Ljósmyndir úr flugi RAX yfir Grindavík Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. janúar 2024 21:23 Húsin þrjú í ljósum logum. RAX Ljósmyndarinn RAX flaug yfir gosstöðvarnar við Grindavík í dag og myndaði sprungurnar og þann hluta bæjarins þar sem hraun flæðir nú. Eldgos hófst norðan við Grindavík um áttaleytið í morgun. Rýming úr bænum gekk vel en ljóst er að hamfarirnar eru miklar. Fréttastofa hefur haldið uppi fréttavakt síðan á fimmta tímanum í morgun þegar ljóst var að eldgos væri yfirvofandi. Fréttavaktina má nálgast hér að neðan. Ragnar Axelsson, betur þekktur sem RAX, flaug yfir svæðið í dag og myndaði gossprungurnar og hraunflæðið sem náð hefur inn í bæinn og yfir Grindavíkurveg. Myndirnar má sjá hér að neðan. Grindavík úr fjarlægð.RAX Hús í ljósum logum, séð ofan frá. RAX Hraunflæði í upphafi goss mældist nærri hundrað rúmmetrar á sekúndu. Til sambanburðar mældist það um þrjú hundruð rúmmetrar á sekúndu í upphafi síðasta goss. RAX Rafmagnslaust hefur verið í bænum í dag.RAX Íbúðarhús í ljósum logum. RAX Gossprungan í sólarlaginu.RAX Gosið frá sjónarhorni Svartsengis. RAX Sprungan er sögð um kílómetri að lengd.RAX Hús við Efrahóp urðu undir hraunrennslinu. RAX Hraði hraunflæðis er ekki sagður mikill, en er mestur í miðjum hrauntungum.RAX „Þetta er hræðilegt að sjá. Ég þekki þessi hús mjög vel, ég sé næstum í húsið mitt,“ sagði Fannar Jónsson þegar honum voru sýndar myndir af seinni sprungunni. Hraunflæði úr henni hefur valdið eyðileggingu margra húsa.RAX Grindavík RAX Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Náttúruhamfarir Mest lesið Hnífstunguárás á Ingólfstorgi Innlent Hefði betur mátt sleppa yfirlýsingunni Innlent Grunur um að maður hafi farið í sjóinn Innlent Sjö handteknir og einn stunginn þrisvar Innlent Brugðið þegar Ásthildur bankaði uppá klukkan tíu að kvöldi Innlent Hvað var Trú og líf? Innlent Kom á óvart hvað ráðherrarnir áttu erfitt með að svara Innlent Fjölmenn í foreldrarölt til að lægja ofbeldisöldu Innlent Gríðarlega alvarlegt hafi trúnaður verið rofinn Innlent Fordæmingarnar hafi keyrt úr öllu hófi Innlent Fleiri fréttir Hvað var Trú og líf? Grunur um að maður hafi farið í sjóinn Sjö handteknir og einn stunginn þrisvar Gríðarlega alvarlegt hafi trúnaður verið rofinn Fjölmenn í foreldrarölt til að lægja ofbeldisöldu Hnífstunguárás á Ingólfstorgi Kom á óvart hvað ráðherrarnir áttu erfitt með að svara Hefði betur mátt sleppa yfirlýsingunni Brugðið þegar Ásthildur bankaði uppá klukkan tíu að kvöldi Fordæmingarnar hafi keyrt úr öllu hófi Skrautlegir fyrstu mánuðir hjá Flokki fólksins Dómgreindarleysi ráðherra og hneykslismál flokksins Fátæk börn upplifa meiri vanlíðan og minna öryggi Vaka kynnti listann með hjálp töframanns „Mér þykir þetta náttúrulega ekki eðlileg viðbrögð“ Ekki skárra fyrir 35 árum Grunaður um gróf brot gegn eiginkonu og fimm börnum „Sjáum einn einstakling gjörsamlega mulinn mélinu smærra“ Ekkert bendi til falls ríkisstjórnarinnar Var brugðið og vill ítarlega skoðun á aðkomu forsætisráðuneytisins Bein útsending: Hreint vatn til framtíðar Afsögn Ásthildar Lóu og lokun á Heathrow flugvelli Karl hafi leyst úr læðingi „ógeðfelldar nornaveiðar“ Tóku fyrstu skóflustunguna að nýju fjölnota íþróttahúsi í Borgarnesi Kom barnsföður Ásthildar Lóu í opna skjöldu Utanríkisráðherra ræddi við mótmælendur Vaktin: Ásthildi Lóu verður ekki vikið úr Flokki fólksins Neitar því að hafa verið leiðbeinandi ungs barnsföður síns Telur sig ekki vanhæfan og sé hann það skapi það mikinn vanda Jón Björn tekinn við af Heiðu Björgu Sjá meira
