Gísli í Garðheimum látinn Atli Ísleifsson skrifar 22. janúar 2024 08:39 Gísli Hinrik Sigurðsson, annar stofnanda Garðheima, er annar frá hægri á myndinni. Garðheimafjölskyldan, foreldrar og börnin þeirra. Frá vinstri, Kristín Helga Gísladóttir, framkvæmdastjóri. Olga Björney Gísladóttir, innkaupastjóri, Sigurður Björn Gíslason, rekstrarstjóri, Jónína Sigríður Lárusdóttir, stofnandi Garðheima, Gísli Hinrik Sigurðsson og Jóna Björk Gísladóttir, markaðsstjóri. Aðsend Gísli Hinrik Sigurðsson, stofnandi Garðheima, er látinn, 79 ára að aldri. Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í dag, en Gísli lést á Hrafnistu í Reykjavík síðastliðinn þriðjudag. Um Gísla segir að hann hafi fæðst í Hrísey en síðar flust í Kópavog þegar hann var á táningsaldri. Hann stundaði nám í radíósímvirkjun og vann lengi við mælingar fyrir sjónvarpsútsendingar víða um land. Gísli varð svo tæknimaður og tæknistjóri við Sjónvarpið og síðar deildarstjóri rekstrardeildar Stöðvar 2. Hann festi svo kaup á Verslun Sölufélags garðyrkjumanna árið 1991 og stofnaði svo Garðheima við Stekkjarbakka í desember 1999. Hann stjórnaði fyrirtækinu fram á efri ár, en börn hjónanna tóku svo við rekstrinum og hafa Garðheimar nú flutt í nýtt húsnæði við Álfabakka. Gísli lætur eftir sig eiginkonuna Jónínu Sigríði Lárusdóttur, en þau eignuðust fjögur börn. Gísli og Jónína ráku einnig saman matvöruverslunina Langholtsval, Snakk- og videohornið í Engihjalla og tískuvöruverslunina Viktoríu við Laugaveg. Andlát Verslun Reykjavík Kópavogur Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
Greint er frá andlátinu í Morgunblaðinu í dag, en Gísli lést á Hrafnistu í Reykjavík síðastliðinn þriðjudag. Um Gísla segir að hann hafi fæðst í Hrísey en síðar flust í Kópavog þegar hann var á táningsaldri. Hann stundaði nám í radíósímvirkjun og vann lengi við mælingar fyrir sjónvarpsútsendingar víða um land. Gísli varð svo tæknimaður og tæknistjóri við Sjónvarpið og síðar deildarstjóri rekstrardeildar Stöðvar 2. Hann festi svo kaup á Verslun Sölufélags garðyrkjumanna árið 1991 og stofnaði svo Garðheima við Stekkjarbakka í desember 1999. Hann stjórnaði fyrirtækinu fram á efri ár, en börn hjónanna tóku svo við rekstrinum og hafa Garðheimar nú flutt í nýtt húsnæði við Álfabakka. Gísli lætur eftir sig eiginkonuna Jónínu Sigríði Lárusdóttur, en þau eignuðust fjögur börn. Gísli og Jónína ráku einnig saman matvöruverslunina Langholtsval, Snakk- og videohornið í Engihjalla og tískuvöruverslunina Viktoríu við Laugaveg.
Andlát Verslun Reykjavík Kópavogur Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira