Geldingar- og ófrjósemisaðgerðir á kostakjörum Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 20. janúar 2024 15:45 Dýraspítalinn í Víðidal ætlar að leggja sitt af mörkum til að sporna við offjölgun katta. Getty Vegna mikils fjölda heimilislausra katta í athvörfum landsins, hyggst Dýraspítalinn í Víðidal bjóða upp á „geldingar- og ófrjósemisaðgerðadaga“ í næstu viku. Markmiðið er að reyna að sporna við fjölgun katta. Á geldingar- og ófrjósemisaðgerðadögunum verður boðið upp á 30 prósent afslátt af aðgerðargjöldum. Miðvikudagur verður helgaður fressum en verðið á geldinu er um 12.000 krónur með afslættinum. Heldur óvenjuleg auglýsing frá Dýraspítalanum í Víðidal Á fimmtudeginum er komið að læðunum að leggjast undir hnífinn en verð á ófrjósemisaðgerð er í kringum 21.500 krónur. Örlítill breytileiki getur verið á verðinu þar sem lyf eru gefin eftir þyngd dýranna. Þetta kemur fram á Facebook síðu Dýraspítalans í Víðidal. Fjöldinn allur af kattaauglýsingum Fjöldi kattaeigenda leita nú að nýju heimili fyrir kettina sína. Á heimasíðu Dýrahjálpar eru tólf kettir skráðir í heimilisleit og á samfélagsmiðlum eru kettlingar sem og fullorðnir kettir reglulega auglýstir til sölu eða gefins. Á heimasíðu Villikatta má einnig finna ferfætlinga í heimilisleit víða um land. Þegar Covid-19 faraldurinn stóð sem hæst var staðan önnur, en þá var nánast slegist um ketti í Kattholti. Tveimur árum síðar var farið að bera á því að fólk væri að losa sig við dýrin sem það hafði fengið sér í faraldrinum. Dýr Kettir Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Innlent Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Innlent Fleiri fréttir Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Þrír frambjóðendur detta út Sjá meira
Á geldingar- og ófrjósemisaðgerðadögunum verður boðið upp á 30 prósent afslátt af aðgerðargjöldum. Miðvikudagur verður helgaður fressum en verðið á geldinu er um 12.000 krónur með afslættinum. Heldur óvenjuleg auglýsing frá Dýraspítalanum í Víðidal Á fimmtudeginum er komið að læðunum að leggjast undir hnífinn en verð á ófrjósemisaðgerð er í kringum 21.500 krónur. Örlítill breytileiki getur verið á verðinu þar sem lyf eru gefin eftir þyngd dýranna. Þetta kemur fram á Facebook síðu Dýraspítalans í Víðidal. Fjöldinn allur af kattaauglýsingum Fjöldi kattaeigenda leita nú að nýju heimili fyrir kettina sína. Á heimasíðu Dýrahjálpar eru tólf kettir skráðir í heimilisleit og á samfélagsmiðlum eru kettlingar sem og fullorðnir kettir reglulega auglýstir til sölu eða gefins. Á heimasíðu Villikatta má einnig finna ferfætlinga í heimilisleit víða um land. Þegar Covid-19 faraldurinn stóð sem hæst var staðan önnur, en þá var nánast slegist um ketti í Kattholti. Tveimur árum síðar var farið að bera á því að fólk væri að losa sig við dýrin sem það hafði fengið sér í faraldrinum.
Dýr Kettir Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Innlent Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Innlent Fleiri fréttir Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Þrír frambjóðendur detta út Sjá meira