„Gaman að spila við öðruvísi kúltúr“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2024 07:41 Brynjólfur Andersen Willumsson var sáttur með markið og sigurinn í leikslok. KSÍ Brynjólfur Andersen Willumsson opnaði markareikning sinn fyrir íslenska karlalandsliðið í nótt þegar hann skoraði seinna markið í 2-0 sigri á Hondúras í vináttulandsleik á Flórída í Bandaríkjunum. „Mér finnst margir vera að tala um að Hondúras hafi átt fyrri hálfleikinn. Við vorum að gera fína hluti í fyrri hálfleiknum og vorum að fá fínar sóknir. Síðasta sendingin til að komast inn á síðasta þriðjunginn var bara að klikka hjá okkur,“ sagði Brynjólfur í viðtali við KSÍ TV. „Færin sem þeir fengu voru mikið skot fyrir utan teig. Þeir voru að opna okkur aðeins en í seinni hálfleik fannst mér við laga pressuna betur, keyrðum bara á þá og vorum óhræddir. Þar virkaði úrslitasendingin betur og svo kláruðum við færin okkar,“ sagði Brynjólfur. „Munurinn á hálfleikjunum var það að í seinni hálfleiknum voru aðeins meiri gæði hjá okkur á síðasta þriðjungnum,“ sagði Brynjólfur. Liðið var þarna að spila við þjóðir frá Mið-Ameríku. „Það er svolítið öðruvísi að mæta þessum liðum. Menn liggja meira í jörðinni og þetta er líkamlega öðruvísi. Það er gaman að spila við öðruvísi kúltúr,“ sagði Brynjólfur. Hvernig er tilfinning að skora sitt fyrsta mark fyrir A-landsliðið? „Hún er bara mjög góð. Það er alltaf heiður að spila fyrir Ísland og mjög sterkt að ná inn marki,“ sagði Brynjólfur. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
„Mér finnst margir vera að tala um að Hondúras hafi átt fyrri hálfleikinn. Við vorum að gera fína hluti í fyrri hálfleiknum og vorum að fá fínar sóknir. Síðasta sendingin til að komast inn á síðasta þriðjunginn var bara að klikka hjá okkur,“ sagði Brynjólfur í viðtali við KSÍ TV. „Færin sem þeir fengu voru mikið skot fyrir utan teig. Þeir voru að opna okkur aðeins en í seinni hálfleik fannst mér við laga pressuna betur, keyrðum bara á þá og vorum óhræddir. Þar virkaði úrslitasendingin betur og svo kláruðum við færin okkar,“ sagði Brynjólfur. „Munurinn á hálfleikjunum var það að í seinni hálfleiknum voru aðeins meiri gæði hjá okkur á síðasta þriðjungnum,“ sagði Brynjólfur. Liðið var þarna að spila við þjóðir frá Mið-Ameríku. „Það er svolítið öðruvísi að mæta þessum liðum. Menn liggja meira í jörðinni og þetta er líkamlega öðruvísi. Það er gaman að spila við öðruvísi kúltúr,“ sagði Brynjólfur. Hvernig er tilfinning að skora sitt fyrsta mark fyrir A-landsliðið? „Hún er bara mjög góð. Það er alltaf heiður að spila fyrir Ísland og mjög sterkt að ná inn marki,“ sagði Brynjólfur.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira