Upptök gossins voru við Sundhnúksgíg, norðan við varnargarðana við Grindavík. Upp úr hádegi á sunnudag opnaðist önnur sprunga rétt norðan Grindavíkur og streymir hraun í átt að bænum.
Fylgjast má með gosinu í spilurunum hér að neðan:
Í eldgosavaktinni hér að neðan má finna allar nýjustu fréttir af eldgosinu.