Skotheldar hugmyndir fyrir Bóndadaginn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. janúar 2024 15:38 Komdu bóndanum á óvart með notalegum samverustundum á Bóndadaginn. Bóndagurinn, fyrsti dagur Þorra, er á morgun. Dagurinn þar sem hefð er fyrir því að gleðja og dekra við bóndann á heimilinu. Litlu augnablikin og notalegar samverustundir er yfirleitt það sem er eftirminnilegast. Lífið á Vísi tók saman lista yfir skotheldar hugmyndir sem ættu að gleðja bændur landsins. Fyrir sælkerann Rómantísk kvöldstund heima. Steik, rauðvín og kertaljós klikkar seint. Dýrindis steik og meðlæti klikkar seint.Getty Bjór bjór bjór Keyptu nokkrar mismunandi tegundir af bjór og pakkaðu smekklega inn. Úrval óáfengra tegunda er til fyrirmyndar í stórmörkuðum landsins, fyrir þá sem það kjósa. Ólíkar bjórtegundir er skotheld gjöf.Getty Ostabakki og desert Rómantísk stund með ostabakka, súkkulaði eða gómsætum eftirrétti er uppskrift að ljúfri samverustund. Bakaður camenbert með hunangi og hnetum.Getty Fyrir nautnasegginn Spa-deit og nudd Komdu nautnaseggnum þínum á óvart og bjóddu honum í slakandi nudd, heita potta og gufu í tilefni dagsins. Nudd og dekur hittir ávallt í mark.Getty Út að borða Pantaðu borð á huggulegum veitingarstað og gerið vel við ykkur með fjölrétta matseðli. Fjölrétta seðill og matarupplifun.Getty Fullnægjandi kvöldstund Klæddu þig upp í seiðandi undirföt og komdu makanum þínum á óvart með nýju hjálpartæki ástarlífsins. Undirföt og unaðsleg kvöldstund.Getty Sá vandláti Hótelgisting Gisting á hóteli, kvöldverður og rómantík kvöldstund. Rómantík á hóteli.Getty Óvissuferð um landið Gisting úti á landi og öðruvísi afþreying. Þar má nefna náttúruböð, ísklifur eða „zip-line“, svo fátt eitt sé nefnt. Ísklifur er öðruvísi og skemmtileg samverustund.Getty Fjölbreytt úrval viðburða Komdu á óvart með því að bjóða bóndanum í leikhús, uppistand, tónleika eða jafnvel námskeið, kaffinásmskeið eða kokteilanámskeið svo dæmi séu tekin. Fjölbreytt úrval er af alls kyns afþreyingu í leik- og menningarhúsum landsins.Getty Sá nægjusami Kaffibolli í rúmið Komdu bónandum á óvart og færðu honum kaffibolla í rúmið í fyrramálið. Ástin felst í litlu hlutunum. Kaffið smakkast aðeins betra í rúminu.Getty Kúr og bíómynd Leyfðu bóndanum að velja mynd og keyptu uppáhalds snarlið hans. Bíókvöld og kúr. Getty Pantaðu mat heim Pantaðu eftirlætismatinn hans heim og settu rómantíska tónlist á fóninn. Spjallið svo saman um lífið og tilveruna. Tilvalið að spila skemmtilegt borðspil með rauðvín og osta á kantinum. Pantaðu matinn heim. Einfalt og þægilegt.Getty Bóndadagur Ástin og lífið Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fleiri fréttir Drepur alla sköpun að taka sig alvarlega og halda að maður sé eitthvað Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Sjá meira
Litlu augnablikin og notalegar samverustundir er yfirleitt það sem er eftirminnilegast. Lífið á Vísi tók saman lista yfir skotheldar hugmyndir sem ættu að gleðja bændur landsins. Fyrir sælkerann Rómantísk kvöldstund heima. Steik, rauðvín og kertaljós klikkar seint. Dýrindis steik og meðlæti klikkar seint.Getty Bjór bjór bjór Keyptu nokkrar mismunandi tegundir af bjór og pakkaðu smekklega inn. Úrval óáfengra tegunda er til fyrirmyndar í stórmörkuðum landsins, fyrir þá sem það kjósa. Ólíkar bjórtegundir er skotheld gjöf.Getty Ostabakki og desert Rómantísk stund með ostabakka, súkkulaði eða gómsætum eftirrétti er uppskrift að ljúfri samverustund. Bakaður camenbert með hunangi og hnetum.Getty Fyrir nautnasegginn Spa-deit og nudd Komdu nautnaseggnum þínum á óvart og bjóddu honum í slakandi nudd, heita potta og gufu í tilefni dagsins. Nudd og dekur hittir ávallt í mark.Getty Út að borða Pantaðu borð á huggulegum veitingarstað og gerið vel við ykkur með fjölrétta matseðli. Fjölrétta seðill og matarupplifun.Getty Fullnægjandi kvöldstund Klæddu þig upp í seiðandi undirföt og komdu makanum þínum á óvart með nýju hjálpartæki ástarlífsins. Undirföt og unaðsleg kvöldstund.Getty Sá vandláti Hótelgisting Gisting á hóteli, kvöldverður og rómantík kvöldstund. Rómantík á hóteli.Getty Óvissuferð um landið Gisting úti á landi og öðruvísi afþreying. Þar má nefna náttúruböð, ísklifur eða „zip-line“, svo fátt eitt sé nefnt. Ísklifur er öðruvísi og skemmtileg samverustund.Getty Fjölbreytt úrval viðburða Komdu á óvart með því að bjóða bóndanum í leikhús, uppistand, tónleika eða jafnvel námskeið, kaffinásmskeið eða kokteilanámskeið svo dæmi séu tekin. Fjölbreytt úrval er af alls kyns afþreyingu í leik- og menningarhúsum landsins.Getty Sá nægjusami Kaffibolli í rúmið Komdu bónandum á óvart og færðu honum kaffibolla í rúmið í fyrramálið. Ástin felst í litlu hlutunum. Kaffið smakkast aðeins betra í rúminu.Getty Kúr og bíómynd Leyfðu bóndanum að velja mynd og keyptu uppáhalds snarlið hans. Bíókvöld og kúr. Getty Pantaðu mat heim Pantaðu eftirlætismatinn hans heim og settu rómantíska tónlist á fóninn. Spjallið svo saman um lífið og tilveruna. Tilvalið að spila skemmtilegt borðspil með rauðvín og osta á kantinum. Pantaðu matinn heim. Einfalt og þægilegt.Getty
Bóndadagur Ástin og lífið Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fleiri fréttir Drepur alla sköpun að taka sig alvarlega og halda að maður sé eitthvað Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Sjá meira