„Heiðarlegur stormur“ sem er að ná hámarki Lovísa Arnardóttir skrifar 25. janúar 2024 06:17 Það er vont veður um allt land. Íbúar á Suðvesturhorninu urðu sumir varir um þrumur og eldingar í nótt. Vísir/Vilhelm Gular og appelsínugular viðvaranir eru í gildi um allt land. Veðrið mun ná hámarki um sjö eða átta vestan til en aðeins seinna austan lands. Veðurfræðingur á von á því að versta veðrið verði búið þegar fólk fer til vinnu vestantil á landinu, en ekki austantil. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fór í eitt útkall vegna veðurs um klukkan 4.30 í morgun, ásamt lögreglunni, að flytja bárujárnsplötur sem voru að fjúka á Hringbraut í Vesturbæ Reykjavíkur. „Það er orðið býsna hvasst víða um land. Veðrið fer fljótlega að ná hámarki vestan til. Svo á draga úr honum hér á höfuðborgarsvæðinu, en ekki fyrr en um eða eftir hádegi,“ segir Haraldur Eiríksson veðurfræðingur á Veðurstofunni. „Þetta er heiðarlegur stormur, byljóttur.“ Hann telur að þegar fólk fer til vinnu eða í skóla um sjö eða átta leytið ætti veðrið að vera búið að ná hámarki vestan til. „Það verður búið að draga úr því í Reykjavík um sjö eða átta og krakkar á leið í skóla sleppa því við það versta.“ Hann segir það sama þó ekki gilda um fólk norðaustan og austalands þar sem er appelsínugul viðvörun í gildi. „Þar verður versta veðrið þegar þau eru að fara í vinnu. Þá verður ekki farið að lægja.“ Greint var frá því í gær að eitthvað rask yrði á flugi í dag vegna veðurs. Á vef Isavia má sjá að fyrstu áætluðu flugin eru áætluð um klukkan 7.20 Veður Færð á vegum Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Fleiri fréttir Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Sjá meira
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fór í eitt útkall vegna veðurs um klukkan 4.30 í morgun, ásamt lögreglunni, að flytja bárujárnsplötur sem voru að fjúka á Hringbraut í Vesturbæ Reykjavíkur. „Það er orðið býsna hvasst víða um land. Veðrið fer fljótlega að ná hámarki vestan til. Svo á draga úr honum hér á höfuðborgarsvæðinu, en ekki fyrr en um eða eftir hádegi,“ segir Haraldur Eiríksson veðurfræðingur á Veðurstofunni. „Þetta er heiðarlegur stormur, byljóttur.“ Hann telur að þegar fólk fer til vinnu eða í skóla um sjö eða átta leytið ætti veðrið að vera búið að ná hámarki vestan til. „Það verður búið að draga úr því í Reykjavík um sjö eða átta og krakkar á leið í skóla sleppa því við það versta.“ Hann segir það sama þó ekki gilda um fólk norðaustan og austalands þar sem er appelsínugul viðvörun í gildi. „Þar verður versta veðrið þegar þau eru að fara í vinnu. Þá verður ekki farið að lægja.“ Greint var frá því í gær að eitthvað rask yrði á flugi í dag vegna veðurs. Á vef Isavia má sjá að fyrstu áætluðu flugin eru áætluð um klukkan 7.20
Veður Færð á vegum Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Fleiri fréttir Viðvaranirnar sumar orðnar appelsínugular Allhvöss suðvestanátt og hlýtt en illviðri á morgun Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent