Snjóþekja víða á suðvesturhorninu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. janúar 2024 06:45 Víða er snjóþekja á vegum. Vegagerðin Snjóþekja er víða á vegum á suðvesturhorninu en verið er að vinna að því að moka. Gul viðvörun vegna snjókomu er enn í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Faxaflóa. Gul veðurviðvörun er í gildi fram að hádegi vegna talsverðrar snjókomu og hefur verið gert ráð fyrir lélegu skyggni og einhverjum samgöngutruflunum vegna þessa. Svo virðist þó sem minna hafi snjóað í nótt en gert var ráð fyrir, að minnsta kosti á höfuðborgarsvæðinu. „Þessi bakki virðist hafa farið aðeins sunnar en á horfðist en það er enn alveg eitthvað eftir af þessari ofankomu, þetta er ekki búið. Viðvörunin er í gildi til klukkan tólf og það getur enn komið einhver úrkoma í viðbót,“ segir Katrín Agla Tómasdóttir, vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Nokkuð mikið hafi snjóað á suðvesturlandi í nótt, til dæmis í Keflavík og annars staðar á Reykjanesskaga. „Ég sé það á radarnum að þessi ofankoma hefur verið að skila sér en hún hefur farið aðeins sunnar,“ segir Katrín. Átta stiga frost var víða í Reykjavík í morgun og mjög kalt á öllu landinu, sem Katrín segir fyrst og fremst hafa áhrif á skyggni. „Það að þetta sé svona köld lægð getur þýtt að sú ofankoma sem kemur, þó hún sé ekki mikil, valdi lélegu skyggni. Það er verra skyggni þó það sé kannski minni ofankoma,“ segir hún. „Þessi úrkomubakki gengur yfir suðvestanvert landið um hádegisbil og það eru áfram einhver él norðanlands í dag en það er bara norðaustlæg eða breytileg átt, 5-13 m/s í dag. Á morgun dregur úr úrkomu norðanlands og þar rofar aðeins til. Annað kvöld er útlit fyrir vaxandi austanátt syðst á landinu og geti orðið allhvass eða hvassur vindur, snjókoma eða slydda. Þá hlýnar aðeins í veðri og útlit fyrir hita yfir frostmarki syðst.“ Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Víða verður blint í snjókomu sunnan-og vestanlands Erfið akstursskilyrði verða og víða blint í snjókomu og skafrenningi sunnan-og vestanlands í nótt og í fyrramálið. Líklega verður þungfært vestast á Reykjanesi. Gul viðvörun er í gildi í nótt. 17. janúar 2024 21:47 Gular viðvaranir vegna snjókomu vestanlands á morgun Gular veðurviðvaranir hafa verið gefnar út fyrir vestanvert landið. Viðvaranirnar verða í gildi frá miðnætti fram á miðjan dag á morgun, þar á meðal á höfuðborgarsvæðinu. 17. janúar 2024 10:27 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Sjá meira
Gul veðurviðvörun er í gildi fram að hádegi vegna talsverðrar snjókomu og hefur verið gert ráð fyrir lélegu skyggni og einhverjum samgöngutruflunum vegna þessa. Svo virðist þó sem minna hafi snjóað í nótt en gert var ráð fyrir, að minnsta kosti á höfuðborgarsvæðinu. „Þessi bakki virðist hafa farið aðeins sunnar en á horfðist en það er enn alveg eitthvað eftir af þessari ofankomu, þetta er ekki búið. Viðvörunin er í gildi til klukkan tólf og það getur enn komið einhver úrkoma í viðbót,“ segir Katrín Agla Tómasdóttir, vakthafandi veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Nokkuð mikið hafi snjóað á suðvesturlandi í nótt, til dæmis í Keflavík og annars staðar á Reykjanesskaga. „Ég sé það á radarnum að þessi ofankoma hefur verið að skila sér en hún hefur farið aðeins sunnar,“ segir Katrín. Átta stiga frost var víða í Reykjavík í morgun og mjög kalt á öllu landinu, sem Katrín segir fyrst og fremst hafa áhrif á skyggni. „Það að þetta sé svona köld lægð getur þýtt að sú ofankoma sem kemur, þó hún sé ekki mikil, valdi lélegu skyggni. Það er verra skyggni þó það sé kannski minni ofankoma,“ segir hún. „Þessi úrkomubakki gengur yfir suðvestanvert landið um hádegisbil og það eru áfram einhver él norðanlands í dag en það er bara norðaustlæg eða breytileg átt, 5-13 m/s í dag. Á morgun dregur úr úrkomu norðanlands og þar rofar aðeins til. Annað kvöld er útlit fyrir vaxandi austanátt syðst á landinu og geti orðið allhvass eða hvassur vindur, snjókoma eða slydda. Þá hlýnar aðeins í veðri og útlit fyrir hita yfir frostmarki syðst.“
Veður Færð á vegum Tengdar fréttir Víða verður blint í snjókomu sunnan-og vestanlands Erfið akstursskilyrði verða og víða blint í snjókomu og skafrenningi sunnan-og vestanlands í nótt og í fyrramálið. Líklega verður þungfært vestast á Reykjanesi. Gul viðvörun er í gildi í nótt. 17. janúar 2024 21:47 Gular viðvaranir vegna snjókomu vestanlands á morgun Gular veðurviðvaranir hafa verið gefnar út fyrir vestanvert landið. Viðvaranirnar verða í gildi frá miðnætti fram á miðjan dag á morgun, þar á meðal á höfuðborgarsvæðinu. 17. janúar 2024 10:27 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Stinningskaldi og él fram í miðja viku og svo kólni frekar Sjá meira
Víða verður blint í snjókomu sunnan-og vestanlands Erfið akstursskilyrði verða og víða blint í snjókomu og skafrenningi sunnan-og vestanlands í nótt og í fyrramálið. Líklega verður þungfært vestast á Reykjanesi. Gul viðvörun er í gildi í nótt. 17. janúar 2024 21:47
Gular viðvaranir vegna snjókomu vestanlands á morgun Gular veðurviðvaranir hafa verið gefnar út fyrir vestanvert landið. Viðvaranirnar verða í gildi frá miðnætti fram á miðjan dag á morgun, þar á meðal á höfuðborgarsvæðinu. 17. janúar 2024 10:27