Eldgos hófst norðan við Grindavík um áttaleytið í morgun. Rýming úr bænum gekk vel en ljóst er að hamfarirnar eru miklar. Fréttastofa hefur haldið uppi fréttavakt síðan á fimmta tímanum í morgun þegar ljóst var að eldgos væri yfirvofandi. Fréttavaktina má nálgast hér að neðan. Ragnar Axelsson, betur þekktur sem RAX, flaug yfir svæðið í dag og myndaði gossprungurnar og hraunflæðið sem náð hefur inn í bæinn og yfir Grindavíkurveg. Myndirnar má sjá hér að neðan. Grindavík úr fjarlægð.RAX Hús í ljósum logum, séð ofan frá. RAX Hraunflæði í upphafi goss mældist nærri hundrað rúmmetrar á sekúndu. Til sambanburðar mældist það um þrjú hundruð rúmmetrar á sekúndu í upphafi síðasta goss. RAX Rafmagnslaust hefur verið í bænum í dag.RAX Íbúðarhús í ljósum logum. RAX Gossprungan í sólarlaginu.RAX Gosið frá sjónarhorni Svartsengis. RAX Sprungan er sögð um kílómetri að lengd.RAX Hús við Efrahóp urðu undir hraunrennslinu. RAX Hraði hraunflæðis er ekki sagður mikill, en er mestur í miðjum hrauntungum.RAX „Þetta er hræðilegt að sjá. Ég þekki þessi hús mjög vel, ég sé næstum í húsið mitt,“ sagði Fannar Jónsson þegar honum voru sýndar myndir af seinni sprungunni. Hraunflæði úr henni hefur valdið eyðileggingu margra húsa.RAX
Grindavík RAX Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Náttúruhamfarir Mest lesið Hnífstunguárás á Ingólfstorgi Innlent Hefði betur mátt sleppa yfirlýsingunni Innlent Grunur um að maður hafi farið í sjóinn Innlent Sjö handteknir og einn stunginn þrisvar Innlent Brugðið þegar Ásthildur bankaði uppá klukkan tíu að kvöldi Innlent Hvað var Trú og líf? Innlent Kom á óvart hvað ráðherrarnir áttu erfitt með að svara Innlent Fjölmenn í foreldrarölt til að lægja ofbeldisöldu Innlent Gríðarlega alvarlegt hafi trúnaður verið rofinn Innlent Fordæmingarnar hafi keyrt úr öllu hófi Innlent Fleiri fréttir Hvað var Trú og líf? Grunur um að maður hafi farið í sjóinn Sjö handteknir og einn stunginn þrisvar Gríðarlega alvarlegt hafi trúnaður verið rofinn Fjölmenn í foreldrarölt til að lægja ofbeldisöldu Hnífstunguárás á Ingólfstorgi Kom á óvart hvað ráðherrarnir áttu erfitt með að svara Hefði betur mátt sleppa yfirlýsingunni Brugðið þegar Ásthildur bankaði uppá klukkan tíu að kvöldi Fordæmingarnar hafi keyrt úr öllu hófi Skrautlegir fyrstu mánuðir hjá Flokki fólksins Dómgreindarleysi ráðherra og hneykslismál flokksins Fátæk börn upplifa meiri vanlíðan og minna öryggi Vaka kynnti listann með hjálp töframanns „Mér þykir þetta náttúrulega ekki eðlileg viðbrögð“ Ekki skárra fyrir 35 árum Grunaður um gróf brot gegn eiginkonu og fimm börnum „Sjáum einn einstakling gjörsamlega mulinn mélinu smærra“ Ekkert bendi til falls ríkisstjórnarinnar Var brugðið og vill ítarlega skoðun á aðkomu forsætisráðuneytisins Bein útsending: Hreint vatn til framtíðar Afsögn Ásthildar Lóu og lokun á Heathrow flugvelli Karl hafi leyst úr læðingi „ógeðfelldar nornaveiðar“ Tóku fyrstu skóflustunguna að nýju fjölnota íþróttahúsi í Borgarnesi Kom barnsföður Ásthildar Lóu í opna skjöldu Utanríkisráðherra ræddi við mótmælendur Vaktin: Ásthildi Lóu verður ekki vikið úr Flokki fólksins Neitar því að hafa verið leiðbeinandi ungs barnsföður síns Telur sig ekki vanhæfan og sé hann það skapi það mikinn vanda Jón Björn tekinn við af Heiðu Björgu Sjá meira