Algjör markaþurrð í nýju samstarfi Messi og Suárez Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2024 16:00 Undirbúningstímabilið byrjar ekki vel hjá Lionel Messi og félögum Inter Miami þegar kemur að því að setja boltann í mark mótherjanna. Getty/Carmen Mandato Vinirnir Lionel Messi og Luis Suárez eru sameinaðir á nýjan leik inn á fótboltavellinum en það er ekki hægt að segja að þeir fari vel af stað með Inter Miami liðinu. Suárez samdi við bandaríska félagið á dögunum og er enn af mörgum vinum Messi sem Inter Miami hefur samið við á síðustu misserum. Nýtt tímabil er að hefjast og undirbúningstímabilið er nú í fullum gangi. Inter Miami er nú búið að spila tvo æfingarleiki þar sem þeir vinirnir Messi og Suárez hafa byrjað saman í framlínunni. Þetta eru tveir af bestu sóknarmönnum heims síðasta áratuginn en uppskeran er heldur rýr í þessum fyrstu leikjum. Tonight s Starting XI vs FC Dallas 6PM ET | Stream live here https://t.co/xA4nhOOdHm, https://t.co/s0kWYOW9dw pic.twitter.com/TsuCD2pYls— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) January 22, 2024 Útkoman úr þessum tveimur leikjum en nefnilega allt annað en glæsileg. Inter Miami tapaði 1-0 á móti FC Dallas í nótt og gerði markalaust jafntefli í fyrsta æfingarleiknum sínum. Liðið er því búið að spila tvo heila leiki án þess að skora eitt einasta mark. Messi var með 11 mörk og 5 stoðsendingar í 14 leikjum á sínu fyrsta tímabili og hjálpaði því að vinna deildabikarinn. Hann er vissulega að verða 37 ára gamall í sumar en það er engu að síður búist við því að hann geti tekið MLS-deildina með trompi í ár. Næst á dagskrá er ferðalag til Sádi-Arabíu þar sem liðið mætir Al Hilal næsta mánudag og svo liði Cristiano Ronaldo, Al-Nassr, í framhaldinu. Liðið á einnig eftir að fara til Hong Kong en tímabilið í MLS-deildinni hefst síðan 22. febrúar. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Suárez samdi við bandaríska félagið á dögunum og er enn af mörgum vinum Messi sem Inter Miami hefur samið við á síðustu misserum. Nýtt tímabil er að hefjast og undirbúningstímabilið er nú í fullum gangi. Inter Miami er nú búið að spila tvo æfingarleiki þar sem þeir vinirnir Messi og Suárez hafa byrjað saman í framlínunni. Þetta eru tveir af bestu sóknarmönnum heims síðasta áratuginn en uppskeran er heldur rýr í þessum fyrstu leikjum. Tonight s Starting XI vs FC Dallas 6PM ET | Stream live here https://t.co/xA4nhOOdHm, https://t.co/s0kWYOW9dw pic.twitter.com/TsuCD2pYls— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) January 22, 2024 Útkoman úr þessum tveimur leikjum en nefnilega allt annað en glæsileg. Inter Miami tapaði 1-0 á móti FC Dallas í nótt og gerði markalaust jafntefli í fyrsta æfingarleiknum sínum. Liðið er því búið að spila tvo heila leiki án þess að skora eitt einasta mark. Messi var með 11 mörk og 5 stoðsendingar í 14 leikjum á sínu fyrsta tímabili og hjálpaði því að vinna deildabikarinn. Hann er vissulega að verða 37 ára gamall í sumar en það er engu að síður búist við því að hann geti tekið MLS-deildina með trompi í ár. Næst á dagskrá er ferðalag til Sádi-Arabíu þar sem liðið mætir Al Hilal næsta mánudag og svo liði Cristiano Ronaldo, Al-Nassr, í framhaldinu. Liðið á einnig eftir að fara til Hong Kong en tímabilið í MLS-deildinni hefst síðan 22. febrúar.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira