Einar orðinn borgarstjóri Bjarki Sigurðsson skrifar 16. janúar 2024 16:31 Einar tók við starfi borgarstjóra af Degi í dag. Vísir/Einar Einar Þorsteinsson var í dag kjörinn borgarstjóri af borgarstjórn. Að fundi borgarstjórnar loknum afhenti Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, Einari lyklavöldin að borgarstjóraskrifstofunni. Dagur hafði gegnt embættinu samfleitt í 3.500 daga, tæp tíu ár. Á sama fundi var Dagur kjörinn formaður borgarráðs en Einar hafði gegnt því hlutverki síðan ný borgarstjórn var kjörin árið 2022. Einar var til viðtals í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag, en þar var hann spurður hvort Reykvíkingar myndu finna fyrir því að það væri kominn nýr borgarstjóri. „Við Dagur erum kannski dálítið ólíkir. Ég bý í úthverfi og á börn á öllum skólastigum, og embættið mótast auðvitað að einhverju leiti af manninum sem stýrir því. Þannig að áherslur mínar eru á þá leið að þessir grunnþættir í rekstri borgarinnar fúnkeri. Ég vil að snjórinn sé mokaður og að sorpið sé hirt á réttum tíma. Ég vil að við leysum úr vandamálum dagsins í dag. Það er mikilvægt að hafa framtíðarsýn, og við höfum hana, en við verðum að muna að framtíðin er ekki bara eftir tíu, tuttugu, þrjátíu ár. Hún er líka á morgun,“ sagði Einar. Árelía Eydís Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, var kjörin varaformaður borgarráðs og tekur við af Heiðu Björg Hilmisdóttur, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Varafulltrúar í borgarráði verða nú Heiða Björg og Magnea Gná Jóhannsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokks, í stað Skúla Helgasonar, Samfylkingunni og Árelíu Eydísar. Borgarstjórn Reykjavík Framsóknarflokkurinn Tímamót Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Dagur hafði gegnt embættinu samfleitt í 3.500 daga, tæp tíu ár. Á sama fundi var Dagur kjörinn formaður borgarráðs en Einar hafði gegnt því hlutverki síðan ný borgarstjórn var kjörin árið 2022. Einar var til viðtals í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag, en þar var hann spurður hvort Reykvíkingar myndu finna fyrir því að það væri kominn nýr borgarstjóri. „Við Dagur erum kannski dálítið ólíkir. Ég bý í úthverfi og á börn á öllum skólastigum, og embættið mótast auðvitað að einhverju leiti af manninum sem stýrir því. Þannig að áherslur mínar eru á þá leið að þessir grunnþættir í rekstri borgarinnar fúnkeri. Ég vil að snjórinn sé mokaður og að sorpið sé hirt á réttum tíma. Ég vil að við leysum úr vandamálum dagsins í dag. Það er mikilvægt að hafa framtíðarsýn, og við höfum hana, en við verðum að muna að framtíðin er ekki bara eftir tíu, tuttugu, þrjátíu ár. Hún er líka á morgun,“ sagði Einar. Árelía Eydís Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, var kjörin varaformaður borgarráðs og tekur við af Heiðu Björg Hilmisdóttur, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Varafulltrúar í borgarráði verða nú Heiða Björg og Magnea Gná Jóhannsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokks, í stað Skúla Helgasonar, Samfylkingunni og Árelíu Eydísar.
Borgarstjórn Reykjavík Framsóknarflokkurinn Tímamót Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira