Fylgir ráðum Sveins Andra og tekur aftur upp nafnið B5 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. janúar 2024 13:29 Þau Sverrir Einar og Vesta Minkute tóku við rekstri Bankastræti Club af Birgittu Líf Björnsdóttur World Class erfingja síðastliðið sumar. Þau endurvöktu nafnið B5, neyddust svo til að notast við nafnið B en hafa nú tekið slaginn á ný með nafninu B5. Sverrir Einar Eiríksson, eigandi skemmtistaðarins B og Nýju vínbúðarinnar, upplýsir að skemmtistaðurinn muni notast við nafnið B5 á meðan deilt er um nafnið fyrir dómstólum. Þetta upplýsir Sverrir Einar í færslu á Facebook. Sverrir og Vesta Mikute unnusta hans keyptu skemmtistaðinn við Bankastræti 5 í Reykjavík í júní í fyrra með það að markmiði að endurvekja gömlu stemmninguna á B5 frá því hann var, að þeirra sögn, besti næturklúbbur borgarinnar. Babb kom í bátinn í lok sumars þegar í ljós kom að staðurinn mætti ekki heita B5. Samkvæmt Hugverkastofu var vörumerkið B5 skráð í eigu KG ehf. og verið notað í heimildarleysi frá því staðurinn var opnaður á ný. Brá Sverrir á það ráð að breyta nafni staðarins í B. En nú hefur hringnum mögulega verið lokað með því að taka að nýju upp nafn B5 þó málið sé óleyst fyrir dómstólum. „Í gangi er dómsmál þar sem tekist er á um notkun nafnsins, en lögmaður okkar, Sveinn Andri Sveinsson, segir ekki séu forsendur til þess að meina okkur að notast við skammstöfun á heimilsfangi staðarins og það geti enginn átt einkarétt sem kemur í veg fyrir lögmæta notkun eigenda á heimilisfangi,“ segir Sverrir Einar. Hann hefur ekki setið auðum höndum undanfarið. Á dögunum var greint frá nýlegu samstarfi hans og Ásdísar Ránar Gunnarsdóttur varðandi fegurðarsamkeppnina Miss Bikini Iceland. Þá greindi Sverrir Einar frá því á dögunum að óprúttnir aðilar hefðu haft í hótunum við sig og reynt að kveikja í hóteli sem hann rekur við Skipholt. Sverrir Einar bauð 100 þúsund krónur í fundarlaun, hverjum þeim sem gæti veitt traustar upplýsingar varðandi brennuvargana sem sjá má með andlit sitt hulið í myndbandinu að ofan. Næturlíf Dómsmál Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir B opnar á ný eftir afturköllun starfsleyfis Skemmtistaðurinn B, áður b5 og Bankastræti club, opnar á ný um helgina eftir að sýslumaður afturkallaði starfsleyfi staðarins þann 27. október síðastliðinn. 5. desember 2023 17:26 Hefur sent lögreglustjóra formlega kvörtun Sverrir Einar Eiríksson, eigandi skemmtistaðarins B, hefur sent Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu formlega kvörtun vegna framgöngu lögregluþjóns sem handtók hann á skemmtistaðnum á laugardag. 19. september 2023 08:30 Mest lesið Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Viðskipti innlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Sjá meira
Þetta upplýsir Sverrir Einar í færslu á Facebook. Sverrir og Vesta Mikute unnusta hans keyptu skemmtistaðinn við Bankastræti 5 í Reykjavík í júní í fyrra með það að markmiði að endurvekja gömlu stemmninguna á B5 frá því hann var, að þeirra sögn, besti næturklúbbur borgarinnar. Babb kom í bátinn í lok sumars þegar í ljós kom að staðurinn mætti ekki heita B5. Samkvæmt Hugverkastofu var vörumerkið B5 skráð í eigu KG ehf. og verið notað í heimildarleysi frá því staðurinn var opnaður á ný. Brá Sverrir á það ráð að breyta nafni staðarins í B. En nú hefur hringnum mögulega verið lokað með því að taka að nýju upp nafn B5 þó málið sé óleyst fyrir dómstólum. „Í gangi er dómsmál þar sem tekist er á um notkun nafnsins, en lögmaður okkar, Sveinn Andri Sveinsson, segir ekki séu forsendur til þess að meina okkur að notast við skammstöfun á heimilsfangi staðarins og það geti enginn átt einkarétt sem kemur í veg fyrir lögmæta notkun eigenda á heimilisfangi,“ segir Sverrir Einar. Hann hefur ekki setið auðum höndum undanfarið. Á dögunum var greint frá nýlegu samstarfi hans og Ásdísar Ránar Gunnarsdóttur varðandi fegurðarsamkeppnina Miss Bikini Iceland. Þá greindi Sverrir Einar frá því á dögunum að óprúttnir aðilar hefðu haft í hótunum við sig og reynt að kveikja í hóteli sem hann rekur við Skipholt. Sverrir Einar bauð 100 þúsund krónur í fundarlaun, hverjum þeim sem gæti veitt traustar upplýsingar varðandi brennuvargana sem sjá má með andlit sitt hulið í myndbandinu að ofan.
Næturlíf Dómsmál Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir B opnar á ný eftir afturköllun starfsleyfis Skemmtistaðurinn B, áður b5 og Bankastræti club, opnar á ný um helgina eftir að sýslumaður afturkallaði starfsleyfi staðarins þann 27. október síðastliðinn. 5. desember 2023 17:26 Hefur sent lögreglustjóra formlega kvörtun Sverrir Einar Eiríksson, eigandi skemmtistaðarins B, hefur sent Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu formlega kvörtun vegna framgöngu lögregluþjóns sem handtók hann á skemmtistaðnum á laugardag. 19. september 2023 08:30 Mest lesið Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Viðskipti innlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Sjá meira
B opnar á ný eftir afturköllun starfsleyfis Skemmtistaðurinn B, áður b5 og Bankastræti club, opnar á ný um helgina eftir að sýslumaður afturkallaði starfsleyfi staðarins þann 27. október síðastliðinn. 5. desember 2023 17:26
Hefur sent lögreglustjóra formlega kvörtun Sverrir Einar Eiríksson, eigandi skemmtistaðarins B, hefur sent Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu formlega kvörtun vegna framgöngu lögregluþjóns sem handtók hann á skemmtistaðnum á laugardag. 19. september 2023 08:30