Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.
Við fylgjumst með kjaraviðræðna í dag og kíkjum á Reykjanes þar sem við heyrum í slökkviliðsstjóranum í Grindavík. Hann er meðal fjölmargra sem vinna nú að því að tryggja rafmagn og hita í bænum.
Þá kynnum við okkur nýja könnun Maskínu á fylgi stjórnmálaflokkanna, verðum í beinni frá fjölsóttum fundi lyfjafræðinga um skaðaminnkun og kynnumst gíraffanum Benito sem hefur fengið nýtt heimili í Mexíkó eftir að hafa verið bjargað úr slæmum aðstæðum.
Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.