
Landslið karla í handbolta Besta sætið EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir „Spilaði og spilaði og gat ekkert“ Erfitt var að sjá handbragð Snorra Steins Guðjónssonar á leik íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrsta leik liðsins á EM í gær. Margir leikmenn áttu erfiðan dag. 13. janúar 2024 11:49 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira
„Spilaði og spilaði og gat ekkert“ Erfitt var að sjá handbragð Snorra Steins Guðjónssonar á leik íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrsta leik liðsins á EM í gær. Margir leikmenn áttu erfiðan dag. 13. janúar 2024 11:49