Fyrsta knattspyrnukonan til að fá meira en tvær milljónir dollara í laun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2024 12:30 Mallory Swanson fagnar hér marki með bandaríska landsliðinu. Getty/Brad Smith/ Bandaríkjamenn eiga aftur launahæstu knattspyrnukonuna í bandarísku deildinni. Landsliðsframherjinn Mallory Swanson er nefnilega orðin launahæsti leikmaður bandarísku NWSL deildarinnar eftir að hún gekk frá nýjum samningi. Swanson skrifaði undir fjögurra ára samning við Chicago Red Stars með möguleika á framlengingu um eitt ár. Bandarískir fjölmiðlar segja að samningurinn sé tveggja og hálfrar milljón dollara virði sem eru 345 milljónir íslenskra króna. The Chicago Red Stars have signed Mallory Swanson to a five-year deal worth a reported $2.5 million the most lucrative contract in NWSL history.MORE » https://t.co/eUalHnwL3C pic.twitter.com/YOiiXGs0lI— Front Office Sports (@FOS) January 17, 2024 Swanson skrifaði undir samning til ársins 2028 en með því setti hún bæði met yfir lengsta samninginn sem og yfir þann samning sem gefur leikmanni mest í aðra hönd. Mexíkanska landsliðskonan María Sánchez átti metið í nokkrar vikur eftir að hún skrifaði undir þriggja ára samning Houston Dash sem skilar henni einni og hálfri milljón, talið í dollurum. Það eru um 207 milljónir í íslenskum krónum. Árið 2022 varð Trinity Rodman sú fyrsta til að fá yfir eina milljón dollara þegar hún samdi um 1,1 milljón dollara fyrir fjögurra ára samning við Washington Spirit. Þessi þróun er hröð og bestu knattspyrnukonur bandarísku deildarinnar eru að hækka mikið í launum sem er mjög jákvætt. Deildin hækkaði nýverið launaþakið um fjörutíu prósent eða upp í 2,75 milljónir dollara á tímabili. Þetta tengdist því að deildin gekk frá nýjum fjögurra ára sjónvarpssamningi. Hin 25 ára gamla Swanson er mjög öflugur leikmaður en hún var efst hjá sínu liði í bæði mörkum (11) og stoðsendingum (6). Breaking: The Chicago Red Stars have re-signed Mallory Swanson to a historic long-term contract, making it the most lucrative agreement in NWSL history, the team announced. pic.twitter.com/pigF8Yrnse— espnW (@espnW) January 16, 2024 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Sjá meira
Swanson skrifaði undir fjögurra ára samning við Chicago Red Stars með möguleika á framlengingu um eitt ár. Bandarískir fjölmiðlar segja að samningurinn sé tveggja og hálfrar milljón dollara virði sem eru 345 milljónir íslenskra króna. The Chicago Red Stars have signed Mallory Swanson to a five-year deal worth a reported $2.5 million the most lucrative contract in NWSL history.MORE » https://t.co/eUalHnwL3C pic.twitter.com/YOiiXGs0lI— Front Office Sports (@FOS) January 17, 2024 Swanson skrifaði undir samning til ársins 2028 en með því setti hún bæði met yfir lengsta samninginn sem og yfir þann samning sem gefur leikmanni mest í aðra hönd. Mexíkanska landsliðskonan María Sánchez átti metið í nokkrar vikur eftir að hún skrifaði undir þriggja ára samning Houston Dash sem skilar henni einni og hálfri milljón, talið í dollurum. Það eru um 207 milljónir í íslenskum krónum. Árið 2022 varð Trinity Rodman sú fyrsta til að fá yfir eina milljón dollara þegar hún samdi um 1,1 milljón dollara fyrir fjögurra ára samning við Washington Spirit. Þessi þróun er hröð og bestu knattspyrnukonur bandarísku deildarinnar eru að hækka mikið í launum sem er mjög jákvætt. Deildin hækkaði nýverið launaþakið um fjörutíu prósent eða upp í 2,75 milljónir dollara á tímabili. Þetta tengdist því að deildin gekk frá nýjum fjögurra ára sjónvarpssamningi. Hin 25 ára gamla Swanson er mjög öflugur leikmaður en hún var efst hjá sínu liði í bæði mörkum (11) og stoðsendingum (6). Breaking: The Chicago Red Stars have re-signed Mallory Swanson to a historic long-term contract, making it the most lucrative agreement in NWSL history, the team announced. pic.twitter.com/pigF8Yrnse— espnW (@espnW) January 16, 2024
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti