EM í dag: Þurfum heimskari menn í liðið Sindri Sverrisson skrifar 20. janúar 2024 11:00 Strákarnir okkar voru skiljanlega vonsviknir í fyrrakvöld eftir tapið nauma gegn Þýskalandi. Þeir eru enn án stiga í milliriðli 1 og eiga næst leik við mögulega besta lið riðilsins, Frakka. VÍSIR/VILHELM Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson voru á léttu nótunum í nýjasta þætti EM í dag, þar sem hitað var upp fyrir leikinn við Frakka sem fram fer í Köln í dag. Ísland hefur áður framkallað kraftaverk gegn ógnarsterkum Frökkum, til að mynda í Þýskalandi 2007, og eflaust er mörgum í fersku minni stórsigurinn gegn Frakklandi á EM fyrir tveimur árum. Það er því ekkert útilokað í dag og frammistaða Íslands gegn Þýskalandi veitir örlitla bjartsýni, en ekki mikið meira en það. Mikilvægt er að strákarnir okkar verði svalari á vítalínunni og í dauðafærum, en kannski þarf liðið bara „heimskari leikmenn“ sem velta sér ekki of mikið upp úr vægi hvers færis og augnabliks, og afleiðingum þess að klúðra? Í dag má fastlega gera ráð fyrir því að þjóðsöngur Íslands spilist eins og hann á að gera, eftir vandræðin á fyrsta degi í Lanxess-höllinni. Kannski er svo kominn tími á að skipta „Ég er kominn heim“ út sem upphitunarlagi Íslands fyrir leiki. Þetta og fleira í þætti dagsins sem sjá má hér að neðan. Klippa: EM í dag - níundi þáttur Næsti leikur Íslands á EM er gegn Frakklandi í dag klukkan 14:30 að íslenskum tíma. Öflugt teymi Vísis og Stöðvar 2 er í Þýskalandi og fjallar um mótið í máli og myndum. Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Vilja fá Donna inn í liðið: „Mér er skítsama hvað er ósanngjarnt“ „Ég hefði viljað sjá Donna með í þessu,“ sagði Einar Jónsson í síðasta hlaðvarpsþætti Besta sætisins eftir leik Íslands gegn Þjóðverjum. 20. janúar 2024 09:01 „Þá endar þetta á fallegum stað“ „Það venst voðalega illa að tapa landsleik,“ segir Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður sem hefur fulla trú á því að Ísland geti unnið Frakkland á EM í handbolta í dag. 20. janúar 2024 07:31 „Hefði tekið starfsmenn af lífi fyrir að kveikja í Íslendingunum“ Klúðrið með íslenska þjóðsönginn fyrir leik Þýskalands og Íslands í gær er líklegt til að hafa farið í taugarnar á Alfreð Gíslasyni, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta. 19. janúar 2024 23:31 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti Fleiri fréttir Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjá meira
Ísland hefur áður framkallað kraftaverk gegn ógnarsterkum Frökkum, til að mynda í Þýskalandi 2007, og eflaust er mörgum í fersku minni stórsigurinn gegn Frakklandi á EM fyrir tveimur árum. Það er því ekkert útilokað í dag og frammistaða Íslands gegn Þýskalandi veitir örlitla bjartsýni, en ekki mikið meira en það. Mikilvægt er að strákarnir okkar verði svalari á vítalínunni og í dauðafærum, en kannski þarf liðið bara „heimskari leikmenn“ sem velta sér ekki of mikið upp úr vægi hvers færis og augnabliks, og afleiðingum þess að klúðra? Í dag má fastlega gera ráð fyrir því að þjóðsöngur Íslands spilist eins og hann á að gera, eftir vandræðin á fyrsta degi í Lanxess-höllinni. Kannski er svo kominn tími á að skipta „Ég er kominn heim“ út sem upphitunarlagi Íslands fyrir leiki. Þetta og fleira í þætti dagsins sem sjá má hér að neðan. Klippa: EM í dag - níundi þáttur Næsti leikur Íslands á EM er gegn Frakklandi í dag klukkan 14:30 að íslenskum tíma. Öflugt teymi Vísis og Stöðvar 2 er í Þýskalandi og fjallar um mótið í máli og myndum.
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir Vilja fá Donna inn í liðið: „Mér er skítsama hvað er ósanngjarnt“ „Ég hefði viljað sjá Donna með í þessu,“ sagði Einar Jónsson í síðasta hlaðvarpsþætti Besta sætisins eftir leik Íslands gegn Þjóðverjum. 20. janúar 2024 09:01 „Þá endar þetta á fallegum stað“ „Það venst voðalega illa að tapa landsleik,“ segir Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður sem hefur fulla trú á því að Ísland geti unnið Frakkland á EM í handbolta í dag. 20. janúar 2024 07:31 „Hefði tekið starfsmenn af lífi fyrir að kveikja í Íslendingunum“ Klúðrið með íslenska þjóðsönginn fyrir leik Þýskalands og Íslands í gær er líklegt til að hafa farið í taugarnar á Alfreð Gíslasyni, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta. 19. janúar 2024 23:31 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti Fleiri fréttir Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjá meira
Vilja fá Donna inn í liðið: „Mér er skítsama hvað er ósanngjarnt“ „Ég hefði viljað sjá Donna með í þessu,“ sagði Einar Jónsson í síðasta hlaðvarpsþætti Besta sætisins eftir leik Íslands gegn Þjóðverjum. 20. janúar 2024 09:01
„Þá endar þetta á fallegum stað“ „Það venst voðalega illa að tapa landsleik,“ segir Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður sem hefur fulla trú á því að Ísland geti unnið Frakkland á EM í handbolta í dag. 20. janúar 2024 07:31
„Hefði tekið starfsmenn af lífi fyrir að kveikja í Íslendingunum“ Klúðrið með íslenska þjóðsönginn fyrir leik Þýskalands og Íslands í gær er líklegt til að hafa farið í taugarnar á Alfreð Gíslasyni, þjálfara þýska landsliðsins í handbolta. 19. janúar 2024 23:31