Einar orðinn borgarstjóri Bjarki Sigurðsson skrifar 16. janúar 2024 16:31 Einar tók við starfi borgarstjóra af Degi í dag. Vísir/Einar Einar Þorsteinsson var í dag kjörinn borgarstjóri af borgarstjórn. Að fundi borgarstjórnar loknum afhenti Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, Einari lyklavöldin að borgarstjóraskrifstofunni. Dagur hafði gegnt embættinu samfleitt í 3.500 daga, tæp tíu ár. Á sama fundi var Dagur kjörinn formaður borgarráðs en Einar hafði gegnt því hlutverki síðan ný borgarstjórn var kjörin árið 2022. Einar var til viðtals í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag, en þar var hann spurður hvort Reykvíkingar myndu finna fyrir því að það væri kominn nýr borgarstjóri. „Við Dagur erum kannski dálítið ólíkir. Ég bý í úthverfi og á börn á öllum skólastigum, og embættið mótast auðvitað að einhverju leiti af manninum sem stýrir því. Þannig að áherslur mínar eru á þá leið að þessir grunnþættir í rekstri borgarinnar fúnkeri. Ég vil að snjórinn sé mokaður og að sorpið sé hirt á réttum tíma. Ég vil að við leysum úr vandamálum dagsins í dag. Það er mikilvægt að hafa framtíðarsýn, og við höfum hana, en við verðum að muna að framtíðin er ekki bara eftir tíu, tuttugu, þrjátíu ár. Hún er líka á morgun,“ sagði Einar. Árelía Eydís Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, var kjörin varaformaður borgarráðs og tekur við af Heiðu Björg Hilmisdóttur, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Varafulltrúar í borgarráði verða nú Heiða Björg og Magnea Gná Jóhannsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokks, í stað Skúla Helgasonar, Samfylkingunni og Árelíu Eydísar. Borgarstjórn Reykjavík Framsóknarflokkurinn Tímamót Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira
Dagur hafði gegnt embættinu samfleitt í 3.500 daga, tæp tíu ár. Á sama fundi var Dagur kjörinn formaður borgarráðs en Einar hafði gegnt því hlutverki síðan ný borgarstjórn var kjörin árið 2022. Einar var til viðtals í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag, en þar var hann spurður hvort Reykvíkingar myndu finna fyrir því að það væri kominn nýr borgarstjóri. „Við Dagur erum kannski dálítið ólíkir. Ég bý í úthverfi og á börn á öllum skólastigum, og embættið mótast auðvitað að einhverju leiti af manninum sem stýrir því. Þannig að áherslur mínar eru á þá leið að þessir grunnþættir í rekstri borgarinnar fúnkeri. Ég vil að snjórinn sé mokaður og að sorpið sé hirt á réttum tíma. Ég vil að við leysum úr vandamálum dagsins í dag. Það er mikilvægt að hafa framtíðarsýn, og við höfum hana, en við verðum að muna að framtíðin er ekki bara eftir tíu, tuttugu, þrjátíu ár. Hún er líka á morgun,“ sagði Einar. Árelía Eydís Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, var kjörin varaformaður borgarráðs og tekur við af Heiðu Björg Hilmisdóttur, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Varafulltrúar í borgarráði verða nú Heiða Björg og Magnea Gná Jóhannsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokks, í stað Skúla Helgasonar, Samfylkingunni og Árelíu Eydísar.
Borgarstjórn Reykjavík Framsóknarflokkurinn Tímamót Mest lesið Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann Sjá meira