„Fannst við spila nægilega vel til að vinna Þjóðverja“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. janúar 2024 22:01 Aron á ferðinni í leik kvöldsins. Vísir/Vilhelm „Gríðarlega og ógeðslega svekktur að ná ekki að gera betur í dag,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði Íslands, eftir súrt tap gegn Þýskalandi á EM karla í handbolta. Ísland og Þýskaland voru stigalaus fyrir leik dagsins. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar eru á heimavelli og því var smekkfull höll í Köln sem tók á móti strákunum okkar. Eftir einkar súrt tap gegn Ungverjalandi þá sýndi íslenska liðið sitt rétta andlit á löngum köflum. Varnarleikurinn var frábær en því miður var færanýtingin af vítalínunni og úr hornunum einfaldlega ekki til staðar, því fór sem fór. „Fannst spilamennskan – held ég – töluvert betri en hingað til á mótinu. Flæði sóknarlega og vorum að opna þá vel en enn og aftur erum við að klúðra dauðafærum. Þreyttur á að tala um það en það er staðreynd málsins. Gott flot sóknarlega, vörnin góð og þá kemur markvarslan.“ „Fannst við spila nægilega vel til að vinna Þjóðverja á þeirra heimavelli en ef við förum svona með færin þá er það erfitt.“ „Förum ekki að kenna mönnum að skjóta af sex metrum eða maður á móti markmanni. Veit ekki hvort þetta er í hausnum á okkur eða hvað, þurfum hver og einn að pæla í því. Klúðrum allir góðum færum og búnir að gera allt mótið. Vonandi kemur það í næsta leik.“ Aron og Gísli Þorgeir Kristjánsson.Vísir/Vilhelm Aron var að endingu spurður hvort hann héldi að Ísland myndi enda milliriðilinn án stiga en sem stendur eru strákarnir eina liðið sem hefur ekki náð í stig. „Næ ekki að hugsa út í það, er ógeðslega svekktur akkúrat núna. Ætlum okkur að sjálfsögðu að ná í fleiri stig. Þetta er skrítinn riðill – fáránleg úrslit í þessu móti, fáránleg og ekki fáránleg. Þurfum að mæta í næsta leik og ná í tvö stig.“ Klippa: Viðtal við Aron eftir Þýskalandsleik Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira
Ísland og Þýskaland voru stigalaus fyrir leik dagsins. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar eru á heimavelli og því var smekkfull höll í Köln sem tók á móti strákunum okkar. Eftir einkar súrt tap gegn Ungverjalandi þá sýndi íslenska liðið sitt rétta andlit á löngum köflum. Varnarleikurinn var frábær en því miður var færanýtingin af vítalínunni og úr hornunum einfaldlega ekki til staðar, því fór sem fór. „Fannst spilamennskan – held ég – töluvert betri en hingað til á mótinu. Flæði sóknarlega og vorum að opna þá vel en enn og aftur erum við að klúðra dauðafærum. Þreyttur á að tala um það en það er staðreynd málsins. Gott flot sóknarlega, vörnin góð og þá kemur markvarslan.“ „Fannst við spila nægilega vel til að vinna Þjóðverja á þeirra heimavelli en ef við förum svona með færin þá er það erfitt.“ „Förum ekki að kenna mönnum að skjóta af sex metrum eða maður á móti markmanni. Veit ekki hvort þetta er í hausnum á okkur eða hvað, þurfum hver og einn að pæla í því. Klúðrum allir góðum færum og búnir að gera allt mótið. Vonandi kemur það í næsta leik.“ Aron og Gísli Þorgeir Kristjánsson.Vísir/Vilhelm Aron var að endingu spurður hvort hann héldi að Ísland myndi enda milliriðilinn án stiga en sem stendur eru strákarnir eina liðið sem hefur ekki náð í stig. „Næ ekki að hugsa út í það, er ógeðslega svekktur akkúrat núna. Ætlum okkur að sjálfsögðu að ná í fleiri stig. Þetta er skrítinn riðill – fáránleg úrslit í þessu móti, fáránleg og ekki fáránleg. Þurfum að mæta í næsta leik og ná í tvö stig.“ Klippa: Viðtal við Aron eftir Þýskalandsleik
Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Sjá meira