Geldingar- og ófrjósemisaðgerðir á kostakjörum Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 20. janúar 2024 15:45 Dýraspítalinn í Víðidal ætlar að leggja sitt af mörkum til að sporna við offjölgun katta. Getty Vegna mikils fjölda heimilislausra katta í athvörfum landsins, hyggst Dýraspítalinn í Víðidal bjóða upp á „geldingar- og ófrjósemisaðgerðadaga“ í næstu viku. Markmiðið er að reyna að sporna við fjölgun katta. Á geldingar- og ófrjósemisaðgerðadögunum verður boðið upp á 30 prósent afslátt af aðgerðargjöldum. Miðvikudagur verður helgaður fressum en verðið á geldinu er um 12.000 krónur með afslættinum. Heldur óvenjuleg auglýsing frá Dýraspítalanum í Víðidal Á fimmtudeginum er komið að læðunum að leggjast undir hnífinn en verð á ófrjósemisaðgerð er í kringum 21.500 krónur. Örlítill breytileiki getur verið á verðinu þar sem lyf eru gefin eftir þyngd dýranna. Þetta kemur fram á Facebook síðu Dýraspítalans í Víðidal. Fjöldinn allur af kattaauglýsingum Fjöldi kattaeigenda leita nú að nýju heimili fyrir kettina sína. Á heimasíðu Dýrahjálpar eru tólf kettir skráðir í heimilisleit og á samfélagsmiðlum eru kettlingar sem og fullorðnir kettir reglulega auglýstir til sölu eða gefins. Á heimasíðu Villikatta má einnig finna ferfætlinga í heimilisleit víða um land. Þegar Covid-19 faraldurinn stóð sem hæst var staðan önnur, en þá var nánast slegist um ketti í Kattholti. Tveimur árum síðar var farið að bera á því að fólk væri að losa sig við dýrin sem það hafði fengið sér í faraldrinum. Dýr Kettir Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Á geldingar- og ófrjósemisaðgerðadögunum verður boðið upp á 30 prósent afslátt af aðgerðargjöldum. Miðvikudagur verður helgaður fressum en verðið á geldinu er um 12.000 krónur með afslættinum. Heldur óvenjuleg auglýsing frá Dýraspítalanum í Víðidal Á fimmtudeginum er komið að læðunum að leggjast undir hnífinn en verð á ófrjósemisaðgerð er í kringum 21.500 krónur. Örlítill breytileiki getur verið á verðinu þar sem lyf eru gefin eftir þyngd dýranna. Þetta kemur fram á Facebook síðu Dýraspítalans í Víðidal. Fjöldinn allur af kattaauglýsingum Fjöldi kattaeigenda leita nú að nýju heimili fyrir kettina sína. Á heimasíðu Dýrahjálpar eru tólf kettir skráðir í heimilisleit og á samfélagsmiðlum eru kettlingar sem og fullorðnir kettir reglulega auglýstir til sölu eða gefins. Á heimasíðu Villikatta má einnig finna ferfætlinga í heimilisleit víða um land. Þegar Covid-19 faraldurinn stóð sem hæst var staðan önnur, en þá var nánast slegist um ketti í Kattholti. Tveimur árum síðar var farið að bera á því að fólk væri að losa sig við dýrin sem það hafði fengið sér í faraldrinum.
Dýr Kettir Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira