Ekkert lát á landrisi við Svartsengi Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 21. janúar 2024 09:48 Unnið að varnargörðum við Svartsengi. Kvikusöfnun heldur áfram með svipuðum hætti og áður og má búast við að til tíðinda dragi á ný eftir nokkrar vikur. Vísir/Arnar Land við Svartsengi er komið talsvert hærra en áður hefur mælst á svæðinu. Nú þegar slétt vika er liðin frá hinu skammvinna eldgosi við Grindavík er ekkert lát á landrisinu. Búast má við nýju kvikuinnskoti og mögulegu eldgosi eftir nokkrar vikur. Þetta kemur fram í nýrri færslu á vef Eldfjalla-og náttúruváhóp Suðurlands. Þar segir að ólíkt fyrri atburðum, hafi ekkert sig mælst í Svartsengi þegar kvikuinnskotið myndaðist sunnudaginn 14. janúar, líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd. Lóðrétt færsla á mæli í Svartsengi. Kort frá Veðurstofunni sem sýnir legu nýja sigdalsins um austanverða Grindavík. Veðurstofan „Þetta frávik (þ.e.a.s. skortur á sigi) í Svartsengi hefur verið skýrt sem svo að landris af völdum innskotsins sem fór undir Grindavík hafi vegið upp á móti því sigi sem hefði annars orðið í Svartsengi,“ segir í færslunni. Þá sýna líkön að upptakasvæði innskotsins hafi verið nokkuð vestar en þeirra tveggja sem urðu í desember og nóvember. Því komi ekkert sig fram á GPS mælinum í Svartsengi. Búast við að dragi til tíðinda eftir nokkrar vikur Kvikusöfnun heldur því áfram með svipuðum hætti og áður og má búast við að til tíðinda dragi á ný eftir nokkrar vikur. Fram hefur komið að nýr sigdalur hafi myndast innanbæjar í Grindavík. Nú fyrir helgi hafði sig innan dalsins mælst alls 1,3 m frá síðustu helgi. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri færslu á vef Eldfjalla-og náttúruváhóp Suðurlands. Þar segir að ólíkt fyrri atburðum, hafi ekkert sig mælst í Svartsengi þegar kvikuinnskotið myndaðist sunnudaginn 14. janúar, líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd. Lóðrétt færsla á mæli í Svartsengi. Kort frá Veðurstofunni sem sýnir legu nýja sigdalsins um austanverða Grindavík. Veðurstofan „Þetta frávik (þ.e.a.s. skortur á sigi) í Svartsengi hefur verið skýrt sem svo að landris af völdum innskotsins sem fór undir Grindavík hafi vegið upp á móti því sigi sem hefði annars orðið í Svartsengi,“ segir í færslunni. Þá sýna líkön að upptakasvæði innskotsins hafi verið nokkuð vestar en þeirra tveggja sem urðu í desember og nóvember. Því komi ekkert sig fram á GPS mælinum í Svartsengi. Búast við að dragi til tíðinda eftir nokkrar vikur Kvikusöfnun heldur því áfram með svipuðum hætti og áður og má búast við að til tíðinda dragi á ný eftir nokkrar vikur. Fram hefur komið að nýr sigdalur hafi myndast innanbæjar í Grindavík. Nú fyrir helgi hafði sig innan dalsins mælst alls 1,3 m frá síðustu helgi.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira